Morgunblaðið - 10.04.1997, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 10.04.1997, Blaðsíða 65
FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1997 65 MYWDBÖMD/KVIKMYMPIR/ÚTVARP-SJÓMVARP „The Saint“ gekk vel en Carrey gekk enn betur HÁÐFUGLINN Jim Carrey og mynd hans „Liar Liar“ eru þaul- setin á toppi listans yfir aðsókn- armestu myndir í Bandaríkjun- um en myndin er nú á toppnum þriðju vikuna í röð með 1.299,3 milljónir króna í greiddan að- gangseyri og alls 7.149,7 miHjón- ir króna eða 100,7 miHjónir bandaríkjadala frá frumsýningu. Myndin hefur örugga forystu á myndina i öðru sæti, „The Saint“ sem þó gekk mjög vel en alls nam innkoma á hana 1.157,3 miiyón- um króna. Myndin fjallar um at- vinnuþjóf sem gerist einkaspæj- ari, Simon Templar, sem leikinn er af Val Kilmer. „The Devil’s Own“ þokaðist niður í þriðja sætið, var í öðru sæti síðast. Leikstjóri „The Saint“, Phillip Noyce, þakkar velgengnimynd- arinnar einkum þrennu. Ákvörð- un Paromount um að fresta frumsýningunni þar til „Star Wars“-æðið hefði hjaðnað, góð- um „trailer" og því kynningar- starfi sem aðalleikari myndar- innar, Val Kilmer, innti af hendi. „Hann hefur ferðast um landið síðustu þrjár vikurnar og unnið hug og hjarta almennings," sagði Noyce. Áðrar nýjar myndir á listanum eru til dæmis rómantísk gaman- mynd Bette Midlers og Dennis Farinas, „That Old Feeling", sem lenti í fjórða sæti og „Double Team“, með Jean-Claude Van Damme og Dennis Rodman í að- alhlutverkum, sem fór í fimmta sæti. Myndin í tíunda sæti, „Invent- ing The Abbots", með Liv Tyler og Billy Crudup í aðalhlutverk- um olli vonbrigðum en aðeins nam greiddur aðgangseyrir á hana 163,3 milljónum króna. Audrey Hep- burn eflir ástarelda i i l < i i MICHAEL Lembeck er kannski ekki nafn sem margir kannast við. Hann hlaut Emmy-verðlaun á síð- asta ári fyrir leikstjórn á þætti um Vinina („Friends"), og hefur þess vegna fengið tækifæri til þess að leikstýra rómantískri gamanmynd sem ber titilinn, „Why Can’t I Be Audrey Hepbum?“. Myndin er um konu sem er eldheitur aðdáandi Aud- rey Hepbum. Hún telur sig hafa hitt þann eina rétta. Þegar hann mætir ekki í brúðkaupið hefur hún ástar- samband við svaramanninn en hann er líka mikill aðdá- andi Audrey Hepburn. i i Ástkær kvikmynduð THANDIE Newton kemur til með að leika á móti Ophru Winfrey í kvikmynd byggðri á skáldsögu Toni Morrison, Ástkær („Beloved"). Það er Jonathan Demme sem ætlar að leikstýra myndinni. New- ton hefur áður leikið í bún- ingamyndum sviðsettum í fortíðinni. Hún lék á móti Nick Nolte í Merchant-Ivory búningamyndinni „Jefferson in Paris“. NÝJUM VORUM LEWS 555 BOOT CUT R. 6.590 LEVI'S ORANGE TAP 3.990 Kringlunni, sími 533 1718 JIM Carrey hættir að (júga í „Liar Liar“ og er sína þriðju viku á toppnum á lista aðsóknarmestu mynda í Bandaríkjunum. BI0AÐS0KN í Bandaríkjunum BI0AÐI Bandarí BI0AÐS0KN í Bandaríkjunum AÐSÓKN aríkjunum Titill Síöasta vika Alls 1 . (1.) LiarLiar 1.299,3 m.kr. 18,3 m. $ 100,7 m. $ 2. (-) The Saint 1.157,3 m.kr. 16,3 m. $ 16,3 m.$ 3.(2.) The Ðewil's Own 497,0 m.kr. 7,0 m.$ 29,6 m. $ 4. (-) That Old Feeling 362,1 m.kr. 5,1 m.$ 5,1 m.$ 5. (-) Double Team 355,0 m.kr. 5,0 m. $ 5,0 m. $ 6. (3.) Selena 248,5 m.kr. 3,5 m.$ 27,7 m.$ 7.(5.) Jungle 2 Jungle 227,2 m.kr. 3,2 m. $ 48,0 m. $ 8.(6.) The 6th Man 205,9 m.kr. 2,9 m. $ 8,9 m.$ 9. (4.) The Return of the Jedl 198,8 m.kr. 2,8 m. $ 303,4 m.$ 10. (-) Inventing the Abbots 163,3 mkr. 2,3 m. $ 2,3 m. $ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.