Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 57
Ij I j I j I I I I I I I i I I 4 á í I 4 í 4 4 é i MORGUNBLAÐID_____________________________ MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP FOSTUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANIMA Föstudagur Sjónvarpið ►21.15 Hinn gráhærði og vinalegi leikari John Thaw í hlut- verki lögmannsins James Kavanagh er jafnan áhugaverður þótt þessi breska krimmasyrpa komist ekki í hálfkvisti við Morse hvað varðar and- rúm og sögufléttur. í Kavanagh lög- maður: Efnispiltar (Kavanagh Q.C.: Men OfSubstance, 1995) fæst Kava- nagh við mál gegn heróínsmyglurum. Sjónvarpið ►22.35 Engar um- sagnir fmnast um frönsku myndina Þágnarskylda (La regle du silence, 1994), þar sem Tcheky Karyo leikur ungan prest sem snýr heim til þjón- ustu í heimabæ sínum með afdrifa- ríkum afleiðingum. Leikstjóri er Mark Riviére. Stöð2 ►I3.00og0.15-Sjá umfjöllun í ramma. Stöð 2 ►20.55 Simpansi sem er einkar lunkinn við að veðja á rétta hesta í sjónvarpsbransanum gæti komið sér vei í frumskógi frjálsa markaðarins og hann kemur sér vel í endurgerð gamallar dellugaman- myndar frá Disney frá 1971, Ber- fætti framkvæmdastjórinn (The Barefoot Executive, 1995). Að öðru leyti er myndin miðlungsfarsi og má Susan Seidelman leikstjóri (De- sperately Seeking Susan) muna sinn fífíl fegri. Aðalhlutverk Jason Lond- on og Eddie Albert. ★ ★ Stöð 2 ►22.40 Litla Vegas (Little Vegas, 1990) er óvenjuleg bandarísk mynd sem gerist í kyndugu hjólhýsa- þorpi úti í eyðimerkurauðninni. Anthony John Denison leikur mann sem leitar þar skjóls frá vafasamri fjölskyldu sinni en skjólið reynist jafn varasamt þegar mafíósar seilast eftir þorpinu. Leikstjórinn Perry Lang er sjálfur meðal leikenda, sem og öllu frægari starfsbróðir hans, SPIELBERG - skýtur framhjá í fyrsta sinn með 1941. Fúlegg gullhænunnar STUNDUM verpa meira að segja gullhænur fúleggjum. Það sannaðist á Hollywoodmógúlnum Steven Spielberg þegar hann reyndi fýrir sér í umfangsmikilli gamanmyndagerð með 1941 (1979, Stöð2 ►I3.00og0.15), semvelt- ir fyrir sér hvað myndi hafa gerst það ár ef japanskur kafbátur stefndi að árás á Kaliforníu í miðri heim- styijöldinni síðari. Spielberg leggur til prýðilega hönnuð atriði og fínan leikhóp - Dan Aykroyd, Ned Be- atty, John Belushi, Christopher Lee o.fl.o.fl. - en yfírgengileg fram- leiðslubólga myndarinnar felur ekki þá leiðu staðreynd að hún er ósköp einfaldlega lítið fyndin. ★ ‘A John Sayles. ★ ★ 'h Sýn ►21.00Ekkivantartækni- legar flugeldasýningar í ofbeldisatr- iðin í Dredd dómari (Judge Dredd, 1995), framtíðarhasarmynd þar sem Sylvester Stallone hnyklar vöðva sína rétt eina ferðina í hlutverki harðsnúinnar löggu. Danny Cannon leikstjóri kann tökin á tækninni og það dugir hálfa leið. íslenskt lands- lag leikur vel í nokkrum skotum. Það gera ekki aðrir. ★★ Sýn ►23.20 Illir andar leika laus- um hala í gamalli dúkkuverksmiðju í Mexico og ná tökum á ungri dóttur eigandans gegnum framleiðsluvör- urnar í Kæra Dolly (Dolly Dearest, 1991). Rip Torn, Sam Bottoms og Denise Crosby reyna að leika undir stjórn Maria Lease í í þessari hroll- vekju sem reynir að sanna að ekki er öll vitleysan eins. ★ ’/« Arni Þórarinsson. SYNINGAR: ™D™*0D0 ÞRIDJUDAG 8. APRÍL KL 21:00 MIDVIKUDAG 9. APRÍL KL 17:00 & KL 21.:00' MIDA• OG BORDAPANTANIR í SI0A 568 7111 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 57 HUAl'DSTANGIK Með kryddi og þremur tegundum af osti ofan á. Ljúffengar brauðstangirnar fylgja öllum tilboðspizzum á Hótel Esju. -Hut. g 533 2000 Hótel Esja • Kringlan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.