Morgunblaðið - 10.04.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 10.04.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1997 63 STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ ★ —553—75 rn Dolbý STÆHSTA TJflLDffi MEÐ HX I l. I I I UNDIR FOLSKU FLAGGI THE LONG KISS GOODNIGHT KOSS DAUÐANS A. 0. Mbl ☆☆☆ ÖHTKfcS ☆☆☆ HKDV ☆☆☆ AE HSP MEÐ HVERJUM MIÐA FYLGIR FREISTANDI TILBOÐ FRÁ Sýnd kl. 4.45, 6.50 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 14ára og 9 B.i. 16 Madonna Fékk þre Golden Gl verðlau Tilnefnd til Óskarsveri )io Banderas EVITA Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjóm Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og sinstakur leikur þeirra Madonnu Sýnd kl. 4, 6.30,9 og 11.10. Em STRIH FRUMS' ÆsFuss ■ \ \ /ND 11. APRÍL - - . \ Skemmtanir ■ SÓL DÖGG heldur norður um helgina og leikur á Hlöðufelli Húsa- vík föstudags- og laugardagskvöld. Þess má geta að hljómsveitin sendi nýverið frá sér nýtt frumsr.mið lag á útvarpsstöðvarnar sem heitir Frið- ur. ■ MÓTEL VENUS í Hafnarskógi við Borgarfjarðarbrú. Á laugar- dagskvöld verður írsk stemmning þar sem norðlensku drengirnir í hljóm- sveitinni PPK leika. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Karma. Á simnudagskvöld leika þau Regína Ósk og Birgir J. Birgisson. Á mánudags- og þriðjudagskvöld leika sfðan Sigrún Eva og Stefán Jökuls. HLJÓMSVEITIN Bylting leikur á Café Amsterdam föstudags- og laugardagskvöld. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur og syngur Ingvar Valgeirs- son og á föstudags- og laugardags- kvöld sjá þeir Stefán P. og Pétur Hyalmas um Qörið. Á sunnudags- kvöld spilar svo Halli Reynis. ■ THE DUBLINER Á föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 23.30 leikur tríóið T-Vertigo. ■ STAPINN Á laugardagskvöld verður haldin árshátíð starfsmanna Reykjanesbæjar í Stapa. Þar verður stórsýningin Keflavíkumætur 2 flutt en í henni koma fram eftirtaldir: Helga Möller, Ruth Reginalds, Jóhann Helgason, Guðmundur Hermannsson, Hallberg Svavars- son, Magnús Kjartansson og Rúnar Júlíusson. Einnig koma fram dans- arar frá dansskóla Jóns Péturs og Köru. Að sýningunni lokinni leikur hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar ásamt söngvurunum Helgu Möller og Rúnari Júlíussyni fyrir dansi fram á nótt. ■ HÓTEL ÍSLAND Á fdstudags- kvöld verður haldið Lokahóf Körfu- knattleikssambands íslands. Kepp- endur i Fegurðarsamkeppni Reykja- víkur taka á móti gestum með for- drykk kl. 19. Þríréttaður kvöldverð- ur, verðlaunaafhending og Qöldi skemmtiatriða m.a. hinar óviðjafna- legu Lolla og Dóra. Sniglabandið leikur fyrir dansi til kl. 3. Á laugar- dagskvöld verður fram haldið sýning- unni Braggablús, söngbók Magn- úsar Eiríkssonar. Flytjendur: Pálmi Gunnarsson, Bjarni Arason, Eilen Kristjánsíióttir og íris Guðmunds- dóttir. Tónlistarstjórn er í höndum Gunnars Þórðarsonar. Flutt verða Brunaliðslög, Mannakomslög o.fl. Þríréttaður kvöldverður. Að sýningu lokinni skemmta MiHjónamæring- arnir ásamt Bjarna Arasyni á dans- leik til kl. 3. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstu- dagskvöld verður stórdansleikur með Óperubandinu ásamt Bjögga Ilall- dórs. Opið til kl. 3. Á laugardags- kvöld er svo diskótek. Opið til kl. 3. ■ ÞJÓDLEIKITÚSKJALLARINN Á fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld verður breska leiksýn- ingin „Northem Lights" sýnd en það er leikhópur frá leiklistarskólanum Bristol Old Vic sem sýnir undir leik- stjóm Gunnars Sigurðssonar sem er að útskrifast úrþeim skóla. M.a. sem koma fram eru Bubbi Morthens sem syngur ! þessu verki mörg af sinum þekktu lögum. Sýnt er kl. 20 öll kvöldin. ■ SIR OLIVER Á fimmtudags- kvöld tríóið T-Vertigo. Um kvöldið er boðið upp á val milli fjögurra rétta og drykk á 1.000 kr. A föstudags- og laugardagskvöld skemmta þeir Björgvin Franz og Laddi. Áth. breyttan afgreiðslutíma. Opið frá kl. 16-1 alla virka, 16-3 föstudaga og frá kl. 12 laugardag og sunnudag. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Sunnan tveir. Á fimmtudags- og sunnudagskvöld leika svo Garðar Karlsson og Kristbjörg Löve. