Morgunblaðið - 10.04.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.04.1997, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ HAG LOKSINS Á ÍSLANDI Skrifstofustólar Til framtíðar litið Ármúli 20 Sími 533 5900 NEYTENDUR Lýsi ríkt af DH A fitu- sýrum í undirbúningi Á ALÞJÖÐLEGRI ráðstefnu sem haldin var í Barcelona í lok síðasta árs og fjallaði um fjöiómettaðar fitusýrur í fæðu og fyrirbygjandi áhrif þeirra á sjúkdóma komu m.a. fram ýmsar upplýsingar um DHA fitusýru. „DHA fitusýra gegnir stóru hlutverki í vexti og þroska ung- barna og er mikilvæg í uppbygg- ingu heila og miðtaugakerfis. DHA fitusýran finnst aðallega í heila, Fyrir vor/ð og sumarfó 1997 Frábært úrval »111461$. Allt sem fjilskyldan jfarf LISTINN KOSTAR 600 KR. SERUSTAR - Eliini MEIRA VORUURVAL Tilboð: Allir sérlistar á 100 kr. EURO-KIDS, barnalisti • MEINE GRÖSSE, stórnr. í kvenfatnaði IMAGE, tískulisti f. ungt kvenfóik • MODE, fatnaður f. fólk á besta aldri AKTIVE FREIZEIT, íþrótta- og tómstundalisti • ELEKTRO, raftækjalisti • HAUSHALT SPEZIALT, búsáhöld og gjafavörur USTAGOTT TILBOÐ Allirsem kaupa stóra Quelle-listann geta fengið þessa vönduðu reiknitölva í hulstri m. blokk & penna á kr, 285. Venjulegt verð 590 kr. Quelle ■ Stærsta fyrirtæki á sínu sviði í Evrópu ,Pú nútiu1 ulls/)i!,u' l)e,sta. / Skemmtilegt í sólinni! Skemmtilegur sumarfatnaður fyrir börn og fullorðna sem framleiddur er með sérstakri vörn gegn útfjólubláum geislum sólarinnar - Alger nýjung sem auðvitað kemur frá Quelle. Græn lína Náttúran skiptir sífellt meira máli. Quelle býður fallegan fatnað sem eingöngu er unninn úr vistvænum efnum. Fatnaður sem er góður fyrir húðina og þægilegt að vera Ullarfatnaður | Sérunninn úrvals-ull sem er mjög þægileg fyrir húðina. Einstaklega fallegurog vandaður fatnaður frá hinum þekkta fatahönnuði, Brittu Steilmann. Þrjár stærðir í sömu flík Quelle gefurþér kost á að raða saman stærðum í þriggja hluta dragt þannig að mismunandi númer er á jakka, buxum og pilsi. Ath! Fatnaður er almennt í stærðum upp í nr. 62. Otrúlegt úrval aftískufatnaði fyrir alla fjölskylduna Quelle VERSLUNARHÚSIÐ • DALVEGI 2 • KÓPAVOGI 564-2000 auga og sæði og sérfræðingar eru um þessar mundir að velta fyrir sér hlutverki hennar í heila,“ segir Baldur Hjaltason, framkvæmda- stjóri Lýsis hf., en fyrirtækið hyggst innan skamms markaðs- setja lýsi sem verður sérstaklega auðugt af þessum DHA fitusýrum. „Móðurmjólkin er rík af DHA fítusýru og strax í frumbernsku er mikið magn af DHA fitusýrum í heila. Mörg fyrirtæki eru farin að bæta þessari fitusýru í þurr- mjólkurduft til að kornabörn fái ! nægjanlegt magn af DHA.“ Baldur segir að japönsk heil- brigðisyfirvöld hafi veitt því at- hygli að breytt mataræði þjóðar- innar sem felur í sér minni fisk- neyslu en áður kemur fram í ákveðnum einkennum, bakveiki, hærra fólki og lélegri sjón en ella. „Því hefur fitusýran þar verið ein- angruð og henni bætt í matvæli og drykki. Þar gengur þessi fæða undir nafninu heilafæða." Baldur segir að í auganu sé mikið af DHA fitusýru og virkni A vítamíns auk- ist einmitt ef DHA fitusýran er tekin inn með vítamíninu. Túnfisklýsi í þurrmjólk í kjölfar niðurstaðna sem fram komu í Barcelona segir Baldur að fýrirtækið hafi aukið aukið kynn- ingu á venjulegu þorskalýsi sem einnig er auðugt að DHA fitusýr- um og bent á að það sé ekki ein- ungis auðugt af Á og D vítamíni heldur fitusýrum líka. Um þessar mundir er fyrirtækið að undirbúa í sölu sérstakt lýsi sem inniheldur meira af DHA fitusýrum en al- mennt lýsi. Þá hefur fyrirtækið hafið innflutning á túnfiskalýsi frá Tælandi en það er auðugt af DHA fitusýrum. „Túnfiskalýsið vinnum við hérlendis í lýsi og seljum til fyrirtækja erlendis sem bæta því síðan í barnamat. Það er ennþá algengast að túnfiskalýsi sé notað í barnamat." — Verður þetta DHA fituauð- uga lýsi selt bæði hér á landi og erlendis? „Já, við stefnum að því að lýsið komi í verslanir öðru hvoru megin við næstu áramót. Við stefnum að því að markaðssetja lýsið erlendis líka.