Morgunblaðið - 10.04.1997, Page 67

Morgunblaðið - 10.04.1997, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1997 67* VEÐUR 10. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl i suori REYKJAVlK 2.11 0,1 8.20 4,1 14.27 0,2 20.39 4,2 6.10 13.25 20.42 16.17 ÍSAFJÖRÐUR 4.18 -0,1 10.15 2,0 16.34 0,0 22.34 2,1 6.11 13.33 20.57 16.25 SIGLUFJÖRÐUR 0.20 1,3 6.28 -0,1 14.54 1,2 18.44 0,0 5.51 13.13 20.37 16.04 DJÚPIVOGUR 5.24 2,1 11.30 0,1 17.41 2,2 5.42 12.57 20.13 15.48 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöm Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * *á * é Rigning A Skúrir i Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig ' . y» I Vindönn synir vind- , ‘ - Slydda \7 Slydduél f stefnu og fjöörin ss Þoka ’fc. x. I vindstyrk, heilfjöður ** 0 X er 2 vindstig. V Suld * $ * Snjókoma VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestlæg átt, stinningskaldi snemma morguns en síðan minnkandi. Hæg breytileg átt, skýjað að mestu og sumsstaðar súld allra vestast á landinu, en vestan og norðvestan gola eða kaldi og léttskýjað annarsstaðar síðdegis. Hiti nálægt forstmarki allra nyrst en annrs 1 til 3 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á föstudag, laugardag og sunnudag, gola eða kaldi, skýjað og víða súld um vestanvert landið, en hægð norðvestan og vestanátt, þurrt og víðast léttskýjað austanlands. Á mánudag og þriðjudag er búist við sunnan- og suðvestan golu eða kalda. Súld sunnan- og vestanlands, en léttskýjað norðaustan- og austanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík ( símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar uppiýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi töiur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við Scoresbysund er 984 millibara lægð sem hreyfist austur. 1034 millibara hæð er við írland. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Reykjavik 6 skúr Lúxemborg 14 hálfskýjað Bolungarvík 3 rigning Hamborg 14 skýjað Akureyri 8 skýjað Frankfurt 15 skýjað Egilsstaðir 9 skýjað Vín 9 léttskýjað Kirkjubæjarkl. Algarve 20 léttskýjað Nuuk -19 skýjað Malaga 16 alskýjað Narssarssuaq -2 skýjað Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 7 rigning Barcelona 17 léttskýjaö Bergen 7 skýjað Mallorca 16 alskýjað Ósló 8 skýjað Róm 14 léttskýjaö Kaupmannahöfn 12 skýjað Feneviar Stokkhóimur 5 rigning Winnipeg -20 heiðskirt Helsinki 3 skviað Montreal -9 heiöskírt Dublin 14 þokumóða Hallfax -1 léttskýjað Glasgow 11 hálfskýjað New York -1 háifskýjað London 17 skýjað Washington 1 léttskýjað Parfs 20 skýjað Orlando 19 skýjað Amsterdam 16 skýjað Chicago -5 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. H Hæð L Lægð Kuidaski! Hitaskil Samskil jjjgtgggjMfofrÍfr Krossgátan LÁRÉTT: - 1 fat, 4 fress, 7 lengd- areining, 8 undirokun, 9 nytjar, 11 umrót, 13 hitti, 14 fuglar, 15 mað- ur, 17 vætlar, 20 stór geymir, 22 rekur í, 23 skvettum, 24 starfsvilji, 25 steinn. LÓÐRÉTT: - 1 beiskur, 2 grafar, 3 svelgurinn, 4 haitran, 5 ansa, 6 að innanverðu, 10 selur dýrt, 12 eldi- viður, 13 leyfi, 15 yfir- höfnin, 16 illa innrætt, 18 sjúk, 19 áflog, 20 þroska, 21 gáleysi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rembihnút, 8 undur, 9 lofar, 10 gil, 11 narta, 13 tuðar, 15 skálk, 18 gilda, 21 aur, 22 kjóll, 23 eimur, 24 risaeðlur. Lóðrétt: - 2 eldur, 3 borga, 4 hollt, 5 úlfúð, 6 kunn, 7 frúr, 12 tel, 14 uni, 15 sekt, 16 ábóti, 17 kalda, 18 greið, 19 lömdu, 20 akra. í dag er fímmtudagur 10. apríl, 100. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Til þín, Drottinn, hef ég sál mína, Guð minn, þértreysti ég. Skipin ■ Reykjavíkurhöfn: í gær kom_ Brúarfoss og Giss- ur Ár 2 kom til löndun- ar. Dettifoss var vænt- anlegur og Freri til lönd- unar. Fyrir hádegi eru Arnarfell og Stefnir ÍS væntanlegir til löndunar. Rússneska kornskipið Nordheim fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag komu Hrafn Sveinbjarnarson og Andvari til löndunar og Lettelill fór út. Detti- foss fór frá Straumsvík í gærmorgun og Venus kom til löndunar. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er op- in alla virka daga kl. 9-16 og eru leiðbeinend- ur á staðnum. Allir vel- komnir. Uppl. í s. 568-5052. Árskógar 4. í dag kl. 10.30 dans, kl. 13 fijáls spiiamennska. Kl. 13-16.30 handavinna. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Dags- ferð á Skeiðarársand 19. apríl kl. 8.30 frá Risinu. Kvöldmatur á Kirkjubæj- arklaustri. Farseðlar af- hentir á skrifstofu fé- lagsins. Færeyjaferð 24. júní. Staðfestingargjald þarf að greiða fyrir 25. apríl. Skráning í báðar ferðir á skrifstofu. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58.1 dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjórn Sig- valda. Keramik og silki- málun alla mánudaga og miðvikudaga kl. 10-15. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, söngur með Ingunni, morgun- stund kl. 9.30, búta- saumur kl. 10, bocciaæf- ing kl. 10, bankaþjón- usta kl. 10.15, hand- mennt almenn kl. 13, danskennsla kl. 13.30 (Sálm. 25, 2.) og fijáls dans kl. 15. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 smíði. Helgi- stund kl. 10 í umsjá sr. Guðlaugar Helgu. Kl. 12.10 leikfimi, kl. 13-16.45 opin vinnu- stofa, kl. 13-16.45 fijáls spilamennska. Kaffi kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag púttað í Sundlaug Kópa- vogs með Karli og Ernst kl. 10-11. Félagsstarf aldraðra i Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spilakvöld í Kirkjuhvoli i kvöld kl. 20. Félagar úr Odd- fellowreglunni Snorra goða koma í heimsókn. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan mætir við miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10. Gengið verður Vest- urgötu, Flókagötu, Hjallabraut að kirkju- leiðinni að Görðum. Gengið til baka um Víði- staði að miðbæ. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 i íþróttahúsinu v/Strandgötu. Dagskrá og veitingar i boði Kven- félags Alþýðuflokksins. Barðstrendingafélag- ið. Spiluð verður félags- vist í Konnakoti, Hverfís- götu 105, 2. hæð, kl. 20.30 i kvöld. Allir vel- komnir. Félag framsóknar- kvenna í Reykjavík heldur aðalfund sinn á Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20, Bandalags-saln- um. Vinnulöggjöfín: ESB-tilskipunin um vinnutima o.fl. því tengt. Framsögumaður er Giss- ur Pétursson. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Orlof húsmæðra í Hafnarfirði. Dvalið verður á Hótel Örk dag- ana 11.-15. maí. Ferð til Akureyrar 6.-9. júní. Uppl. gefur Ninna í s. 565-3176 og Elín í s. 555-0436 milli kl. 18 og 19 virka daga. Kristniboðsfélag kvenna, Háaieitisbraut 58-60. Fundur í dag kl. 16 á Hjarðarhaga 46. Félagið Svæðameðferð heldur aðalfund sinn á morgun, föstudaginn llfA^ apríl, á veitingastaðnum Shanghai kl. 18. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða breytingar- tiilögur um námskröfur. FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Alzhei- mersjúkiinga heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Lindargötu 59, gengið inn frá Vitastíg. Ingi- björg Pétursdóttir, iðju- þjálfí flytur erindið: „Matur og þjálfun minn- issjúkra". Gestir vel- komnir. Félag íslenskra hjúkr- unarfræðinga heldur kvöldfund um gæða- stjórnun í kvöld kl. 20 á Suðurlandsbraut 22. Er- indi flytja Laura Sch. Thorsteinsson og Guðrún Högnadóttir. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu, Hátúni 12. Tafl í kvöld kl. 19.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Bamakór kl. 16. Grensáskirkja. Fyrir- bænastund í kapellunni kl. 17. Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund kL . 12.15. Léttur hádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Samveru- stund aldraðra kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. TTT. starf fyrir 10-12 ára": Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Mömmu- morgunn föstudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára í dag kl. 17. SJÁ SÍÐU 57 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111, Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. BEKO fékk vlðurkennlngu f hinu virta breska tfmami WHATVIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. í • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • (slenskt textavarp R N I R Umboðsmenn: Reykjavfk: Byggt & Búið, Kringlurmi. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirölnga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Helllssandi. Vestflrðir: Gelrseyrarbúðin, Patreksfirðl. Rafverk.Boiungarvik.Straumur.lsaflrði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvik. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austuriand: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vfk, I Neskaupstað. Kf. Féskrúðsfirðinga, Fáskrúösfiröl. Kf. Stððflrðimga, Stöðvarfirðl. Suðurland: Nlosfell, Hellu. Árvirkinn. Selfossi. Rás, Þorlékshöfn. Brimnes, Vesfmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavfk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.