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚ- REKINN, Hamraborg 1-3 (norð- anmegin), Kópavogi, stendur fýrir dansæfingu laugardagskvöld kl. 21 / .. H ROMEO&JULIET ★ ★ ★ DV Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 12 | Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. jUiMTFRS ÍL'PíffiaP 8ASQuiAT ROMEO & JULIA LEONARDOuggRIO CLAIR^MNES; Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (Sýnd í sal 1 kl. 5 og 9, sýnd í sal 4 kl. 7 og 11) T DANIEL DAY-LEWIS WmONA RYDER d onniKi ■ TL ;Ini ■ iijpp 1 1 www.skifan.com IHHUT.ll.Vil DIGITAL ENGU LÍKT ★★★1/2 HfeÐ ★ ★★1/2 Al ★ ★★ Dagsljós sím/ 551 9000 RALPH FIENNES KRISTIN SCOTT THOMAS JULIETTE BINOCHIE Ras ★ 2 Golden Giobe verðlaun Tilnefnd til 13 BAFTA verðlauna (Breski Óskarinn) Besti leikstjóri (Directors Guild Award) Besti framleiandi (Producers Guild Award) THE Oskars- verðlaun • Besta myndin • Besti leikstjórínn • Besta leikkonan í aukahlutverki • Besta kvikmyndatakan • Besta klippingin • Besta listræna stjórnunin • Besta hljóðupptakan • Besta frumsamda tónlistin (Drama) íningarnir (Englendingurinn) Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FJÁRVANGUR .f — í staðinn fyrir föstudagskvöld vegna óviðráðanlegra ástæðna. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningar- hóp. ■ CAFÉ ROMANCE Enski pianó- ieikarinn Neal Fullerton leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánudaga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veit- ingahússins Café Óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Sixties. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugar- dag og sunnudag. Snyrtilegur klæðn- aður. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfsson perl- ur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstu- dags- og laugardagskvöld en þá koma fram þeir Stcfán Jökulsson og Ragnar Bjarnason. í Súlnasal föstudagskvöld er einkasamkvæmi en á iaugardagskvöld verður sýning- unni Allabaddarí haidið áfram en þetta er skemmtidagskrá I frönskum anda. Uppselt er á sýningar í mars og apríl (12. apríl laust). Laust á sýningar 3. og 10. maí nk. Þeir sem taka lagið á sýningunni eru Egill Ólafsson, Sigrún Eva Ármanns- dóttir, Rósa Ingólfsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson og Örn Ámason. Á opnum dansleik eftir kl. 23.30 leika Aggi Slæ og Tamlasvcitin ásamt Sigrúnu Evu. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljóm- sveitin Bylting frá Akureyri leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Sævar Tómas- son, Valur HaJldórsson, Bjami Valdimarsson, Þorvaldur Eyfjörð og Sigfús Óttarsson. ■ KRINGLUKRÁIN Fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld leikur hljómsveitin í hvít- um sokkum frá kl. 22. í Leikstofu föstudags- og laugardagskvöld leikur Rúnar Þór frá kl. 22. ■ AMMA í RÉTTARHOLTI Á sunnudagskvöld verður haldið Engla- kvöld þar sem flutt verður dagskrá með lifandi tónlist og ljóðalestri. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Thc Farmalds og á laugardagskvöld er það Hljómsvoit Birgis Gunn- laugssonar sem leikur fyrir dansi. Danshúsið er opið um helgar frá kl. 22-3. ■ HUNANG OG HEBBI Á laugar- dagskvöld leikur h(jómsveitin Hunang á Langa Sandi Akranesi. Með i för verður Herbert Guðmundsson. ■ NELLY’S CAFÉ Á fímmtudags- kvöld verður haldið bíókvöld kl. 19. Á föstudagskvöld leikur Kvartett Ó. Jónsson og Gijóni. Frá kl. 22.30 instrumental lyftutöffaratónlist. Gjörningaklúbburinn kemur fram og hárgreiðslumeistari og sminka um- breyta gestum veitingastaðarins. Diskótek og skóburstari eru einnig á dagskrá. Á laugardagskvöld verður diskótek og á sunnudagskvöld kl. 21 koma fram Bryndís Ásmundsdóttir og vinir með prógram eftir ýmsa kventrúbadora. ■ GULLÖLDIN Lifandi tónlist um heigina. Á föstudeginum leikur Grét- ar Guðmundsson öll gömlu íslensku lögin. ■ REGGEA ON ICE leikur laugar- dagskvöld i Sjallanum Akureyri. Hljómsveitin er að taka upp nýja plötu um þessar mundir og kemur hún út í byijun júní. Lagið Eg vil fer í spilun von bráðar. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleik-' —- um Hins hússins föstudag kl. 17 munu plötusnúðarnir John Stapleton og Krash Slaughta leika ásamt hinni íslensku danssveit Súrefni. Þess má geta að Súrefni er um þessar mundir að gefa út sinn fyrsta geisladisk og mun hljómsveitin leika efni af þeim geisladiski. Plötusnúðamir eru frá Bretlandi sem komu m.a fram á geislaplötunni „Dope on Plastic". Aðgangur er ókeypis. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur h(jómsveitin Sixties og á föstudags- og laugardagskvöld tekur við diskó-, funk-, acid-, rapp- hljómsveitin Súper 7. Hljómsveitin Ekkert leikur svo sunnudags- o& mánudagskvöld órafmagnaða tónlis^ eftir Pink Floyd o.fl. og á miðviku- dags- og fimmtudagskvöld er það hljómsveitin Reggae on Ice með Jamaica stemmningu. ■ LUNDINN VESTMANNAEYJ- UM Hljómsveitin Gloss leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL KEA Á laugardagskvöld leikur Hörður G. Ólafsson og hljóm-^ sveit fyrir dansi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.