Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 13 Morgunblaðið/Kristján Aukið eftirlit með hraðakstri NÚ Á næstunni verður eftirlit á vegum lögreglunnar á Akureyri aukið með hraðakstri, ölvunar- akstri, notkun bílbelta, umferð um gatnamót og einnig verður yngstu ökumönnunum veitt sérstakt að- hald. Þetta er í samræmi við „Um- ferðaröryggisáætlun til ársins 2001“ sem nú er verið að kynna. Tekið verður harðar á þessum brotum og sektum beitt, en þessir þættir eru taldir helstu orsakir alvarlegra slysa og óhappa í um- ferðinni. Markmiðið er að fækka slysum í umferðinni um 20% fyrir árslok árið 2000. Lörgeglan á Akureyri er þegar KAUPFÉLAG Eyfirðinga hefur aukið hlut sinn í útgerðar- og físk- vinnslufyrirtækinu Gunnarstindi á Stöðvarfirði, bæði með kaupum af öðrum hluthöfum og í kjölfar hlutafjáraukningar þar sem KEA keypti allt nýja hlutaféð. KEA keypti stóran hlut í Gunn- arstindi fyrir tæpu ári en með aukningu nú á félagið um 70% hlutafjár í fyrirtækinu. Hjá Gunn- arstindi, sem áður hét Hraðfiysti- stöð Stöðvaríjarðar hefur lengst farin að hafa þessi atriði að leiðar- ljósi í störfum sínum að umferðar- málum eins og margir ökumenn hafa orðið varir við. Síðustu daga hafa til að mynda tveir verið kærðir fyrir að sinna ekki stöðvunarskyldu, tveir fyrir brot á ljósanotkun, tveir fyrir rétt- indaleysi við akstur, 7 fyrir að láta ekki skoða ökutæki sín á réttum tíma, einn fyrir ölvun við akstur, 19 fyrir að nota ekki ör- yggisbelti, 12 fyrir að vera ekki með ökuskírteinið meðferðis við aksturinn og einn fyrir að vera aðeins með annað númerið á öku- tækinu. af verið stunduð hefðbundin bol- fískvinnsla. Síðastliðið haust var ráðist í umfangsmiklar fram- kvæmdir hjá fyrirtækinu. Meðal annars var frystigetan aukin verulegan og keyptur búnaður til vinnslu á uppsjávar- físki, síld og loðnu. Samtals var fjárfest fyrir um 90 milljónir króna. Einnig gerir fyrirtækið út togarann Kambaröst. Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi KEA. Morgunblaðið/Kristján Eldur í þak- skeggi ELDUR kom upp í þakskeggi iðnaðarhúsnæðis að Draupnis- götu 6 á Akureyri um kl. 9.00 í gærmorgun. Slökkvilið Akur- eyrar sendi tvo slökkvibíla á stað- inn en starfsmenn höfðu slökkt eldinn með brunaslöngvu er slökkviliðið kom þar að. I húsnæðinu rekur fyrirtækið Kraftur hf. viðgerðar- og þjón- ustuverkstæði og varahlutaversl- un fyrir vörubíla og þungavinnu- vélar. Verið var að logskera bita í lofti innandyra og er talið að neistar frá logskurðartækjunum hafi valdið eldinum -----♦-♦.♦-- 9. bekking- ar keppa í stærðfræði KE A eykur hlut sinn í Gunnarstindi Perar end- urnýjaðar STARFSMENN Rafveitu Akur- eyrar, þeir Stefán Heiðarsson og Gísli Birgisson voru í óða önn að skipta um perur í umferðarljósum bæjarins í gær. Hér er um tölvert verk að ræða enda allt að 50 per- ur í umferðarljósum á einstaka gatnamótum. Einnig voru þeir félagar að laga skerma á ljósun- um, sem hafa gengið til í ýmsum veðrum í vetur. Stefán sagði að eftir að búið væri að skipta um allar perurnar, mætti búast við að þær loguðu vandræðalítið næstu 2-3 árin. Það er líka eins gott að perurnar séu í lagi enda umferðarljósin mikil öryggistæki