Morgunblaðið - 23.04.1997, Page 11

Morgunblaðið - 23.04.1997, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997 11 KVENNA AIHVARF Laugavegi 18 • Simi: 552 4240 Siðumúla 7-9 • Sími: 568 8577 Á Degi bókarinnar 23. apríl hefst Bókahríngrásin '97 Gamlar bækur handa nýjum lesendum! • Hreinsaðu til í bókahillunum og leyfðu öðrum að njóta gömlu bókanna á eftir þér. • Leggðu góðu málefni lið. • Freistandi bókamarkaður. • Hvert kíló af bókum á 500 kr. Dagana 23.- 27. apríl veröur „Bókahringrás" í verslunum Máls og menningar aö Laugavegi og Síöumúla. Opið á kvöldin og um helgina. Opið er á Laugaveginum alla virka daga kl. 9 - 22, sumardaginn fyrsta kl. 10 - 22 og um helgar kl. 10 - 22. Síðumúlabúðin er opin virka daga kl. 8-18, sumardaginn fyrsta kl. 14 -18, laugardag kl. 10 -18 og sunnudag kl. 14 -18. Mál og menning og Rás 2 standa að Bókahringrásinni og rennur allur ágóði til starfsemi Kvennaathvarfsins. Þú kemur með bækur, gamlar eða nýlegar, íslenskar eða erlendar, innbundnar eða kiljur. Þá er einnig velkomið að senda bókakassa til Máls og menningar merkta: Bókahringrásin. Móttaka er hafin. Sala þessara bóka hefst í dag, miðvikudag og verða þær seldar á kílóverði, 500 kr./kg. Það er aldrei að vita hvaða gersemar verða á borðum. Þarna komast lestrarhestar í feitt! HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.