Morgunblaðið - 23.04.1997, Page 51

Morgunblaðið - 23.04.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997 51 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna í TILEFNI af heimsókn bridsspil- ara úr Vesturbyggð og Tálknafirði verður haldið opið silfurstigamót í Þönglabakka 1 laugardaginn 26. apríl nk. Spilaður verður Mitchel-tví- menningur, forgefin spii. Verðlauna- gripir til þeirra sem verða í þremur efstu sætunum bæði í N/S og A/V. Upplýsingar og skráning hjá BSÍ í síma 587-9360, Ólínu í síma 553-2968 og Ólafi í síma 557-1374. Þá er hægt að mæta tímanlega fyr- ir kl. 11.00 á spilastað í Þöngla- bakka 1 og skrá sig á staðnum. Allir velkomnir á opið silfurstiga- mót í Þönglabakka 1, laugardaginn 26. apríl nk. kl. 11.00. Bridsfélag Breiðfirðinga La Primavera-mótið Hið árlega La Primavera tví- menningsmót Bridsfélags Breiðfirð- inga hófst fimmtudaginn 17. apríl. Þátttaka er í dræmara lagi, aðeins 18 pör. Spiluð eru 5 spil milli para með barómeter-fyrirkomulagi, sam- tals 3 kvöld. Staða efstu para að loknum 5 umferðum er þannig: Rúnar Einarsson - Guðjón Siguijónsson 42 Sveinn R. Eiriksson - Ólöf H. Þorsteinsdóttir 37 Þórir Leifsson - Dúa Ólafsdóttir 35 Ragnheiður Nielsen - Hjördís Siguijónsdóttir 21 Nicolai Þorsteinsson - Gunnlaugur Sævarsson 11 Guðmundur Þórðarson - V aldimar Þórðarson 9 Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 9 Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 17. apríl var spil- að þriðja kvöldið af fjórum í Catal- ínu-tvímenningnum. Skor kvölds- ins: Ragnar Jónsson - Georg Sverrisson 44 Armann J. Lárusson - Jens Jensson 42 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 40 Staðan eftir 15 umferðir af 21. Þórður Björnss. - Birgir Öm Steingrímss. 100 Ragnar Jónsson - Georg Sverrisson 93 Jón Páll Siguijónss. - Sigurður Siguijónss. 91 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 84 Fimmtudaginn 24. apríl, sumar- daginn fyrsta, verða spilaðar síð- ustu sex umferðirnar í Catalínu tvímenningnum og hefst spila- mennska kl. 19.30. Afmæli á Suðurnesjum Einn máttarstólpum Bridsfélag- anna á Suðurnesjum, Gísli ísleifs- son, varð sjötugur á dögunum og héldu nokkrir spilafélagar hans lítið mót honum til heiðurs sl. laugar- dag. Spilað var á 7 borðum í félags- heimilinu og lauk því með sigri Ásgeirs Ásbjörnssonar og Ragnars Hjálmarssonar en dregið var saman í pör. Afmælisbarnið sagði nokkur orð við gestina og eiginkonan Sigríður Eyjólfsdóttir dró fram snittur og léttveigar. Dagstundin var hin ánægjulegasta. Gísli Isleifsson hefir í áratugi verið mikill áhugamaður bæði um brids og skák og spilað lengur hjá Bridsfélagi Suðurnesja en elztu menn muna. Bæði bridsfélögin sendu honum sínar bestu kveðjur á laugardaginn og færðu honum nett- ar gjafir með þakklæti fyrir liðin og ókomin ár. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudagurinn 19. apríl 1997. 19 pör spiluðu Mitchell-tvímenning. N/S BaldurÁsgeirsson - Mapús Halidórsson 263 Þórarinn Amason - Bergur Þorvaldsson 254 Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvantss. 253 A/V Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 262 Yiggó Nordquist - Tómas Jóhannesson 242 Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lútersson 238 Meðalskor 216 Fimmtudaginn 17. aþríl spiluðu 17 pör. N/S Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 249 Ingunn K. Bemburg - Vigdís Guðjónsd. 234 Ólöf Guðbrandsdóttir — Sæbjörg Jónasd. 234 A/V Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvantss. 264 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 247 Sigurleifur Guðjónsson - Helga Helgad. 228 Meðalskor 216 Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur, þriðjudaginn 15. apríl. 28 pör mættu, úrslit N-S: Þórarinn Árnason - Þorleifur Þórarinsson 380 EinarEinarsson-HörðurDavíðsson 360 Jón Stefánsson - Bjarni Jónsson 354 Karl Adolfsson - Eggert Einarsson 346 A/V: Ólafur Ingvarsson - Björn Kjartansson 366 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 354 HannesAlfonsson-EinarElíasson 350 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarsson 349 Meðalskor 312 Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstudaginn 18. apríl. 