Morgunblaðið - 10.04.1997, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 10.04.1997, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1997 67* VEÐUR 10. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl i suori REYKJAVlK 2.11 0,1 8.20 4,1 14.27 0,2 20.39 4,2 6.10 13.25 20.42 16.17 ÍSAFJÖRÐUR 4.18 -0,1 10.15 2,0 16.34 0,0 22.34 2,1 6.11 13.33 20.57 16.25 SIGLUFJÖRÐUR 0.20 1,3 6.28 -0,1 14.54 1,2 18.44 0,0 5.51 13.13 20.37 16.04 DJÚPIVOGUR 5.24 2,1 11.30 0,1 17.41 2,2 5.42 12.57 20.13 15.48 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöm Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * *á * é Rigning A Skúrir i Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig ' . y» I Vindönn synir vind- , ‘ - Slydda \7 Slydduél f stefnu og fjöörin ss Þoka ’fc. x. I vindstyrk, heilfjöður ** 0 X er 2 vindstig. V Suld * $ * Snjókoma VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestlæg átt, stinningskaldi snemma morguns en síðan minnkandi. Hæg breytileg átt, skýjað að mestu og sumsstaðar súld allra vestast á landinu, en vestan og norðvestan gola eða kaldi og léttskýjað annarsstaðar síðdegis. Hiti nálægt forstmarki allra nyrst en annrs 1 til 3 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á föstudag, laugardag og sunnudag, gola eða kaldi, skýjað og víða súld um vestanvert landið, en hægð norðvestan og vestanátt, þurrt og víðast léttskýjað austanlands. Á mánudag og þriðjudag er búist við sunnan- og suðvestan golu eða kalda. Súld sunnan- og vestanlands, en léttskýjað norðaustan- og austanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík ( símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar uppiýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi töiur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við Scoresbysund er 984 millibara lægð sem hreyfist austur. 1034 millibara hæð er við írland. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Reykjavik 6 skúr Lúxemborg 14 hálfskýjað Bolungarvík 3 rigning Hamborg 14 skýjað Akureyri 8 skýjað Frankfurt 15 skýjað Egilsstaðir 9 skýjað Vín 9 léttskýjað Kirkjubæjarkl. Algarve 20 léttskýjað Nuuk -19 skýjað Malaga 16 alskýjað Narssarssuaq -2 skýjað Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 7 rigning Barcelona 17 léttskýjaö Bergen 7 skýjað Mallorca 16 alskýjað Ósló 8 skýjað Róm 14 léttskýjaö Kaupmannahöfn 12 skýjað Feneviar Stokkhóimur 5 rigning Winnipeg -20 heiðskirt Helsinki 3 skviað Montreal -9 heiöskírt Dublin 14 þokumóða Hallfax -1 léttskýjað Glasgow 11 hálfskýjað New York -1 háifskýjað London 17 skýjað Washington 1 léttskýjað Parfs 20 skýjað Orlando 19 skýjað Amsterdam 16 skýjað Chicago -5 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. H Hæð L Lægð Kuidaski! Hitaskil Samskil jjjgtgggjMfofrÍfr Krossgátan LÁRÉTT: - 1 fat, 4 fress, 7 lengd- areining, 8 undirokun, 9 nytjar, 11 umrót, 13 hitti, 14 fuglar, 15 mað- ur, 17 vætlar, 20 stór geymir, 22 rekur í, 23 skvettum, 24 starfsvilji, 25 steinn. LÓÐRÉTT: - 1 beiskur, 2 grafar, 3 svelgurinn, 4 haitran, 5 ansa, 6 að innanverðu, 10 selur dýrt, 12 eldi- viður, 13 leyfi, 15 yfir- höfnin, 16 illa innrætt, 18 sjúk, 19 áflog, 20 þroska, 21 gáleysi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rembihnút, 8 undur, 9 lofar, 10 gil, 11 narta, 13 tuðar, 15 skálk, 18 gilda, 21 aur, 22 kjóll, 23 eimur, 24 risaeðlur. Lóðrétt: - 2 eldur, 3 borga, 4 hollt, 5 úlfúð, 6 kunn, 7 frúr, 12 tel, 14 uni, 15 sekt, 16 ábóti, 17 kalda, 18 greið, 19 lömdu, 20 akra. í dag er fímmtudagur 10. apríl, 100. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Til þín, Drottinn, hef ég sál mína, Guð minn, þértreysti ég. Skipin ■ Reykjavíkurhöfn: í gær kom_ Brúarfoss og Giss- ur Ár 2 kom til löndun- ar. Dettifoss var vænt- anlegur og Freri til lönd- unar. Fyrir hádegi eru Arnarfell og Stefnir ÍS væntanlegir til löndunar. Rússneska kornskipið Nordheim fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag komu Hrafn Sveinbjarnarson og Andvari til löndunar og Lettelill fór út. Detti- foss fór frá Straumsvík í gærmorgun og Venus kom til löndunar. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er op- in alla virka daga kl. 9-16 og eru leiðbeinend- ur á staðnum. Allir vel- komnir. Uppl. í s. 568-5052. Árskógar 4. í dag kl. 10.30 dans, kl. 13 fijáls spiiamennska. Kl. 13-16.30 handavinna. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Dags- ferð á Skeiðarársand 19. apríl kl. 8.30 frá Risinu. Kvöldmatur á Kirkjubæj- arklaustri. Farseðlar af- hentir á skrifstofu fé- lagsins. Færeyjaferð 24. júní. Staðfestingargjald þarf að greiða fyrir 25. apríl. Skráning í báðar ferðir á skrifstofu. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58.1 dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjórn Sig- valda. Keramik og silki- málun alla mánudaga og miðvikudaga kl. 10-15. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, söngur með Ingunni, morgun- stund kl. 9.30, búta- saumur kl. 10, bocciaæf- ing kl. 10, bankaþjón- usta kl. 10.15, hand- mennt almenn kl. 13, danskennsla kl. 13.30 (Sálm. 25, 2.) og fijáls dans kl. 15. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 smíði. Helgi- stund kl. 10 í umsjá sr. Guðlaugar Helgu. Kl. 12.10 leikfimi, kl. 13-16.45 opin vinnu- stofa, kl. 13-16.45 fijáls spilamennska. Kaffi kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag púttað í Sundlaug Kópa- vogs með Karli og Ernst kl. 10-11. Félagsstarf aldraðra i Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spilakvöld í Kirkjuhvoli i kvöld kl. 20. Félagar úr Odd- fellowreglunni Snorra goða koma í heimsókn. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan mætir við miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10. Gengið verður Vest- urgötu, Flókagötu, Hjallabraut að kirkju- leiðinni að Görðum. Gengið til baka um Víði- staði að miðbæ. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 i íþróttahúsinu v/Strandgötu. Dagskrá og veitingar i boði Kven- félags Alþýðuflokksins. Barðstrendingafélag- ið. Spiluð verður félags- vist í Konnakoti, Hverfís- götu 105, 2. hæð, kl. 20.30 i kvöld. Allir vel- komnir. Félag framsóknar- kvenna í Reykjavík heldur aðalfund sinn á Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20, Bandalags-saln- um. Vinnulöggjöfín: ESB-tilskipunin um vinnutima o.fl. því tengt. Framsögumaður er Giss- ur Pétursson. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Orlof húsmæðra í Hafnarfirði. Dvalið verður á Hótel Örk dag- ana 11.-15. maí. Ferð til Akureyrar 6.-9. júní. Uppl. gefur Ninna í s. 565-3176 og Elín í s. 555-0436 milli kl. 18 og 19 virka daga. Kristniboðsfélag kvenna, Háaieitisbraut 58-60. Fundur í dag kl. 16 á Hjarðarhaga 46. Félagið Svæðameðferð heldur aðalfund sinn á morgun, föstudaginn llfA^ apríl, á veitingastaðnum Shanghai kl. 18. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða breytingar- tiilögur um námskröfur. FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Alzhei- mersjúkiinga heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Lindargötu 59, gengið inn frá Vitastíg. Ingi- björg Pétursdóttir, iðju- þjálfí flytur erindið: „Matur og þjálfun minn- issjúkra". Gestir vel- komnir. Félag íslenskra hjúkr- unarfræðinga heldur kvöldfund um gæða- stjórnun í kvöld kl. 20 á Suðurlandsbraut 22. Er- indi flytja Laura Sch. Thorsteinsson og Guðrún Högnadóttir. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu, Hátúni 12. Tafl í kvöld kl. 19.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Bamakór kl. 16. Grensáskirkja. Fyrir- bænastund í kapellunni kl. 17. Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund kL . 12.15. Léttur hádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Samveru- stund aldraðra kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. TTT. starf fyrir 10-12 ára": Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Mömmu- morgunn föstudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára í dag kl. 17. SJÁ SÍÐU 57 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111, Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. BEKO fékk vlðurkennlngu f hinu virta breska tfmami WHATVIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. í • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • (slenskt textavarp R N I R Umboðsmenn: Reykjavfk: Byggt & Búið, Kringlurmi. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirölnga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Helllssandi. Vestflrðir: Gelrseyrarbúðin, Patreksfirðl. Rafverk.Boiungarvik.Straumur.lsaflrði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvik. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austuriand: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vfk, I Neskaupstað. Kf. Féskrúðsfirðinga, Fáskrúösfiröl. Kf. Stððflrðimga, Stöðvarfirðl. Suðurland: Nlosfell, Hellu. Árvirkinn. Selfossi. Rás, Þorlékshöfn. Brimnes, Vesfmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavfk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.