Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK_________________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík vikuna 17.-24. aprfl:
Ingólfs Apótek, Kringlunni, er opið allan sólarhring-
inn en Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, er opið
til kl. 22.__________________________
APÓTEKIÐ IDUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni8:Opiðmán.
-rdst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._____________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14~
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
IIOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst.
9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.__________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasimi 511-5071._______________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,-
fid. 9-18.30, fostud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK:Oi>iðv.d. 9-19. Laugard. 10-12.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.__
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, iaugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12._______________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid.,ogaImennafrídagakI. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 422-0500.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar»síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónetig. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráða-
móttaka I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
NeyðamúmerfyriralHland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA íyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sðl-
arhringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP.Tekiðerámóti beiðnum allansólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINOAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 651-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.______
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 566-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur f
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-16 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi
þjá þjúkr.fr, fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Hókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Oi>ið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður f sfma 564-4650.________
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.__________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgugukdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s ^júkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa*4. Pósth. 5388,125, ReyKjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTOKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamól. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohðlista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir f gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa-
vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 f
Kirigubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Hókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, i>6sthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hasð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustusknf-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, GreUis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miövikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík.
Móttaka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk f Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn-
aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir
skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353._____
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016. __________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefiagigt og sQ)reytu, símatími
fimmtud. kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 9-17, í Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla
daga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með
peningaábáðumstöðum. S: 552-3735/552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF; Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._
KVENNARÁÐGJÖFIN. Símí 552^
1500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744._________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.__________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl, 8.30-15. Sfmi 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÖGM ANN A VAKTIN: Endurgjaldslaus lögfreeð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir f
s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. 1 Hafnarfirði 1. og 3.
fimmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir f s.
555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30-
18.30 í Álftamýri 9. Tímapantanir í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiíj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthélf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, SléUuvegi 5, Rvfk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 668-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavfk, sfmi 562-5744._____________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánuA kl. 20.30 I
tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. I^aug-
ard. kl. 11.30íKristskirkju.Fimmtud. kl. 21 ísafnað-
arheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I ReyHjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fýrír fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.________________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tfmum 566-6830.___________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ 1>marB. 35. Neyíarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: ViðUlstlmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._____
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.___________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.__________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl. 9-19-_______________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og geíbr út Æsk-
una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari allán sólar-
hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinsfyúkl. og aðstand-
enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._
TOURETTE-SAMTÖKIN: LauKavegi 26, Rvfk.
P.O. box 3128 123 Rvlk. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624. ____________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings yúkum Iwmum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
Staksteinar
Stöðvun hrað-
fara jarðvegsrofs
ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA, sem Egill Jónsson flytur,
gerir ráð fyrir að verja 1,5 milljörðum króna fram til ársins
2005 til að fylgja fram samþykkt Alþings frá árinu 1990
um stöðvun jarðvegs og gróðureyðingar. Fjárveiting þessi á
ekki að rýra árlegar fjárveitingar til Landgræðslunnar.
ALMNGIS
Meginrofsvæði
í GREINARGERÐ Egils Jóns-
sonar eru helztu verkefnin
sögð þessi.
*1) KRÍSUVÍK-KLEIFAR-
VATN: Meginrofsvæðið er um
3.600 ha og er mjög illa farið
af gróðureyðingu. Áherzla
verði lögð á þau svæði þar sem
gróður er enn að eyðast og
einnig þarf að sporna við frek-
ara jarðvegsrofi á svæðinu.
Friða verður svæðið fyrir beit
og hefjast handa við að loka
rofabörðum og planta viði og
birki í og við gróðureyjar.
* 2) SKÚTUSTAÐAHREPP-
UR: Nær allt land í hreppnum
er mjög illa farið af landeyð-
ingu en vel gróin svæði eru
inni á milli. í samvinnu við
heimamenn þarf að vinna land-
nýtingaráætlun...
* 3) HÓLSFJÖLL: Samið var
við heimaaðila um friðun svæð-
isins árið 1991 og var það girt
1991-92. Svæðið var að stærst-
um hluta mjög ilia farið en
gróðureyjar sýna hvaða mögu-
leikar eru þar fyrir hendi.
Miklu hefur verið sáð þar, aðal-
lega melfræi en einnig grasfræi
og lúpínu ...
