Morgunblaðið - 04.04.1997, Síða 51

Morgunblaðið - 04.04.1997, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunbla'lið/Sigiirður Sigmundsson „HREPPAMAÐURINN" Jón Arnar Magnússon keppti á mótinu ásamt systkinum sinum, Hörpu Sigríði og Einari Kára. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson ANNA Dögg Emilsdóttir söng lagið „Sister“ og stóð uppi sem sigurvegari í Blöndu- vision 1997. „Systir“ sigraði í Blöndu- vision Blönduósi. Morgunblaðið. NEMENDUR grunnskólans á Blönduósi héldu árshátíð sína ný- lega. Margt var til skemmtunar og má nefna sýningu á leikriti Davíðs Þórs Jónssonar, Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt. Nemendur sýndu dans og hin árlega og geysi- vinsæla Blönduvision söngva- keppni var haldin. I tengslum við árshátíðina var gefið út skólablað- ið Vit. Söngvakeppnin var geysilega spennandi og er ljóst að margt söngvaraefnið er að finna í hópi grunnskólanema á Blönduósi. Að þessu sinni vann keppnina stúlka úr 10. bekk, Anna Dögg Emilsdótt- ir, og söng hún lagið „Sister“ með glæsibrag. Hljómsveitin BCLB frá Blönduósi sá um undirleik í keppn- inni og lék síðan fyrir dansi fram eftir kvöldi. werzalitr í glugga SÓLBEKKIR Þola fyrirliggjandi vatn PP &CO SENDUM ( PÓSTKRÖFU Þ. ÞORGRÍMSSON &CO Ármúla 29 • Reykjavík • Slmi 553 8640 l|fl ira afm»li Bohem Nú er frítt inn um allar helgar og öll kvöld 7 dansarar- og 4 nýir Opið fös. og lau. frókl. 20-03, og þri. til sun. frá kl. 20-0! Upplýsingar í síma 553 3311 eða 896 3662. Grensásvegi 7,108 Reykjavík • Símar: 553 3311 • 896 3662 Raggi Bjama og Stefán Jökulsson slá á léttari nótur á Mímisbar. tPt>K -þín saga! (áður Amma Lú) Brugghús kjallarans Nýlagað í kútunum Hljómsveitin Vestanhafs með Björgvini Gíslasyni Jeikur föstudags- og wláugairílagskvöld - Enginn aögangseyrir Aldurstakmark 21. árs Sími 568 9686 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL1997 51 vlid! Föstudagskvöld Björgvin Halldórsson og Óperubandið GRÍN, GLEÐI, HLATUR OG FJÖR! Stórhátíð Borgfirðinga og Mýramanna i - á annað hundrað listamenn koma fram! Hljómsveitin UPPLYFIING leikurfyrirdansi Meðal hljómsveitarmanna eru Kristján B. Snorrason, bankastjóri Búnaðarbankcins í Borgamesi og Haukur Ingibergsson, fv. skóla- stjóri Samvinnuskólans á Bifröst. Söngvari er Ari Jónsson. Borgfirðingar og Mýramenn! Fjölmennum á þessa einstöku skemmtun! SAMKÓR MÝRAMANNA Stjómandi: Dagrún Hjartardóttir KVELDÚlfSKÓRINN Stjómandi: Eva Tosik KIRKJUKÓR BORGARNESS Stjómandi: Jón Þ. Bjömsson FREYJUKÓREMN Stjómandi: Bjami Guðráðsson KARLAKÓRINN SÖNGBRÆÐUR Stjómandi: Jasek Tosik HAGYRÐINGAÞÁTTUR Helgi Bjömsson, Jón Þ. Bjömsson, Þórdís Sigurbjömsdóttir, Dagbjartur Dagbjartsson Gunnar Öm Guðmundsson og Snorri Hjálmarsson ÞJÓÐDANSAR ÚR BORGARHRÐI SÖNGVARARNIR; Sonja Lind Eyglóardóttir, karokee - meistari '95 Erla Friðgeirsdóttir og Kári Waage Velslustjóri og kynnir. Kristján B. Snorrason Verö fyrir mat og skemmtun kr. 3.900 áskemmtun kr. 2.200. Húsið opnað kl. 19:00 fyrir matargestí, en kL 21d)0 fynr íáka HOTEL |g.T,AND . fmr .u’in ivrintýrin ijera.il! Hrikalegasta sýning allra tíma Leyndardómur Victoriu úpslitakeppnm '?Éna í kvöld 20 ára aldurstakmark

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.