Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 52
. 52 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO SÍMI 552 2140 OSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN Sjáðu ■ *★'!★ >*> Ó. H. T. Rás 2 .—-r ★★★★ ■- Þ. Ó. Bylgjan ★★★ 1/2 r .1 Á. Þ. Dagsljós FRUMSYNING: SAGA HEFÐARfeONU Saga hefðarkonu er nýjasta mynd Jane Campion sem gerði stórmyndina Piano. Þetta er mögnuð saga eftir rithöfundinn Henry James um fólk sem kalla maetti persónuneytendur og um líf þeirra sem verður þeim að bráð. Myndin fjallar um unga ameriska konu Isabel Archer sem er á undan sinni samtíð og ákveður að .storka rikjandi gildum í þjóðfélaginu og lifa sjálfstæðu lífi. Isabel lendir i klónum á Madame Merle og Gilbert Osmond sem lokka hana i gildru og vefa þettan örlagavef i kringum hana. OSKARSVERÐLAUN BESTI LEIKARI í AÐALHLUTVERKI: GEOFFREY RUSH FYRSTU KYNNI - ^ Frábærlega skemrhtijjMur vísindaskáldskapur^*^ ★ ★ ★ 1 /2 HK DV ★ ★ ★ ★ 1/2 SV MBL< ★ ★★1/2 O.l. Bylgjal ? ★ ★★1/2 A.Þ. DagslMI Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrimur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýndkl 5, 7, 9.05 og 11.10. Teen idols 911 í gifs ►UNGLINGASTJÖRNURNAR í hljómsveitinni Teen idols 911, Lee, Spike og Jimmy, slógust í hóp þekktra breskra tónlistar- manna, eða öllu heldur í hóp handa af þekktum tónlistarmönn- um, þegar þeir fengu afsteypur af höndum sínum festar upp á hinn svokallaða Vegg hinna frægu handa, á veitingastaðnum Rock Circus í London. Á meðal frægra manna sem Lambalæri bearnaise kr. 790, Pizzutilboö Einar og Jonni sjá um fjörið til kl. 03. 6gils Catalina, SíamraBorg 11, slmi 554 2166. TEEN idols 911 við Vegg hinna frægu handa. hafa dýft hendi sinni í gips fyrir vegginn eru Michael Jackson, Eric Clapton og Andrew Lloyd Webber meðal annarra. HINN vinalegi söngvari hljómsveitarinnar Pulp á sést hér dýfa hendinni í gipsið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.