Morgunblaðið - 10.04.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1997 29
Francisco og uppsiglingu Beat-
hreyfingar barst snemma til ís-
lands og hefur án efa haft einhver
áhrif á hérlend skáld enda sjálfsagt
síst minna um yfirdreps- og tepru-
skap hér á hjara veraldar. Jóhann
Hjálmarsson, skáld og gagnrýn-
andi, þýddi ljóð eftir Ginsberg (Til
Lindsaý) og kynnti hann og beat-
kynslóðina í því ágæta tímariti
Birtingi (4:1960). Dagur Sigurðar-
son þýddi svo ljóðið Ameríka í
ljóðabók sinni Rógmálmar oggrá-
silfur sem kom út 1971.
Leiðarljós Ginsberg í skáld-
skapnum er vægðarlaus hreinskilni
og heiðarleiki. Með ljóðunum sínum
afhjúpar hann sjálfan sig, nekt
sína. Á ljóðaupplestrum (og á öðr-
um mannamótum) átti Ginsberg
það reyndar til að klæða sig, bók-
staflega, úr hverri spjör og hvetja
aðra til að gera það sama. Hann
vildi ólmur fá fólk með í eina alls-
herjar ástarorgíu. Ginsberg dregur
ekkert undan, segir sínar innstu
tilfinningar og afneitar með því
skömminni sjálfri ogtrúir því að
ekkert mannlegt geti verið ógeðs-
legt né niðrandi. Samkynhneigðin,
eiturlyfjanotkunin (hann var alla
tíð talsmaður þess að leyfa marijú-
ana) og undandráttarlaus gagnrýni
á misrétti í bandarísku þjóðfélagi
varð til þess að Ginsberg var sett-
ur á svartan lista hjá alríkislögregl-
unni FBI og skráður sem varhuga-
verður „undirróðursmaður." Það
má reyndar til sanns vegar færa
því Ginsberg með alla sína nekt
og hugmyndir um fijálsar ástir,
var einn af „höfundum" blómabylt-
ingar 7. áratugarins og tók virkan
þátt í mótmælum 68-kynslóðarinn-
ar gegn Vietnam og kerfinu.
Það kom fram í fréttatilkynn-
ingu að Allen Ginsberg orti nánast
fram á síðustu stundu. Kannski
hann hafi ort um dauðann. Og
hafi hann gert það er ekki ósenni-
legt að tónninn í þeim ljóðum hafi
verið súrsætur og húmorískur eins
og í eftirfarandi ljóði sem hann orti
1984.
Þetta er svo stutt
Ég verð að skilja við mig
Bækur, tékka, sendibréf
Skjalaskápa, íbúð
Kodda, líkama og skinn
Meira að segja tannpínuna.
Með von um að Allen Ginsberg
hafi öðlast sitt Nirvana. OM.
Kjarvalsstaðir
MIÐNÆTURBIRTA Hrings Jóhannessonar.
Veggspjald og kort
eftir Hring
LIST4SAFN Reykjavíkur -
Kjarvalsstaðir hafa nýverið
gefið út veggspjald með mynd
af málverkinu Fífa frá árinu
1992 eftir Hring Jóhannesson
og kort sem sýna annars veg-
ar verkið Miðnæturbirta frá
árinu 1983 og hins vegar
verkið Sólmóða við mýrina
eftir listamanninn .
Hringur Jóhannesson er
einn þekktasti og virtasti
myndlistamaður þjóðarinnar,
en hann lést langt fyrir aldur
fram seinasta sumar. Fyrir
skömmu var haldin viðamikil
yfirlitssýning á verkum hans
seinustu áratugi á Kjarvals-
stöðum.
Veggspjaldið kostar 1.200
kr. og kortin kr. 150 og 200
og eru þau til sölu í safna- _
verslun Kjarvalsstaða og As-
mundarsafns.
PIPARKÖKUBAKSTUR hjá
Dýrunum í Hálsaskógi.
Leikfélag
Hafnarfjarðar
sýnir í Stykk-
ishólmi
LEIKFÉLAG Hafnarijarðar leggur
land undir fót um helgina og sýnir í
félagsheimili Stykkishólms laugar-
daginn 12. apríl. Sýnd verða atriði
úr barnaleikritum Thorbjörns Egn-
ers. Leikstjóri er Ásdís Þórhallsdóttir.
Rifjuð eru upp lög og atriði úr
leikritum sem Egner er hvað þekkt-
astur fyrir, s.s. Karíus og Baktus,
Hinir síglöðu söngvarar, Dýrin í
Hálsaskógi og Kardemommubærinn.
Fjöldi leikara á öllum aldri tekur
þátt í sýningunni.
Sýnt var fyrir fullu húsi í Hafnar-
firði í mars sl. við mjög góðar undir-
tektir, segir í kynningu.
Miðaverð er kr. 600.
VIÐEYJARSTOFAI
FAEG^
VAMPYR
léttar og með-
færilegar ryksugur
\. á goðu verðify
VERÐ STGR.:
Óko Vampyr 8251
• Sexföld ryksíun
• Stillanlegur sogkraftur
• Stillanlegt Sogrör
• Fylgihlutageymsla f
• þrír auka sogstútar V
• Inndraganleg snúra x
• Rykpoki 5,5 lítrar
• 900vött ( Nýr Öko-mófór
skilar sama sogkrafti
og 1500 vatta mótor)
Ver&:18.936,-
stgr. 17.990,-
„ERGO-
GRIFF“
Nýtt handfang
fer betur í hendi.
Vampyr 6400
Sexföld ryksíun*
Ultra- filter (Skilar útblásturs- •
lofti 99,97% hreinu)
Stillanlegur sogkraftur •
Stillanlegt Sogrör •
Fylgihlutageymsla •
Tveir auka sogstútar •
Inndraganleg snúra •
Rykpoki 4 lítrar •
1400 vött •
Þyngd 7 kg •
Ver&:17,842,- stgr. 16.950,-
VERÐ STGR.
VAMPYR
Lausn á geymslu-
vanda. soqrörinu
er fest vio botn
\ ryksugunnar. A
Vampyr 61OO
• Fjórföld ryksíun
• Stillanlegur sogkraftur
• Fylgihlutageymsla
• Tveir auka sogstútar
• Inndraganleg snúra
• Rykpoki 4 lítrar —
• 1300 vött i
• Þyngd 7 kg
Ver&: 15.409,- 1
stgr. 14.639,-
VERÐ STGR.
it j Vampyr 5010
/ Fjórföld ryksíun •
Stillanlegur sogkraftur •
Tveir auka sogstútar •
Inndraganleg snúra •
Rykpoki 4 lítrar •
1300 vött •
Þyngd 6 kg •
Verft:13.674,-
stgr. 12.990,-
a 8 • Sími 533 2800
Umbobsmenn um allt land
Reykjavík: Byggt og Búiö Kringlunni. Vesturland: Málningarpjónustan Akranesi,
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Guðni E.Hallgrímsson, Grundarfiröi. Vestfirðlr.Rafverk,
Bolungarvík.Straumur.ísafiröi. Norðurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga,
Blönduósi. Skagfirðingabúö.Sauðárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.
KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson,
Egilsstöðum. Stál, Seyöisfirði. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfiröinga,
Fáskrúösfiröi.KASK, Höfn Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn.
Jón Þorbergsson, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell,
Keflavík. Rafborg, Grindavík.