Morgunblaðið - 03.05.1997, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Kirkjan og
stjórnarskráin
„ÍSLENZKA kirkjan er þjóðkirkja," segir Jón alþingismað-
ur Kristjánsson í grein í Degi-Tímanum, „og í stjórnar-
skrá eru ákvæði um að styðja hana og vernda.“
Þjóð og kirkja
ÚR GREIN Jóns Krisljánsson-
ar í Degi-Tímanum:
„Óhætt er að segja að þjóðin
og kirkjan eru tengd traustum
böndum, og skal þá látið liggja
á milli hluta kirkjuræknin og
hve sannkristinn almenningur
er. Kirkjan kemur við sögu í
lífi yfirgnæfandi meirihluta
Islendinga á gleði- og sorgar-
stundum frá vöggu til grafar.
Langflestir eru skírðir og
fermdir. Fjöldi fólks giftir sig
i kirkju með mikilli viðhöfn,
ef hjónavígsla fer fram á ann-
að borð, og við leiðarlok eru
menn kvaddir við kirkjulegar
athafnir. Á mestu stórhátíðum,
svo sem jólum, streymir fólk í
kirkju sem sækir lítt í annan
tíma. Allt þetta gerir það að
verkum að kirkjan og starf
hennar setur sterkan svip á
þjóðmenninguna...“
• •••
Framtíð
kirkjunnar
„ÍSLENZKA kirkjan er þjóð-
kirkja og i sljórnarskrá eru
ákvæði um að styðja hana og
vernda. Eins og áður segir
hefur nokkuð borið á umræð-
um um aðskilnað ríkis og
kirkju ... Engar umræður hafa
verið um hvernig kirkjan muni
þróast með fullum aðskilnaði.
Mundi hún skiptast í söfnuði
með misjafnar áherzlur og
blæbrigðamun á kenningunni?
Ég býst við að slík óháð kirkja
yrði undir áhrifum frá stuðn-
ingsaðilum, tilfinning mín seg-
ir mér það ... Kunningi minn,
sem fór til sunnudagsmessu í
bandarískri borg, sagði mér
að þar hefði predikarinn lítið
fjallað um guð, heldur hve
rosalega góður borgarsljórinn
væri, sem átti einmitt í kosn-
ingabaráttu og hefur vafalaust
verið góður _ stuðningsmaður
kirkjunnar. I íslenzku þjóð-
kirkjunni hefur verið yfir-
gnæfandi meirihluti lands-
manna án tillits til stéttar eða
stöðu. Segja má að allir hafi
verið þar jafnir. Ef breyting
verður þar á er hætta á því
að einn þáttur sé kominn enn
sem sundrar þessari litlu
þjóð ...
Reyndar er framundan
mótunartími, ef hin nýja lögg-
jöf verður samþykkt, því hún
leggur kirkjuþingi í hendur
að móta starfsreglur um mikil-
væga þætti I starfsemi kirkj-
unnar, svo sem notkun guðs-
húsa og fleiri þætti í starfi
prests og safnaðar. Mikilvægt
er að í þessu efni takist vel til
svo kirkjan geti áfram sinnt
sínu mikilvæga hlutverki í
samfélaginu.“
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
ajtótekanna f Reykjavík vikuna 2.-8. maí:
Borgar Apótek, Álftamýri 1, eropíð allan sólarhring-
inn en Grafarvogs Apótek, Hverafold 1-5, er opið
til kl. 22.
jVHÓTEKID IDUFELLI 14: Opið mád. fid. kl.
9-18.30,fdstud.9-19.30,laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Ijoknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skt-ifuiini 8: Opið mán.
-tost, kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKID SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. ki.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.________
HORGARAPÓTEK: Opiö v.d. 9-22, laug. 10-14. '
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
HOLTS APÓTEK, Glœsibæ: Opið mád.-föst.
9-19. I^augard. 10-16. S: 553-5212._______
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugaixl. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071._________
- IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. '
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.______________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd.kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt ’s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðara|)ótek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Aj)ótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrír bæinn og Álftanes s. 555-1328._
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVlK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
r- ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 422-0500._________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og aj)ótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blðð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Állan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÍJKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bi-áðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neydamúmerfyriralltland -112,
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sói-
ai-hringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLA9JÁLP . Tekið er á móti Ijeiðnum allan sólar-
hiinginn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Httfnarfirði, s. 565-2353. ~
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista. Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkmnarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landsj)ítalans
kl. 8—15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum._____________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikuclaga f slma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
GÖngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ^g FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Hókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
JTi ur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudaghvers mánaðar. Uppl. um hjálpai-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína, upi>eldis- og lögfiæði-
i'áðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna l)ólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilljólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUH.
l-ögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin iKÍm alkohólista,
jösthólf 1121,121 Reykjavík. Fundirígulahúsinu
í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent
jLí kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa-
vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í
Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Hókagötu 53; Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆORA FOREI.DRA, Tjarnar-
götu 101). Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fostud. kl.