“ Baldur segir athyglisvert að velta því fyrir sér að móðurmjólkin innihaldi öll þau nauðsynlegu efni sem ungbarn þurfi á að halda. „Jafnvel fitusýrusamsetningin í móðurmjólk breytist eftir þörfum barnsins. Það er alltaf að koma betur og betur í ljós að farsælast er að líta til móður náttúru þegar næring barna er annars vegar.“ Baldur segir áhuga stórra lyfja- fyrirtækja á DHA fitusýrum um- talsverðan og segir mikilvægi fjöl- ómettaðra fitusýra úr sjávardýra- ríkinu á alla líkamsstarfsemi merkilega. „Ýmislegt bendir til að þessar fjölómettuðu fitusýrur, þar á meðal DHA, séu mikilvæg fæðu- bótarefni.“ Hann segir að erlendis, t.d. í Bretlandi, sé farið að blanda 10% þorskalýsi í viðbit, í súkkulaði, kökur og aðra matvöru. Það er að verða æ algengara að fiskiolíum sé bætt í matvæli mönnum til heilsubótar. Láttu ekki minniháttar lýti verað að stóru vandamáli. MARBERT ANT! - COUPEROSE EFFECT: Sérstök meðferð sem vinnur gegn roða og háræðasliti. Meó regluiegri notkun styrkjast háræðarnar og húðin lær eðlilegan Iðarhátt. ANTI - COUPEROSE EFFECT skilar undraverðum árangri. Kynning í BYLGJUNNI (immtudag og föstudag. Glæsilegur kaupauki. r i _r T1 ms, HAMRABORG, KÓPAVOGI Elíti Jónsdóttir Sesselja K Karlsdóttir Áslaug Höskuldsdóttir Byrjendanámskeið: Undirstöðuæfingar Kripalujóga, teygjur, öndunaræfingar, hugleiðsla og slökunaraðferðir. 14. -30. apríl á mán. og mið. kr. 20-22. Leiðbeinandi Elín Jónasdóttir. Jóga fyrir betra bak og meiri orku. Jógastöður sem styrkja bak og opna fyrir orkuflæði líkamans. 16. apríl-7. maí á mið. og fös. kl. 14-16. Leiðbeinandi Sesseija Karlsdóttir jógakennari og hjúkrunarfræðingur. ^ Vellíðunarnámskeið. Lærðu að lesa úr skilaboðum líkamans. Skoðaðu streituvaldana í lífi þínu og lærðu að skilja þá. Kynnstu einföldum aðferðum til að hlúa að líkamanum. Öðlastu aukna meðvitund um samskipti þín við sjálfan þig og aðra. 15. -29. apríl á þri. og fim. kl. 20-22. Leiðbeinandi Áslaug Höskuldsdóttir. „Enlightenment Intensive“ námskeið með OSHA READER frá Bandaríkjunum 7.-11. maí. Komið og fáið bækling. Nánari uppl. og skráning í síma 588-4200 á milli kl. 13-19. JÓGASTÖÐIþJ HEIMSLJOS Ármúla 15- Hollt o g gott Réttir úr uggjum villtra fugla í matreiðsluþætti Sigmars B. Haukssonar í sjónvarpinu í gær var viðfangsefnið egg. Matreiddir voru tveir eggjaréttir sem tilvalið er að nota í egg villtra fugla. Súrsuð egg Egg eru harðsoðin, kæld og skurn fjarlægð. Þá er soðinn kryddlögur en í hann þarf: ________6 dl hvítvínsedik_____ 1 tsk. sinnepskorn _______6 korn ollrahanda______ 6 hvít piparkorn _________1 lárviðarlauf_______ 3 negulnaglar Lögurinn er soðinn og látinn kólna. Eggin eru sett í hreina krukku og leginum hellt í krukk- una. Eggin eru svo höfð í leginum, ekki skemur en í 2 vikur. Eggjakaka með grænu epli Skrælið epli og skerið í þunna geira. Setjið í skál með 2 dl af köldu vatni sem tveimur matskeiðum af sítrónusafa hefur verið blandað saman við. Hrærið saman 3 egg eða andaregg, 2 matskeiðar af ijóma, 1 teskeið af sykri og hálfa teskeið af salti. Léttsteikið eplageir- ana í smjöri á pönnu, setjið 2 mat- skeiðar af hunangi yfír eplaskífurn- ar á pönnunni. Bræðið smjör á ann- arri pönnu, hellið eggjahrærunni á pönnuna. Þegar eggjahræran fer að stífna er eplageirunum raðað á hana. Blandið svo saman einni te- skeið af flórsykri og einni teskeið af kanil og sáidrið blöndunni yfir eggjakökuna. Handverks- markaður á Garðatorgi UM helgina verður handverksmark- aður á Garðatorgi. Milli 40 og 50 seljendur verða með aðstöðu á torg- inu og sýna verk sín, trévörur, gler- varning, postulín, leir, blómaskreyt- ingar, málverk og ýmislegt fleira. Sölusýningin er opin á laugardag frá 10-18 og sunnudag frá 11-18. Kvenfélag Garðabæjar verður með sölu á kaffi og meðlæti fyrir þá sem vilja. Verslanir eru einnig opnar á sama tíma. '■QS Comfort kerran var útnefnd bestu kaupin af sænska barnablaðínu „Vi Forefdrar" í apríl 1996. Kerrunni íylgír svunta og innkaupagrínd 8 * a y t t í i tm G L Æ S I B Æ 5 :í m li S S 3 3 3 sfe &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.