Morgunblaðið - 23.04.1997, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÍDAG
BRIDS
llmsjón Guðmundur Fáll
Arnarson
SUÐUR spilar fjóra spaða
doblaða og má ekki gefa
nema einn slag á laufið, sem
er GlOx á móti Áxx.
Vestur gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ 432
♦ D864
♦ ÁKD
♦ G102
Vestur Austur
* 876 ♦ Á
V G107 ¥ ÁK953
♦ 6532 llllll ♦ G109
* 875 ♦ KD94
Suður
♦ KDG1095
▼ 2
♦ 874 ♦ Á63
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 1 hjarta 4 spaðar
Pass Pass Dobl Allir pass
Útspil: Hjartagosi.
Hvemig á suður að spila?
Markmiðið er að byggja
upp þriggja spila endastöðu,
þar sem austur á KDx í laufí,
blindur GlOx og sagnhafi
ásinn þriðja. Austri er síðan
spilað inn á annað mannspil-
ið og neyddur til að spila frá
hinu. En þessi staða kemur
ekki sjálfkrafa upp með því
að taka alla slagina því fái
austur fijálst val við afköstin
mun hann haida eftir fri-
hjarta og blönkum hjónum í
laufi. En til að byija með er
rétt að leggja hjartadrottn-
ingu á gosann því ekki má
gefa vestri færi á að skipta
yfir í lauf í öðmm slag.
Ef austur spilar hjarta
áfram í öðram slag, trompar
suður og spilar spaða. Hann
trompar næsta hjarta, en
tekur síðan öll trompin nema
eitt. Spilar svo þremur efstu
í tígli:
Norður
♦ -
? 8
♦ Á
* G102
Vestur Austur
♦ - ♦ -
V - ♦ 65 111 * K9 ♦ -
♦ 875 ♦ KD9
Suður
♦ 9
y -
♦ 8
♦ Á63
I tígulásinn verður austur
að henda hjarta. Sagnhafi
trompar þá síðasta hjartað
og spilar svo litlu laufi á
gosann.
Arnað heilla
OAÁRA afmæli. Átt-
Ov/ræð er í dag, mið-
vikudaginn 23. apríl, Guð-
finna Jónsdóttir, frá
Syðsta-Ósi, Miðfirði, til
heimilis í Bólstaðarhlíð 60,
Reykjavík. Hún tekur á
móti gestum í Sameign iðn-
aðarmanna, Skipholti 70,
frá kl. 17 í dag, afmælis-
daginn. ------
Ast er. . .
aðláta sérlíða
vel saman.
TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reseived
(c) 1997 Los Angeles Tnnes Syndicate
HÖGNIHREKKVISI
NÍTJÁN ára finnsk
stúlka með margvísleg
áhugamál:
Pia Backman,
Lehvankatu 24G61,
33820 Tampere,
Finland.
NÍTJÁN ára japönsk
stúlka með margvísleg
áhugamál:
Yuko Fujita,
1-4948 Sakae-machi,
Niigata-shi,
Niigata,
951 Japan.
Kirkjustarf
Grensáskirkja. Opið hús
fyrir eldri borgara kl. 14.
Biblíulestur og bænastund.
Samverastund og veiting-
ar. Sr. Halldór S. Gröndal.
Starf fyrir 10-12 árakl. 17.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12. Hjördís
Halldórsd. hjúkr.fr.
Háteigskirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir.
Kvöldbænir og fyrirbænir
kl. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12.
Kirkjustarf aldraðra: Sam-
verastund kl. 13-17. Akst-
ur fyrir þá sem þurfa. Spil,
dagblaðalestur, kórsöngur,
ritningalestur, bæn. Veit-
ingar.
Neskirkja. Kvenfélagið er
með opið hús kl. 13-17 í
dag í safnaðarheimilinu.
Kínversk leikfimi, kaffi,
spjall og fótsnyrting. Litli
kórinn æfir kl. 16.15.
Umsjón Inga Backman og
Reynir Jónasson. Bæna-
Dagbók
messa kl. 18.05. Sr. Hall-
dór Reynisson.
Seltjamaraeskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Söng-
ur, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur hádegisverður á eftir.
Árbæjarkirkja. Opið hús
fyrir eldri borgara í dag
kl. 13.30-16. Handavinna
og spil. Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 16. Starf fyrir
11-12 ára kl. 17.
Breiðholtskirkja. Kyrrð-
arstund kl. 12.10. Tónlist,
altarisganga, fyrirbænir.
Léttur málsverður á eftir.
Æskulýðsfundur kl. 20.
Fella- og Hólakirkja.
Biblíulestur í dag kl. 18.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudag kl. 10.30.
Grafarvogskirkja. KFUK
kl. 17.30 fyrir 9-12 ára
stúlkur. Mömmumorgunn
á morgun kl. 10.
Kópavogskirkja. Starf
með 8-9 ára kl. 17 og
10-11 ára kl. 18 í safnað-
arheimilinu Borgum.
Seljakirkja. Fyrirbænir og
íhugun í dag kl. 18. Beðið
fyrir sjúkum. Tekið á móti
fyrirbænum í s. 567-0110.
