Morgunblaðið - 23.04.1997, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP
LEIKSTJÓRINN Math-
ieu Kassovitz hefur getið
sér gott orð sem kvik-
myndaleikari.
Leikurinn tóm-
stundagaman
► MATHIEU Kassovitz er
ekki eingöngu einn af at-
hyglisverðustu ungu og upp-
rennandi ieikstjórum
Frakka. Hann hefur einnig
getið sér gott orð sem kvik-
myndaleikari. Hann segir
sjálfur kvikmyndaleikinn
vera áhugamál en leikstjórn-
ina lífsstarfið.
Kassovitz, sem hlaut Cann-
es-verðlaunin fyrir leiksljórn
árið 1995 fyrir mynd sína „La
Haine“, hefur hlotið mikið lof
fyrir Ieik sinn í nýjustu mynd
Jacques Audards „Un Héro
tres discret". Kassovitz hefur
áður leikið undir sljórn Aud-
ards í „Regarde Les Hommes“
fráárinu 1994.
Kassovitz leikur einnig í
nýjustu mynd sinni „Assass-
ins“. Þar fer hann með aðal-
hlutverkið á móti Michel Serr-
ault. Kassovitz hefur áður
leikið í eigin myndum en hann
fékk góða dóma fyrir hlutverk
sitt í „Métisse” frá árinu 1993
sem er einnig þekkt undir
nafninu „Café au lait“.
Kassovitz hefur nú í
hyggju að gera sína fyrstu
mynd á enskri tungu og er
í samstarfi við kvikmynda-
fyrirtæki Jodie Fosters Egg
Pictures.
KAPPLEIKIR
í SJÓNVARPI
Kl. 18.30 áSÝN, RTL,
TV3-D og TV3-S
Manchester United - Dortmund
Kl. 18.30 áSUPER
Fredenbeck - Kiel
Kl. 20.30 á SÝN
Juventus - Ajax
FIMMTUDAGUR 24. apríl
Kl. 18.30 á SÝN
Liverpool - París S.G.
Kl. 20.30 á EURO
Evrópukeppni bikarhafa
FÖSTUDAGUR 25. apríl
Kl. 18.45 áSKY
Bolton - Charlton
LAUGARDAGUR 26. apríl
Kl. 2.00 áSUPER
LA Lakers - Portiand
Kl. 8.30 á EURO
Bandaríkin - Mexíkó
Kl. 14.00 áNRK
Strömsgodset - Brann
SUNNUDAGUR 27. apríl
Kl. 12.00 áSKY
Port Vale - Wolves
Kl, 23.55 á SUPER
Atlanta - Detroit
MANUDAGUR 28. apríl
Kl.9.00 á ARD
Þýskaiand - ísral (u-21)
Kl. 17.30 á DSF
Frankfurt - Mainz
Eg mæli með
Ég er fíkill
á myndbönd
Þórður Sturluson starfsmaður
Máls og menningar
ÞÓRÐUR Sturluson horfir mjög
mikið á mynbönd, og sér næstum
allar nýjar myndir sem koma út. „Ég
sleppi þó verri myndunum. Annars
er ég algjör fíkill á myndbönd, og
þyrfti að fara í afvötnun fyrir slíka.“
Dune
Dune
Leikstjóri: Davis Lynch. Kyle
MacLachlan, Francesca Ammis og
Brad Dourif. „Mjög umdeild mynd
og ekki ber öllum saman um gæti
þessarar myndar, en mér fínnst hún
frábær. Þetta er epísk vísindaskáld-
sögumynd byggð á frægri bók James
Heebeel og leikstýrt af David Lynch.
Hún gerist á fjarlægri plánetu í fjar-
lægri framtíð og fjallar um klassíska
baráttu góðs og ilís. En sjón er sögu
ríkari og fólk verður bara að dæma
sjálft." Myndin er frá árinu 1984.
Á hverfanda hveli
Gone With The Wind
Leikstjóri: Victor Flemming. Clark
Gable og Vivien Leigh. „Að mínu
mati ein besta mynd allra tíma.
