Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997 9 FRÉTTIR Brauðverðshækkun Skuldaaukn- ing 285 millj. 10% HÆKKUN á brauð- og korn- verði sem varð í marsmánuði leiddi til vísitöluhækkunar sem olli 285 milljóna króna hækkun á skuldum heimilanna. Þetta kemur fram í svari viðskiptaráðherra við fyrirspurn Sig- ríðar Jóhannesdóttur alþingismanns. Hlutur brauðs í vísitölu neyslu- verðs er 0,94%. Brauðverðshækkun- in leiddi því til 0,09% hækkunar vísi- tölunnar. Skuldir heimilanna við lánakerfið námu 349 milljörðum króna um síðustu áramót. Þar af voru verðtryggðar skuldir 316,3 milljarðar króna og nam því vísitölu- hækkunin vegna brauðverðshækk- unarinnar 285 milljónum króna eins og áður sagði. Comfort kerran var útnefnd bcstu kaupín af sænska barnablaðinu „Ví ForeMrar" í apríl 1996. Bakí má balla alveg aftur og svunta og ínnkaupagrínd fylgír með. Fínesse Kerruvagn er fáanlcgur með 16 mísmunandí áklæðum. Kerrupokar og skiptítöskur fást eínníg í sömu áklæðum. BARNAVÖR UVERSLUN G L Æ S I B Æ Slmi 553 3365 STRETCH-gallabuxur í ljósum litum. Verð frá kr. 5.500. TÍSKUVERSIUN Kringlunni Sími: 553 3300 Fyrir konur sem vilja klœðast vel Blússur, dragtir og ýmsar aörar sumarvörur. Gleöilegt sumar! Opið laugardag fró kl. 10-14. Man kvenfataverslun Hverfisgotu 108, á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar, sími 551-2509 Nissan Primera kostar frá kr. 1.525.000.- BOnaöuf Primera: Vökvastýri Veltistýri Samlæsingar í hurðum Útvarp með segulbandi 4 hátalarar Loftpúði fyrir ökumann Stillanleg hæð öryggisbelta Styrktarbitar í hurðum Hæðastilling á ökumannssæti Höfuðpúðar á aftursæti Stafræn klukka í mælaborði Hemlaljós í afturglugga NATS - þjófavörn Samlitir stuðarar Fjölliða fjöðrun Rúðuþurrka á afturrúðu NI5SAN §j jfí Helgason hf. Nú er rétti tíminn fyrir: Heldur trjábeðum og gangstígum lausum við illgresi. RÁÐGJÓF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s f m i: 554 3211 KARLAR KRUNKA! Ráðstefna um málefni karla í Borgarleikhúsinu 2.maí 1997. Á vegum Sólstöðuhóps í samvinnu við Karlanefnd Jafnréttisráðs 09.00-09.15 Setning. 09.15-09.30 TEGUNDIN KARL. Tilraun til skilgreiningar. Siguróur Svavarsson, formaður karlanefndar jafnréttisráðs. 09.30-10.00 MEÐ LÍFIÐ í LÚKUNUM. Staða karla í nútimasamfélagi. Ásþór Ragnarsson, sálfræðingur. 10.00-10.20 Kaffihlé. 10.20-10.40 KARLMENN OG VÍMUEFNANEYSLA. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir. 10.40.-11.00 „LIGGJA MENN ENNÞÁ VEL VIÐ HÖGGI?" Umfjöllun um ofbeldishneigö karla. Karl Steinar Valsson, afbrotafræðlngur og lögreglumaður. 11.00-11.20 KARLMENN OG SJÁLFSVÍG. Wilhelm Norðfjörð.sálfræðingur. ll.2ail.35 Tónlist 11.35.-12.00 GLERVEGGIR HEIMILISINS. Ingólfur Gíslason, starfsmaður karlanefndar 12.0a13.00 Hádegishlé. 13.0ai3.25 HVERS VEGNA ÆTTU FYRIRTÆKIN AÐ STYÐJA FOÐURHLUTVERKIÐ? Árni Sigfússon, framkvæmdarstjóri. 13.25-13.50 ER SKÓLINN FYRIR STRÁKA? Hafsteinn Karlsson, skólastjóri. 13.5ai4.15 KARLAR 0G KYNLÍF. Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur. 14.15-14.35 Kaffihlé. 14.35-14.55 HVERNIG VERÐA NÝJU ALDAMÓTAMENNIRNIR? Svavar Gestsson, alþingismaður. 14.55-15.15 FRAMTÍÐARSÝN. Steingrímur Hermannsson. 15.15-15.25 Tónlist Egill Ólafsson og 15.25-15.55 Pallborðsumræður. tríó Björns Thoroddsen 15.55-16.00 Ráðstefnuslit. sJá um tónlistarflutning. Þátttökugjald fyrir 29.04: 4.500.- Þátttökugjald eftir 29.04: 6.000.- Innifalið i þátttökugjaldi er ráðstefnan, ráðstefnugögn og kaffiveitingar. Skráning fer fram hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild, með faxi eða síma. Sími 552 5447, faxnúmer 562 3345. Konur jafnt sem karlar velkomin. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. maí. Tekið er við Vísa og Eurocard kreditkortum. KDMDU MEÐ GÖMLU SPARISKIRTEININ □ G TRYGGÐU PÉR NÝ í MARKFLDKKUM Með endurskipulagningu spariskírteina ríkissjóðs og breytingu yfir í fáa en trausta MARKFLOKKA, verður myndun markaðsvaxta á eftirmarkaði mun traustari, söluhæfni spariskírteina eykst og markaðsstaða þeirra eflist. MARKFLOKKAR njóta daglegrar viðskiptavaktar, sem tryggir bestu fáanlegu markaðskjör fyrir kaupendur og seljendur skírteinanna á hverjum tíma. Hér til hliðar er tafla yfir markflokka spariskírteina. Ef þú átt spariskírteini í þessum flokkum þarftu ekki að gera neinar ráðstafanir (áskrifendur eru nú þegar tryggðir í markflokkum). Ef spariskírteinin þín tilheyra ekki þessum flokkum skaltu koma með þau til Lánasýslu ríkisins og við aðstoðum þig við skipti yfir í ný spariskírteini í MARKFLOKKUM. Það borgar sig að skipta strax yfir í MARKFLOKKA. MARKFLOKKAR SPARI5KIRTEINA Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi SP1994 I5D 4,50% 10. 02. 1999 SP1995 I5D 4,50% 10. 02. 2000 RBRÍK 1010/00 0,00% 10. 10. 2000 SP1990 IIXD 6,00% 01. 02. 2001 SP1992 IXD 6,00% 01. 04. 2002 SP1993 IXD 6,00% 10. 02. 2003 SP1994 IXD 4,50% 10. 04. 2004 SP1995 IXD 4,50% 10. 04. 2005 SP1995 I20D 0,00% 01. 10. 2015 LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæb, sími 562 6040 UTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ASKRIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.