Fundur í Æskulýðsfélag-
inu Sela kl. 20.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Opið hús í safnaðarheimil-
inu kl. 20-21.30 fyrir 13
ára og eldri.
Kletturinn, kristið sam-
félag, Bæjarhrauni 2,
Hafnarfirði. Biblíulestur í
kvöld kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Víðistaðakirlq'a. Félags-
starf aldraðra. Opið hús í
dag kl. 14-16.30. Helgi-
stund, spil og kaffisopi.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund kl. 12 og
léttur hádegisverður í
Strandbergi á eftir. Æsku-
lýðsfélag fyrir 13 ára og
eldri kl. 20.30.
Keflavíkurkirkja. Bibl-
íunámskeið í Kirkjulundi
kl. 20-22.
Landakirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10. Kyrrð-
arstund kl. 12.10. KFUM
& K húsið opið unglingum
Jfl .20_________________
STJÖRNUSPÁ
cftir Franccs Drakc
NAUT
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefurgóða
forustuhæfileika,
sem gagnast þér vel
í viðskiptum.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) «■*
Láttu ekki neikvæðan ná-
unga spilla góðu skapi þínu
í dag. Þú kemur miklu í verk,
og í kvöld gefst tækifæri til
skemmtunar.
Naut
(20. apríl - 20. mai)
Vertu vel á verði svo þú
særir ekki vin með vanhugs-
uðum orðum í dag. Þú átt í
mörgu að snúast, og þarft
að hvíla þig í kvöld.
Tvíburar
(21.maí-20.júni)
Þú gerir hagstæð innkaup í
dag, og átt góðar stundir
með vinnufélögum. í kvöld
þarft þú að leysa smá vanda-
mál fjölskyldunnar.
Krabbi
(21. júnf - 22. júlí) HI8
Þú finnur það sem þú leitar
að í innkaupaferð dagsins.
Eitthvað kemur þér ánægju-
lega á óvart þegar þú ferð
út með ástvini.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst) 'et
Vinur er eitthvað miður sín
í dag, en samband ástvina
er mjög gott, og þeirra bíður
sérlega ánægjuleg skemmt-
un í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Vinnudagurinn verður lang-
ur þar sem þú glímir við
áhugavert verkefni. Með ein-
beitingu finnur þú réttu
lausnina.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert með athyglisverðar
hugmyndir varðandi vinn-
una, sem þú ættir að kynna
fyrir ráðamönnum. Slakaði á
með ástvini í kvöld.
Sþorddreki
(23. okt. -21. nóvember)
Bjartsýni ríkir hjá þér í dag,
og þú átt auðvelt með að
koma hugmyndum þínum á
framfæri. Ferðalag er á
næstu grösum.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú ættir ekki að taka þátt í
deilum, sem upp geta komið
í vinnunni í dag. Láttu lítið
á þér bera, og slakaðu á
heima í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú vinnur að spennandi
verkefni í dag, en í kvöld
þarft þú að taka mikilvæga
ákvörðun varðandi fjármál-
in. Hugsaðu málið vel.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þótt einhver geri þér gramt
í geði í vinnunni í dag, ættir
þú að varast allar deilur.
Vinir gerir þér góðan greiða
í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) lób*
Þú hlýtur verðskuldað lof í
vinnunni í dag, en eitthvað
fer úrskeiðis í einkamálun-
um. Þú ert nokkuð eirðarlaus
þegar kvöldar.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
hyggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997 57
Leikrit Shakespeares
8 hintfi i gK'NÍÍcgti gja&ftskju • SamtaLs um 4000 ititiósióur
Tilboðswrð £ dag: 4.980 kr, Venjulegt verð: 12.900 kr.
í tilefiii af Degi bókarinnar og fvtM við heildarttgáfii i kikritum Sh HáManammar í e Tilheðid gildit dnungk i dag e Allif bókakaupendur fá rós «w» MÖ ngaftiegi Shakespcatvs hjððum akcspvaft's i þýðingu Helga instðku verði. ða í meðan biigðit endast, að gjöf í tiiefui dagsins, inyyu u opa vwm ®-ie
Ekta teppi á lægra verði en gervimottur!
NÆSTA SÖLUSÝNING OKKAR VEROUR í OKTÓBER
Miðvikudag 23.4. kl. 13-18
Fimmtudag 24.4. kl. 11-18
Áður
2 stk. Afghan, ca. 100x180 29.800
1 stk. Pak. Bochara, svart ca 220x305 130.000
10 stk. Balutch ca 80x130
10 stk. Kelims Afghan ca 100x150
1 stk. Kasmir Kirman 218x308
„Símateppi“ 30x30
1 stk. Afghan 274x198
1 stk. Mír, Indland ca 170x240
1 stk. Nain m. silki, íran 218x122
13-14.000
7.800
Nú
14.000 pr.stk.
74.800
6.800 pr. stk.
2.800 pr. stk.
170.000 99.800
1.499 500
75.000 49.000
58.000 35.000
99.800 49.800
(g)'m RAOGRCIDSIUR
Sími 897 5523
Síðustu dagar,
vorútsölunnar B. reS]avik
SIGTUNI
Blab allra landsmanna!
-kjarm malsins!