* 4) SKAFTÁRHREPPUR:
Þrátt fyrir að land hreppsins
sé gróðurfarslega víða í ágætu
ástandi leggja heimamenn
áherzlu á að gripið verið til
aðgerða á þeim svæðum sem
ekki eru í viðunandi ásigkomu-
lagi... Heildarstærð þeirra
svæða þar sem jarðvegseyðing
á sér stað er um 197 þúsund
hektarar, en hún er að nokkru
tilkomin vegna áfoks út frá
Skaftá
* 5) HAUKADALSHEIÐI:
Gífurleg jarðvegseyðing hefur
átt sér stað á Haukadalsheiði,
sem hefur verið eitt mesta upp-
blásturssvæði landsins á þess-
ari öld. Áður fyrr var byggð
víða þar sem nú er auðnin ein
eftir. Heiðin er um 7.000 hekt-
arar að stærð og öll friðuð ...
* 6) HAGAVATNSSVÆÐIÐ:
Þar sem jöklar hafa hopað hef-
ur útfall Hagavatns færst til
og er útfallið nú allnokkru
lægra en það var um aldamót.
Vatnið er því minna að flatar-
máli og mikið sandfok er úr
eldra vatnsbotni. Verulegt jarð-
vegsrof er á öllu svæðinu sunn-
an og suðvestan jökulsins og
gengur ört á þær gróðurleifar
sem enn eru eftir ...
* 7) ÞORLÁKSHÖFN: Fyrir-
byggja verður sandfok inn yfir
byggðina. Það verður ekki gert
nema helztu sandfokssvæðin
verði fullgrædd. Heildarstærð
svæðisins er um 8.000 ha og
hefur verið gerð ítarleg land-
græðsluáætlun fyrir það.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFf KLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmséknartímar
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30._____
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. ~
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
ftjáls alla daga. _________________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILl. Frjáls a.d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomu-
lagi. Heimsóknatími bamadeildarer frá 15-16. Frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALl HRINGSINS:K1.15-16 eðaeft-
ir samkomulagi.____________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.__________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VinisstBð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20. ____________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30). _____________________
VÍFILSSTADASPÍTAH: Kl. 15-16 og 19.30-207
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 16-16
og 19-19.30._______________________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss-
ins og Heilsugæsluatöðvar Suðumeqa cr 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, 8. 462-2209.
BILANAVAKT________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
Á RRÆJ ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. ki. 8-16 i s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN f SlGTÚNl: Opið ad. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þinghoitsstræti 29a, s. 562-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirigu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl.
9- 21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C, 0|>-
ið þriðjud. og iaugard. kl. 14-16.
BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-fdst,
10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugani. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. {s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi431-l 1255.
FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 ogeftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJARVALSSTADIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.__
LISTASAFN ISLANDS, Frlkirlyuvegi. Opiö kl.
11- 17 alladaganemamánudaga, kaffistofanopin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURjÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími
553- 2906._____________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl.9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554- 0630.
FRETTIR
Námskeið í
skjólbelta-
ræktá
Suðurlandi
G ARÐYRKJU SKÓLI ríkisins, í
samvinnu við Skógrækt- og Land-
græðslu ríkisins verða með nám-
skeið um skjólbeltarækt á Suður-
landi í Hlíðarenda á Hvolsvelli
laugardaginn 26. apríl. Námskeið-
ið stendur frá kl. 10-16.
Leiðbeinendur verða skógfræð-
ingamir Hallur Björgvinsson og
Gunnar Freysteinsson. Þeir fjalla
m.a. um ýmsar gerðir skjólbelta
og gróðurþyrpinga, undirbúning
lands, ræktunaraðferðir, val á teg-
undum, blöndun tegunda, umhirðu,
skjólmyndun og uppskeruáhrif.
Þátttakendur fá í hendur veglegan
bækling um skjólbeltarækt. Skrán-
ing á námskeiðið fer fram á skrif-
stofu Garðyrkjuskólans eða hjá
endurmenntunarstjóra.
HRAUNBERGS
APÓTEK
Hraunbergi 4
INGÓLFS
APÓTEK
Kringlunni 8-12
eru opin til kl. 22
—ik—
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Ingólfs Apótek
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maf verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.___
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sfmi 555-4321.__________________
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnid opið um helg-
ar kl. 13.30-16.________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maf.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.____
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRAKBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS: Opið laugarri.,
sunnud., þriðjud. ogfimmtud. kl. 12-17._
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ijokað mánudaga.___________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud.
frá 16.9. til 31.6. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983.
ORD DAGSINS
Reykjavík sfmi 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvnr eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en
lokaðar á stórhátlðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka
daga. Uppl.sfmi 567-6571.
STUTTBYLGJA__________________________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og
9275 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum
laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinn-
ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti-
leg. Suma daga heyrist nyög vel, en aðra daga vcrr
og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyr-
ir langar vegalengciir og dagsbirtu, en Isegri tíðnir fýr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).