Morgunblaðið - 04.04.1997, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 04.04.1997, Qupperneq 52
. 52 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO SÍMI 552 2140 OSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN Sjáðu ■ *★'!★ >*> Ó. H. T. Rás 2 .—-r ★★★★ ■- Þ. Ó. Bylgjan ★★★ 1/2 r .1 Á. Þ. Dagsljós FRUMSYNING: SAGA HEFÐARfeONU Saga hefðarkonu er nýjasta mynd Jane Campion sem gerði stórmyndina Piano. Þetta er mögnuð saga eftir rithöfundinn Henry James um fólk sem kalla maetti persónuneytendur og um líf þeirra sem verður þeim að bráð. Myndin fjallar um unga ameriska konu Isabel Archer sem er á undan sinni samtíð og ákveður að .storka rikjandi gildum í þjóðfélaginu og lifa sjálfstæðu lífi. Isabel lendir i klónum á Madame Merle og Gilbert Osmond sem lokka hana i gildru og vefa þettan örlagavef i kringum hana. OSKARSVERÐLAUN BESTI LEIKARI í AÐALHLUTVERKI: GEOFFREY RUSH FYRSTU KYNNI - ^ Frábærlega skemrhtijjMur vísindaskáldskapur^*^ ★ ★ ★ 1 /2 HK DV ★ ★ ★ ★ 1/2 SV MBL< ★ ★★1/2 O.l. Bylgjal ? ★ ★★1/2 A.Þ. DagslMI Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrimur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýndkl 5, 7, 9.05 og 11.10. Teen idols 911 í gifs ►UNGLINGASTJÖRNURNAR í hljómsveitinni Teen idols 911, Lee, Spike og Jimmy, slógust í hóp þekktra breskra tónlistar- manna, eða öllu heldur í hóp handa af þekktum tónlistarmönn- um, þegar þeir fengu afsteypur af höndum sínum festar upp á hinn svokallaða Vegg hinna frægu handa, á veitingastaðnum Rock Circus í London. Á meðal frægra manna sem Lambalæri bearnaise kr. 790, Pizzutilboö Einar og Jonni sjá um fjörið til kl. 03. 6gils Catalina, SíamraBorg 11, slmi 554 2166. TEEN idols 911 við Vegg hinna frægu handa. hafa dýft hendi sinni í gips fyrir vegginn eru Michael Jackson, Eric Clapton og Andrew Lloyd Webber meðal annarra. HINN vinalegi söngvari hljómsveitarinnar Pulp á sést hér dýfa hendinni í gipsið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.