Mynd sem hefur elst ótrúlega vel
og er fullkomlega boðleg í dag og
þeir sem ennþá hafa ekki séð hana
ættu að drífa sig á næstu leigu.“
Myndin er frá 1939.
Brúðarprinsessan
The Príncess Bríde
Leikstjóri: Rob Reiner. Cary Elwes,
Mandy Patinkin og Chris Sarandon.
„Einstaklega vel heppnuð ævintýra-
mynd um risaskrímsli, sanna ást og
annað fleira í þeim dúr. Myndin ein-
kennist af leiftrandi húmor, frábærri
umgjörð og góðum leik. Myndin er
byggð á skáldsögu William Goldman
sem einnig skrifar kvikmyndahandrit
og hefur vel til tekist að yfirfæra
söguna á hvíta tjaldið. Mynd sem
enginn aðdáandi góðra ævintýra-
mynda ætti að láta fram hjá sér fara.
Toppmynd." Myndin var gerð 1987.
Að deyja ungur
Leikstjóri: Joel Schumacher. Julia
Roberts, Campbell Scott og Vincent
D’Onofrio. „Þessi mynd myndi aidrei
teljast neitt stórvirki í kvikmynda-
sögunni, en hún er samt sem áður
lítil perla. Hún fjallar um konu sem
svarar smáauglýsingu varðandi
hjúkrun á 28 ára gömlum manni
með hvítblæði og sjá: Þau verða
ástfangin. Hjúkkuna leikur Julia
Roberts en sjúklinginn Carpell Scott
og er samleikur þeirra frábær. Ijetta
er fimm vasaklúta mynd.“ Myndin
er frá 1991.
Gong Li er eftirsótt 1
Hollywood myndir
KINVERSKA leikkonan Gong Li
leikur á móti Jeremy Irons í frönsk-
kínversku kvikmyndinni „Chinese
Box“. Myndin verður fyrsta vest-
ræna kvikmynd kínversku kvik-
myndastjörnunnar.
Tom Cruise og Richard Gere eru
víst báðir fremur skúffaðir vegna
þess að þeir höfðu vonast til þess
að Li tæki að sér hlutverk í myndum
sem þeir eru að undirbúa. Gere vildi
hafa hana með í spennumynd um
kínverska réttarkerfið „Red Com-
er“. Söguþráðurinn þykir ögrun við
kínversk stjórnvöld svo Li tók ekki
að sér hlutverkið.
Mynd Cruise „The Devil Soldier"
er byggð á ævi bandarísks málaliða,
Fredrick Townsend Ward, sem tók
þátt í blóðugum átökum í Kína á
síðustu öld. Hann settist síðan að
þar, tók upp siði Kínveija og giftist
innfæddri stúlku. Cruise vildi fá
GONG Li hefur fengið nokkur
tilboð um hlutverk í banda-
rískum kvikmyndum.
Gong Li sem brúði sína en ekkert
varð úr því.
pianobar • diskotek
HAFNARSTRÆTI 7
Síðasti vetrardagur
Oplð kl. 22-03
Diskótek
Snyrtilcgur klœdnaður
tkmark 20 ár Aðgangseyrir 500 k.r.
MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997 65^ _
vetur konung
Reykjavík í
eilsaðu sumrinu
Bjartmar Guðlaugsson trúbador
skemmtir matargestum.
Söngflokkurinn Snörurnar
skemmta með söng og línudans.
Hljómsveitin Karma spilar
á stórdansleik um kvöldið.
AFFI
AVIK
Lambalæri bearnaise kr. 790,
Hörkustuö
meö Viöari Jónssyni
í kvöld
/-. ■ %
Scslls
Cataíina,
íHamraÉorg 11,
sími 554 2166.
(kvlid!
“ Síóa§ta ’vetíaídag
Sanwgjöf: o/f
Mt im í \\ö\d \\
DJ Kl«aía í ^aiidölapQ
og eínQalaagair} bol.
MlKíjiðLLai'Íll 1
™ Hverfisgata 8-ID ■ Slmi:SB2 6810