jafnt fyrir akandi sem gangandi vegfarendur. Morgunblaðið/Kristján Radionaust fagnar tíu ára afmæli UM þessar mundir eru 10 ár frá því að Radionaust á Akureyri hóf starfsemi sína. Á þessum árum hefur orðið veruleg breyt- ing á starfsemi fyrirtækisins, frá að vera eingöngu smásöluversl- un í að flytja inn vörur frá mörg- um þekktum framleiðendum, á borð við Samsung, Daewoo, Aiwa, Coby og fleirum og dreifa til um 40 verslana um allt land. Einnig selur Radionaust vörur frá innflytjendum á höfuðborg- arsvæðinu, m.a. Heimilistækj- um, Húsasmiðjunni, Japis, Raf- ha og Takti, auk þess að hafa úrval geisladiska á boðstólum. Vegna þessara tímamóta hef- ur verið efnt til margs konar uppákoma. Rekin hefur verið útvarpsstöð á FM 102 frá 21. mars og mun hún starfa til 5. apríl nk. Einnig eru í gangi margvísleg tilboð á hinum ýmsu vöruflokkum verslunarinnar. Tilboðin eru kynnt daglega á Radionaust FM 102 og bætast ný tilboð við daglega til 5. apríl. Hápunkturinn er svo afmælis- veislan sjálf laugardaginn 5. apríl milli kl. 12 og 16. Þá er öllum boðið að bragða á af- mælistertunni og þiggja kaffi eða gosdrykk. Blómabúð- in flytur BLÓMABÚÐ Akureyrar, sem þjón- in Guðbjörg Inga Jósefsdóttir og Sigmundur Rafn Einarsson eiga og reka flutti sig um set í Hafnar- stræti, úr húsi númer 88 í númer 96, París sem þau keyptu fyrir skömmu. í húsinu var til fjölda ára rekin blómabúðin Laufás. í búðinni er fjölbreytt úrval blóma- og gjafavöru og þar er hægt að fá alla þjónustu varð- andi afskorin blóm og blóma- skreytingar. ----♦ ♦ ♦ Messur LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkju- skóli næstkomandi sunnudag, 6. apríl, kl. 11 í Svalbarðskirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Kyrrðar- og bænastund í Greni- víkurkirkju sunnudagskvöldið 6. apríl kl. 21. JUNIOR Chamber á Akureyri efnir til stærðfræðikeppni milli 9. bekk- inga grunnskólanna á Eýafjarðar- svæðinu, allt frá Siglufirði til Greni- víkur eða alls í 13 skólum. Forkeppni fór fram fyrir skömmu og munu tveir nemendur úr hverri bekkjadeild komast áfram í úrslita- keppnina sem fram fer laugardaginn 5. apríl í Gryfjunni í Verkmennta- skólanum á Akureyri. Hjörtur H. Jónsson lektor við Háskólann á Ak- ureyri semur prófin og verður yfir- prófdómari í úrslitakeppninni. Hlutabréfasjóður Norðurlands Leiörétt auglýsing Aðalfundur Hlutabréfasjóðs Norðurlands hf. 1997 Aðalfundur hlutabréfasjóðs Norðurlands hf. verður haldinn á Hótel KEA fimmtudaginn 10. apríl nk. og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingu á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál löglega fram borin. Ársreikningur, tillögur og endanleg dagskrá mun liggja frammi á skrifstofu Kaupþings Norðurlands frá og með 2. apríl. Lausar lóðir við Urðargil BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti í gær að heimila byggingafulltrúa að auglýsa lausar lóðir við Urðargil sem er í Giljahverfi 5. Alls er um að ræða 38 lóðir, 17 einbýlishúsalóð- ir, 7 fyrir parhús og 14 íbúðir. Stefnt er að því að lóðirnar verði byggingar- Vií»'far 1 iiilí Akureyri 3. apríl 1997. Stjórn Hlutabréfasjóðs Norðurlands hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.