30 pör mættu, úrslit N-S: Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 389 Karl Adolfsson - Eggert Einarsson 367 Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 366 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 341 A/V: Hannes Alfonsson - Einar Elíasson 398 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 362 Þorsteinn Erlingsson - Sigurleifur Guðjónsson 343 U nnur Jónsdóttir - Jónas Jónsson 339 Meðalskor 312 Tiiboð 20% afsláttur Verð frá kr. 2.450. Sníðum þær í giuggann þinn. 1 Z-BRAUTIR OG GLUGGATJOLD, f FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. Fermingar á lands- byggðinni sumar- daginn fyrsta FERMINGAR í Saurbæjar- kirkju á Kjalarnesi kl. 11. Prestur sr. Gunnar Kristjáns- son. Fermdur verður: Þórarinn Þorvar Orrason, Morastöðum, Kjós. Fermingar í Brautarholts- kirkju á Kjalarnesi kl. 14. Prestur sr. Gunnar Kristjáns- son. Fermd verða: Hjörtur Sigurðsson, Sætúni. Hjörvar Sigurðsson, Sætúni. Telma Ýr Friðriksdóttir, Esjugrund 56. Valgerður Kristín Einarsdóttir, Fitjum. Þorbjörg María Ólafsdóttir, Stekk. Fermingar í Borgarpresta- kalli kl. 13.30. Prestur sr. Þor- björn Hlynur Árnason. Fermd verður: Guðbjörg Thelma Traustadóttir, Borgarvík 6, Borgarnesi. Ferming í Bakkakirkju kl. 10.30. Fermdur verður: Magnús Árni Sigurðarson, Steinstöðum II, Öxnadal. Fermingar í Svalbarðskirkju, Laufásprestakalli kl. 11. Fermd verða: Anna Guðrún Sigurðardóttir, Smáratúni 10, Svalbarðseyri. Birgir Örn Stefánsson, Bergi, Svalbarðseyri. Eiður Órn Eyþórsson, Laugartúni 14, Svalbarðseyri. Gunnar Ingi Ómarsson, Neðri-Dálksstöðum, Svalb.str. Hulda Þorgilsdóttir, Smáratúni 8, Svalbarðseyri. Jónas Friðbjörn Olgeirsson, Laugartúni 16, Svalbarðseyri. Jónasína Fanney Sigurðardóttir, Ystu-Vík, Grýtubakkahreppi. Pétur Arnar Úlfarsson, Klöpp, Svalbarðsströnd. Sigfús Þ. Arason Fossdal, Árholti, Svalbarðsströnd. Fermingar í Kálfholtskirkju, Rangárvallasýslu kl. 13. Prest- ur sr. Auður Eir Vilhjálms- dóttir. Fermd verða: Guðjón Björnsson, Syðri-Hömrum, Ásahreppi. Rakel Róbertsdóttir, Króki, Ásahreppi. Tyrfingur Sveinsson, Lækjartúni, Ásahreppi. - Gœðavara Gjdfavaid - malai og kdífislell. Allir verðílokkar. VERSLUNIN Langavegi 52, s. 562 4244. Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR SII SR-MIÖL HF Tilkynning um aðalfund Aðalfundur SR-mjöls hf. verður haldinn mánu- daginn 5. maí 1997 kl. 15.00 á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38 í Reykjavík. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um heimild stjórnarfélagsins fyrir þess hönd að eignast eigin hluti. 4. Önnur mál. Dagskrá, tillögur og ársreikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins á Siglufirði, Raufarhöfn, Reyðarfirði, Seyðisfirði og í Reykjavík, hluthöfumtil sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins næstu þrjá virka daga fyrir aðalfund og eftir hádegi á fundarstað. Að loknum aðalfundi verðurfundarmönnum boðið í skoðunarferð í nýja verksmiðju félags- ins í Helguvík. Boðið verður upp á rútuferðir frá fundarstað til Helguvíkur. Aætlaður komu- tími afturtil Reykjavíkur er um kl. 21.00. Stjórn SR-mjöls. Verkakvennafélagið Framtíðin Aðalfundur Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framtíðar- innar verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl nk. kl. 20.00 í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. gr. félagslaga. 2. Önnur mál. Sýnið félagsskírteini við innganginn. Stjórnin. Dagsbrún Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn 30. apríl nk. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. Endurskoðaðir reikningar liggja frammi á skrif- stofu félagsinsfrá og með miðvikudeginum 16. apríl. Stjórn Dagsbrúnar. KENNSLA „Parlez vous frangais?" Talnámskeið í frönsku fyrir alla og hraðnám- skeið fyrir byrjendur hefjast 28. apríl. Innritun 21.—26. apríl í Alliance Francaise, Austurstræti 3, sími 552 3870. áLLIANCB FRANCAI8B SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 = 1774238 = Dd. □ Glitnir 5997042319 I Vorf. Atkv. I.O.O.F. 7 = 178042367? = Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58. „Orð Guðs til þín." Samkomui með Helga Hróbjartssyni, kristni- boða, hefjast í kvöld kl. 20.30 Mikill söngur. Næstu samkomui verða föstudag og laugardag oc siðan alla næstu viku. Allir velkomnir. I.O.O.F 9 = 17842387? = M.K. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 24. apríl kl. 10.30 Sumri fagnað á Kerhóla- kambi Esju. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Orð lífsíns, Grensásvegi8 Samkoma í kvöld kl. 20.00. Jódis Konráðsdóttir predikar. Beðið fyrir lausn á þínum vandamálum. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allar hjartanlega velkomnir. Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.