Morgunblaðið - 23.04.1997, Side 62
62 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
K^l
'551 6500
/DD/
í öllum sölum
LAUGAVEGI 94
UNDIR FOLSKU FLAGGI
HARRI=SÖÆÍ FORD
Jt
* #%s V.
MBL
Rás 2
Þetta er hörkugóð
og vel heppnuð
átakamynd.
Leikstjórinn
Alan J. Pakula
leikstýrir
myndinni af
Richard Schickel ■
TIWIE MAGAZINE
Harrison Ford og Brad Pitt eru afbragðsleikarar. Ég
dáðist af frammistöðu þeirra.
David Ansen - NEWSWEEK
Frábær frammistaða hjá Pitt og sérstaklega hjá Ford.
Pitt heldur áfaram að koma á óvart.“
Leah Rozen - PEOPLE MAGAZINE
THE wsæni
Devil's Own
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05 . B.i. 14 ára
Sýnd kl. 4.30, 6.45
og 11.
FORSYND I KVOLD
mikla
Kvikmynd um tilveruna,
losta... og rán.
Erótísk, gamansöm og
spennandi.
Aðalhlutvrk: Lara Flynn
Boyle (Threesome, Twin
Peaks), Peter Dobson
(Forrest Gump, The
Frighteners), Danny Nucci
(Eraser, Crimson Tlde) og
Luca Bercovici (Pacific
Heights, Drop Zone).
ELDHAKA
Forsýning ki . 9. Bönnuð innan 12 ára.
Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason
HEIMILISFÓLK á Dvalarheimili aldraðra tók léttar leikfimiæfingar.
gSLo
SNORRABRAUT 37, SÍM! 552 5211 OG 551 1384
Synd kl. 5.10, 9 og 11.15 i THX digital. B.i. 14 ára. ÍUIDIGITAL
KOSTULEG KVIKINDI
lósturinn
SAMBiOm JS4MB|Qli Á4MBI01U!
NETFANG: http://www.sambioin.com/
□□Dolby
DIGITAL
DIGITAL
LESIÐ í SNJÓINN ★ ★★
Loksins er hún komin, kvikmynd danska Óskarsverðlaunahafans Bille August eftir
hinni heimsþekktu metsölubók Peter Höegs um grænlendinginn Smillu og ævintýri
hennar. Ótrúleg flétta, sérstæð sakamál ogmagnað sögusvið. Aðalhlutverk: Julia
Ormond (Legends of the Fall, Sabrina), Gabriel Byrne (The Usual Suspects), Richard
Harris (Unforgifen) og Vanessa Redgrave (Howard s End).
Leikstjóri: Bille August (Pelle sigurvegari og Hús andanna).
donny oiello
teri hatcher
glenne headly
rnarsha mason
paul mozursky
james spoder
eric stoltz
Klukkan tifar og næstu 48 stundirnar mun líf tíu manns í San
Fernando dalnum í Los Angeles tengjast og um leið breytast... eða
enda! Kostulegar persónur I pottþéttri spennumynd. Danny Aiello
(Do the Right Thing), Jeff Daniels (Dumb and Dumber), Teri Hatcher
(Lois & Clark), James Spader (Wolf), Eric Stoltz (Pulp Fiction) ofl.
’ Bamaball eldri borgara
► AFTANSKIN, félag eldri borgara í
Stykkishólmi, heldur skemmtun einu
sinni í mánuði yfir vetrartímann og er
það venja að ein skemmtunin sé tileinkuð
afkomendum félagsmanna. Sú skemmt-
un er kölluð barnaballið og fór það fram
■ í síðustu viku.
Skemmtunin var vel sótt en á henni
var flutt söngdagskrá og heimilisfólk á
Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi
tók nokkrar léttar leikfimiæfingar við
mikla hrifningu samkomugesta. Eftir
skemmtiatriði var boðið upp á veislu-
kaffi og svo var stiginn dans fram á nótt.
Blab allra landsmanna!
ItlorDunþlabiíi
- kjarni málsins!