Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunbla'lið/Sigiirður Sigmundsson „HREPPAMAÐURINN" Jón Arnar Magnússon keppti á mótinu ásamt systkinum sinum, Hörpu Sigríði og Einari Kára. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson ANNA Dögg Emilsdóttir söng lagið „Sister“ og stóð uppi sem sigurvegari í Blöndu- vision 1997. „Systir“ sigraði í Blöndu- vision Blönduósi. Morgunblaðið. NEMENDUR grunnskólans á Blönduósi héldu árshátíð sína ný- lega. Margt var til skemmtunar og má nefna sýningu á leikriti Davíðs Þórs Jónssonar, Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt. Nemendur sýndu dans og hin árlega og geysi- vinsæla Blönduvision söngva- keppni var haldin. I tengslum við árshátíðina var gefið út skólablað- ið Vit. Söngvakeppnin var geysilega spennandi og er ljóst að margt söngvaraefnið er að finna í hópi grunnskólanema á Blönduósi. Að þessu sinni vann keppnina stúlka úr 10. bekk, Anna Dögg Emilsdótt- ir, og söng hún lagið „Sister“ með glæsibrag. Hljómsveitin BCLB frá Blönduósi sá um undirleik í keppn- inni og lék síðan fyrir dansi fram eftir kvöldi. werzalitr í glugga SÓLBEKKIR Þola fyrirliggjandi vatn PP &CO SENDUM ( PÓSTKRÖFU Þ. ÞORGRÍMSSON &CO Ármúla 29 • Reykjavík • Slmi 553 8640 l|fl ira afm»li Bohem Nú er frítt inn um allar helgar og öll kvöld 7 dansarar- og 4 nýir Opið fös. og lau. frókl. 20-03, og þri. til sun. frá kl. 20-0! Upplýsingar í síma 553 3311 eða 896 3662. Grensásvegi 7,108 Reykjavík • Símar: 553 3311 • 896 3662 Raggi Bjama og Stefán Jökulsson slá á léttari nótur á Mímisbar. tPt>K -þín saga! (áður Amma Lú) Brugghús kjallarans Nýlagað í kútunum Hljómsveitin Vestanhafs með Björgvini Gíslasyni Jeikur föstudags- og wláugairílagskvöld - Enginn aögangseyrir Aldurstakmark 21. árs Sími 568 9686 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL1997 51 vlid! Föstudagskvöld Björgvin Halldórsson og Óperubandið GRÍN, GLEÐI, HLATUR OG FJÖR! Stórhátíð Borgfirðinga og Mýramanna i - á annað hundrað listamenn koma fram! Hljómsveitin UPPLYFIING leikurfyrirdansi Meðal hljómsveitarmanna eru Kristján B. Snorrason, bankastjóri Búnaðarbankcins í Borgamesi og Haukur Ingibergsson, fv. skóla- stjóri Samvinnuskólans á Bifröst. Söngvari er Ari Jónsson. Borgfirðingar og Mýramenn! Fjölmennum á þessa einstöku skemmtun! SAMKÓR MÝRAMANNA Stjómandi: Dagrún Hjartardóttir KVELDÚlfSKÓRINN Stjómandi: Eva Tosik KIRKJUKÓR BORGARNESS Stjómandi: Jón Þ. Bjömsson FREYJUKÓREMN Stjómandi: Bjami Guðráðsson KARLAKÓRINN SÖNGBRÆÐUR Stjómandi: Jasek Tosik HAGYRÐINGAÞÁTTUR Helgi Bjömsson, Jón Þ. Bjömsson, Þórdís Sigurbjömsdóttir, Dagbjartur Dagbjartsson Gunnar Öm Guðmundsson og Snorri Hjálmarsson ÞJÓÐDANSAR ÚR BORGARHRÐI SÖNGVARARNIR; Sonja Lind Eyglóardóttir, karokee - meistari '95 Erla Friðgeirsdóttir og Kári Waage Velslustjóri og kynnir. Kristján B. Snorrason Verö fyrir mat og skemmtun kr. 3.900 áskemmtun kr. 2.200. Húsið opnað kl. 19:00 fyrir matargestí, en kL 21d)0 fynr íáka HOTEL |g.T,AND . fmr .u’in ivrintýrin ijera.il! Hrikalegasta sýning allra tíma Leyndardómur Victoriu úpslitakeppnm '?Éna í kvöld 20 ára aldurstakmark
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.