Morgunblaðið - 10.04.1997, Page 58

Morgunblaðið - 10.04.1997, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Hamic Fnjmsýning fös. 18/4 örfá sæti laus — 2. sýn. lau. 19/4 uppselt — 3. sýn. mið. 23/4 örfá sæti laus — 4. sýn. lau. 26/4 uppselt — 5. sýn. mið. 30/4 nokkur sæti laus. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 7. sýn. í kvöld fim. uppselt — 8. sýn. sun. 13/4 uppselt — 9. sýn. mið. 16/4 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 24/4 örfá sæti laus — sun. 27/4 nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýning á morgun fös. kl. 20.30, 90. sýning, nokkur sæti laus. Allra siðasta sinn. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 12/4 — sun. 20/4 — fös. 25/4. Ath. fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 13/4 kl. 14:00 - sun. 20/4 kl. 14 - þri. 22/4 kl. 15.00. Smíðaverkstæðið: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Lau. 12/4 kl. 20.30 uppselt — sun. 20/4 kl. 20.30 uppselt — fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýn. lau. 19/4 kl. 15.00 uppselt — aukasýn. lau. 26/4 kl. 15.00 örfá sæti laus — aukasýn. þri. 29/4 kl. 20.30. Síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefsL Miðasalaneropinmánudagaogþríðjudagakl. 13.00-18.00, frámiðvikudegitilsunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Ennig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRAAFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurö Pálsson. 6. sýn. fös. 11/4, græn kort, 7. sýn. sun. 13/4, hvít kort. 8. sýn. fim. 17/4, brún kort lau. 19/4. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 10/4, lau. 12/4 kl. 19.15, fáein sæti laus, fös. 18/4, fáein sæti laus. sun. 20/4, lau 26/4 kl. 19.15. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff, I kvöld 10/4, fös. 18/4, lau. 26/4. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. lau. 12/4 uppselt, sun. 20/4 70. sýning, fim. 24/4, síðasta sýning. Sýningum lýkur í apríl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. lau. 12/4, aukasýning, uppselt, lau 19/4 aukasýning, örfá sæti laus, lau 26/4, aukasýning. Miðasalan er opin daglega frá kI. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 i t i SVANURINN „Björn Ingi fer á kostum sem mjólkur- pósturinn" S.H. Mbl. jorn Ingi Hifti Ingvar Sigð BORGARLEI ævintýraleg ástarsaga Sýningum lýkur í aprfl KaffiLeíKbúsíðl I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 VINNUKONURNAR eftir Jean Gene Frumsýning í kvöld 10/4 uppselt, önnur sýning fös 11/4, þriðja sýning fim 17/4. Leikendur: Rósa Guðný Þórsdóttir, Jóna Guðrún Jónsdóttir og Steinunn Ólafs- dóttir. Þýöandi: Vigdís Finnþogadóttir. Leikstjóri: Melkorka Tekla Olafsdóttir GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIDASALA OPIN SÝN.DAGA MILU 17 OG 19 MIÐAPANTANIR ALLAN SOLARHRINGINN í SÍMA 551 9055 LEIKFÉLAG AKUREYRAR Vefariiin mikli frá Kasmír Lfikverk fíiir >amn<fndri •láldvógu Halláórs Uxnfjj LEIKFELAG AKLHEYRAR Frumsýning fós. 11. apríl kl. 20.30, uppselt. 2. sýning lau. 12. apríl kl. 20.30, uppselt. 3. sýning fös. 18. apríl kl. 20.30, 4. sýning lau. 19. aprfl kl. 20.30, fáein sæti laus. Hátiðarsýning í tilefni af 80 ára afmæli Leikfélags Akureyrar. Leikstjóri: Halldór E. Laxness. Sýningin er ekki við hæfi barna. Sýnt er á Renniverkstæðinu, Strandgötu 49. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462-1400. iOagur-Ctmúm -basli lími daSJÍiJá! Ðarnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR sun. 13. april kl. 14, sun. 20. apríl kl. 14, sun. 27. apríl kl. 14, örfá sæti laus MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 13. apríl kl. 20 lau 19. apríl kl. 2330, sun. 27. apríl kl. 20. SKARI SKRÍPÓ Lau. 12.4 kl. 20. Allra síðasta sýning Loftkastalinn seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. Embættismannahvörfin Leikstjóri Jón St. Kristjánsson 6. sýn. fös. 11. apríl, uppselt 7. syn. lau. 12. april, örfá sæti laus. 8. sýn. fös. 18. apríl. 9. sýn. lau. 19. apríl. 10. sýn. sun. 20. apríl. Takmarkadur sýningafjöldi. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 19.00. Símsvari allan sólarhringinn 551 2525. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. FÓLK í FRÉTTUM Ljósmynd/Ari Magnússon 170 manns í áheyrnar- prufu fyrir Evitu 170 MANNS, jafnt atvinnuleikarar sem áhugaleikarar, mættu í íslensku óperuna um síðustu helgi í áheyrn- arprufu fyrir hlutverk í söngleiknum Evitu, eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice, sem settur verður þar upp í sumar. Að söngleiknum stend- ur P-leikhópurinn og leikstjóri verð- ur Andrés Sigurvinsson. Að sögn aðstandenda stóðu þeir frammi fyrir erfiðu vali og því liggur endanlegt val ekki fyrir fyrr en í lok þessarar viku eða snemma í þeirri næstu. Á meðfylgjandi mynd sést hluti hóps- ins sem mætti í prufuna. Sár á kjálkun- um eftir kossa AÐSTOÐARMAÐUR borgar- sfjórans í sjónvarpsmynda- flokknum „Spin City“, Carter Heywood, er eina samkyn- hneigða svarta persónan sem kemur fram í bandariskum sjónvarpsþætti sem sýndur er á besta tíma. Michael Boat- man, 32 ára, sem leikur Cart- er, hafði áhyggjur af viðbrögð- um samkynhneigðra við túlk- un hans á persónunni því hann sjálfur er gagnkynhneigður. „Hve margir samkynhneigðir leikarar liafa leikið gagnkyn- hneigða menn?“ spyr Boat- man, en leikur hans hefur komið honum að góðum notum í hjónabandi hans við lögfræð- inginn Myrnu Forney Boat- man. „Nú skil ég loks afhverju hún er alltaf að biðja mig um að raka mig,“ segir leikarinn sem nýlega þurfti að leika í kossaatriði á móti aðalleikara þáttanna, Michael J. Fox. „Eft- ir æfingar vorum við alltaf sárir á kjálkunum, þannig að nú virði ég óskir konunnar miklu meira.“ Blaðamennskan spennandi ÞÆR Sóley Sigurðardóttir og Guðfinna Olafsdóttir úr níunda bekk Steinsstaðaskóla í Lýtings- staðahreppi í Skagafirði voru í starfskynningu á Morgunbiaðinu í þessari viku. Sóley fékk að reyna sig við fréttaskrif á innlendri fréttadeild en Guðfinna kynntist ljósmyndadeild blaðsins. „Þetta er búið að vera mjög spennandi," sögðu þær Sóley og Guðfinna. „Ég hafði reyndar í fyrstu meiri áhuga á að kynnast fréttadeildinni en eftir að hafa kynnst ljósmynda- deildinni held ég að ég hafi jafn- vel meiri áhuga á henni,“ bætti Guðfinna við. Þær segjast geta hugsað sér að starfa við blaða- mennsku í framtíðinni en þær hafa áður unnið lítillega við skóla- blað sem gefið er út í skólanum þeirra. Morgunblaðið/Einar Falur SÓLEY Eiríksdóttir og Guðfinna Ólafsdóttir voru í starfskynn- ingu á Morgunblaðinu. ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 kbtbekkjbn eftir Franz Lehár Lau. 12/4, örfá sæti laus, lau. 19/4. Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.