Morgunblaðið - 04.04.1997, Side 54

Morgunblaðið - 04.04.1997, Side 54
54 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ DIGITAL Sími LAUGAVEGI 94 '551 6500 /DD/ í öllum sölum UNDIR FOLSKU FLAGGI • Þetta er hörkugóð og vel heppnuð átakamynd. Leikstjórinn Alan J. Pakula leikstýrir myndinni af öryggi." ichard Schickel - TIIVIE MAGAZINE ^arrison Ford og Brad Pitt eru afbragðsleikarar. Ég dáðist af frammistöðu þeirra. David ^físen - NEWSWEEK I' ær frammistaða hjá Pitt og sérstaklega hjá Ford. rc... Pitt heldur áfaram að koma á óvart.“ özen - PEOPLE MAGAZINE Tn% -ŒE Devil's ÖWN ÁTÖKIN ERU HAPIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára ★ ★★ S.V.Mbl ★ ★★ 1/2 Ó.F.X-IÐ ★★★★ J.G.G. FM 957 ★ ★★ Ó.H.T Rós 2 Cuba Gooding jr. hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki. ^MaGuUe- Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. Hall-systur skemmta sér ► F YRIRSÆT AN Jerry Hall, til hægri á myndinni, brá sér nýlega út á lífið með systur sinni, Rosie. Þær klæddu sig upp á og fóru í afmælisteiti Johns Pauls Getty sem haldið var á Café de Paris í London nýlega. í teitinu var margt merkra manna, þar á meðal Marianne Faithful, Claus von Bulow og Sinead Cusack. Bóndi Jerry, rokksöngvarinn Mick Jagger, var fjarri góðu gamni að þessu sinni. xoxiTixrmxn^rriQixoTiixoaxE hátíð í kvöld á Dubliner, Hafnarstræti 4 Mögnuð írsk stemmning í tilefni frumsýningar myndarinnar MICHAEL COLLINS sem sýnd er í Sambíóunum. Tónlistarflutningur í höndum þeirra eldhressu Leo Gillespie og félaga Gestir fá írska minjagripi s.s penna, derhúfur, lyklakippur o.fl. meðan endist. [ i í GIJINNCSS STEMMNING í ALLAN DAG. HLUSTAÐU! Hafnarstræii 4 ri-mnTTrTrirnnm-rii 11 Sjáið ★★★★ EMPIRE %gykjcuúk ★★★★ Empire Sýnd kl. 5.10/ 9 og 11.30. í THX PIGITAL b Einnig sýnd i NÝIAI;J.€* Sýnd kl. 5 og 7 í THX DIGITAL ★★★a ★★★I ★★★*! ★★★ Ú. D DV A 4 Þ. Ó. Bvlaian NEESON 4 ALAN ,J RLCKMAN Gullna Ijönið í Feneyjum: Besta rnynd. besti leikari (Liam Neeson) Tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna Frá Neil Jordan, leikstjóra „The Crying Game", kemur sannkölluð stórmynd um mag- naða baráttu Michaels Collins, eins af stofnendum IRA og hélstu hetju íra í sjálf- stæðisbaráttunni gegn Bretum. Stórstjörnurnar Liam Neeson (Schindler s list), Julia Roberts (Pretty Woman), Aidan Quinn (Legends of the Fall) og Stephen Rea (The Crying Game) sýna frábæran leik i myndinni sem bresk stjórnvöld vildu alls ekki að yrði gerð. Söguleg stórmynd sem verður lengi í minnum höfð! Glenn Close (Fatal Attracion, The House of the Spirits) er Grimmhildur i öllu sínu hrikalega veldi og hún girnist Dalmatíuhvopana. Pongó og félagar þurfa aö taka á honum stóra sinum til aö stöðva hana í þessari fráþæru Disney skemmtun! Loksins eru hvolparnir komnir í bíó! Á4M1IJÍIM Á4MBIÓ1S SAMWó NETFANG: http://www.sambioin.com/ oSL_o □□Dolby DIGITAL SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.