10- 14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bra?ðralx)rgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, |)ósthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878._____________
FÉLAGIÐ HEYRNARH.IÁLl’. Þjónustuskrif-
stofaSnorrabraut29opinkl. 11-14 v.d. nomamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bomum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfúm.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík.
Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlif, getn-
aðarvarnir og bameignir. Fræðslufundir haldnir
skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353.______
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarl)úðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016._____________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3, hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími
fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 8.30-20, í Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga.
„Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með pen-
inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænl nr. 800-4040,
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 68b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólksumþróun langtímameðferðarogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.____________________________
KVENNAATHVARF. AUan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
l>eittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._
KVENNARÁÐGJÖFIN. Ítoii 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.__________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.__________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir í
s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s.
555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30-
18.30 í Álftamýri 9. Tímapantanir í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hörðatúni Í£K
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegí 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfraiðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í Kristskirkju. Fimmtud. kl. 21 ísafnað-
arheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafl með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19..S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað Iximum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
húsaðvenda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 t Skógarhlíð 8, s. 562-1414.__________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og riðfgof 8. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 562-5605.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með l)öm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri lx)rgara a'la v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Veslurjr. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstiið fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu oflældi opin v.d.
kl. 9-19.___________________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk-
una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbanieinssjúkra
barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn, 588-7555 og588 7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
enda. Símatlmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Uugavegi 26, Rvík.
P.O. Ix)x 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNAÐAKSÍMl RAUDAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður Ixirnum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr, S: 511-5151, grænt nr: 800- 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavfk. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðt'göf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Funtíir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-I8i9, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. k!. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan só’arhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SIÚKRAHÚS heimsóknartímar
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30._____
H AFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.____________
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi
ftjáls alla daga.______
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls ad.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomu-
lagi. Heimsóknatími bamadeildarer frá 15-16. Fijáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. _____
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.____________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaeft-
ir samkomulagi.________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.__________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30). ____________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30._______________________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Hcilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnaríjarðar l)ilanavakt 565-2936
SOFN
ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er safhiðopiðeftirsam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SlGTÚNl: Opið a.d. 13-1(T
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðs-
vegar um Ixjrgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60C, op-
ið þriðjud. og laugard. kl. 14-16.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst.
10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðki. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi 431-11255.
FRÆÐASETRID í SANDGERÐI, Garðvegi 1.
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfjarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasarnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f síma 482-2703.___
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
11- 17 alladaga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safniðeropið laugardagaogsunnudaga kl. 14-17.
Tekið á móti hójium eftir samkomulagi. Sími
553-2906.______________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafst<)ðina v/Elliðaár. Oj>ið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Oj>iðalladaga kl. 11 -17.
FRÉTTIR
Kvikmynda-
sýning í
Norræna
húsinu
KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir
börn og unglinga eru í Norræna
húsinu alla sunnudaga kl. 14.
Sunnudaginn 4. maí verður sýnd
norska kvikmyndin „I begynnelsen
pá en historie". Sögusviðið er í lok
fimmta áratugarins, stuttu eftir
lok annarrar heimsstyijaldarinnar.
Marin er lítil stelpa sem býr á eyju
og myndin segir frá síðasta sumr-
inu hennar heima við áður en hún
verður send á heimavistarskóla.
Þetta er því síðasta sumarið henn-
ar heima og við það vakna ýmsar
spurningar hjá henni um lífið og
tilveruna.
Myndin er 93 mín. að lengd og
ætluð börnum 5 ára og eldri. Allir
eru velkomnir og aðgangur er
ókeypis. Athugið, kvikmyndin er
sýnd í kjallara hússins.
BORGAR
APÓTEK
Álftamýri 1 -5
GRAFARVOGS
APÓTEK
Hverafold 1 -5
eru opin tii ki. 22
—
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Borgar Apótek
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4. sími 569-9964. Opið virka
dagakl. 9-17 ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru ojmir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnúd.
14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Oj)ið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sími 555-4321._____________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnid opið um belg-
ar kl. 13.30-16.
STOFNUN ÁHNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hój)a og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. I s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 12-17.
AMTSBOKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ix>kað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud.
frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562,
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJ AVÍK: Sundhöllinopin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita
jx)tta alla daga. Vesturl)æjar-, I^augardals- og Breið-
holtslaugeru oj>nar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Ári>æjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._______
SIJNDLAUG KÓPAVOGS: Opin míul.-fiist. 7-21.
Laugii.ogsud.8-18. Sölu hætthálftímafyrirlokun.
GAKDABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugri. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRDUR. Suðurl)æjiu-laug: Mád.-fösL
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
fjai'ðai-: Mád.-fösL 7-21. I^augd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG H VERAGERÐIS: <)j>ið mád.-föst. kl.
9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRl.AUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl.6.30-7.45ogkl. 16-21. Umhelgarkl.9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Oj)ið alla virka
dagakl.7-21 ogkl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555.