Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.04.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997 11 KVENNA AIHVARF Laugavegi 18 • Simi: 552 4240 Siðumúla 7-9 • Sími: 568 8577 Á Degi bókarinnar 23. apríl hefst Bókahríngrásin '97 Gamlar bækur handa nýjum lesendum! • Hreinsaðu til í bókahillunum og leyfðu öðrum að njóta gömlu bókanna á eftir þér. • Leggðu góðu málefni lið. • Freistandi bókamarkaður. • Hvert kíló af bókum á 500 kr. Dagana 23.- 27. apríl veröur „Bókahringrás" í verslunum Máls og menningar aö Laugavegi og Síöumúla. Opið á kvöldin og um helgina. Opið er á Laugaveginum alla virka daga kl. 9 - 22, sumardaginn fyrsta kl. 10 - 22 og um helgar kl. 10 - 22. Síðumúlabúðin er opin virka daga kl. 8-18, sumardaginn fyrsta kl. 14 -18, laugardag kl. 10 -18 og sunnudag kl. 14 -18. Mál og menning og Rás 2 standa að Bókahringrásinni og rennur allur ágóði til starfsemi Kvennaathvarfsins. Þú kemur með bækur, gamlar eða nýlegar, íslenskar eða erlendar, innbundnar eða kiljur. Þá er einnig velkomið að senda bókakassa til Máls og menningar merkta: Bókahringrásin. Móttaka er hafin. Sala þessara bóka hefst í dag, miðvikudag og verða þær seldar á kílóverði, 500 kr./kg. Það er aldrei að vita hvaða gersemar verða á borðum. Þarna komast lestrarhestar í feitt! HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.