Morgunblaðið - 03.05.1997, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. MAÍ1997 71
DAGBÓK
VEÐUR
iité Rigning
i é 5)! é
I é iee * se
Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað
Alskýjað
Slydda Slydduél
Snjókoma \/ Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindðrinsýnirvind- __
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður | >
er 2 vindstig. *
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hægviðri eða norðvestan gola. Skýjað við
norðurströndina en annars léttskýjað.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram eftir næstu viku lítur út fyrir norðlæga átt,
fremur hæga fram yfir helgi en síðan
strekkingsvind. Él við norður- og
austurströndina en bjart með köflum annars
staðar. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast sunnanlands, en
víða hætt við næturfrosti
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Yfirlit: Hæð var suðvestur af landinu og hreyfist litið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tfma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá [*]
og siðan spásvæðistöluna.
"C Veður “C Veður
Reykjavík 7 léttskýjað Lúxemborg 19 léttskýjað
Bolungarvík 4 skýjað Hamborg 18 mistur
Akureyri 4 skýjað Frankfurt 20 hálfskýjað
Egilsstaðir 6 skýjað V(n 18 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 8 léttskýjað Algarve 21 þokumóða
Nuuk Malaga 22 skýjað
Narssarssuaq 4 hálfskýjað Las Palmas 23 léttskýjað
Þórshötn 6 rigning Barcelona 21 léttskýjað
Bergen 6 skýjað Mallorca 23 léttskýjað
Ósló 19 skýjað Róm 22 léttskýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Feneyjar 20 heiðskírt
Stokkhólmur 16 skýjað Winnipeg 2 heiðskírt
Helsinki 6 súld Montreal 4 léttskýjað
Dublin 16 mistur Halifax 6 skúr
Glasgow 18 skýjað New York 9 heiðskírt
London 23 léttskýjað Washington 12 léttskýjað
Paris 22 léttskýjað Oriando 19 þokumóða
Amsterdam 19 léttskýjað Chicago 11 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni.
3. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprés Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri
reykjavIk 3.23 3,5 9.45 0,7 15.55 3,5 22.10 0,6 4.50 13.20 21.53 10.28
ÍSAFJÖRÐUR 5.22 1,8 11.49 0,1 17.56 1,8 4.41 13.28 22.19 10.36
SIGLUFJORÐUR 1.18 0,3 7.34 1,1 13.46 0,1 20.18 1.1 4.21 13.08 21.59 10.16
DJÚPIVOGUR 0.30 1,8 6.41 0,5 12.55 1,8 19.07 0,4 4.22 12.52 21.25 9.59
Qjáuarhffið miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 bólstur, 4 kraft, 7
fæði, 8 snákur, 9 rödd,
11 galdrakvendi, 13
vaxa, 14 gamla, 15 ryk-
hnoðrar, 17 tréílát, 20
spor, 22 styrkti, 23 ilm-
ur, 24 stundum, 25 fugl.
- 1 ánægja, 2 sér, 3 sjá
eftir, 4 þurrð, 5 óðar, 6
þekja með torfi, 10
bleyða, 12 tók, 13 op,
15 rýrð, 16 handlegg,
18 góð skipan, 19 tæla,
20 tölustafur, 21 staur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 teinóttur, 8 linur, 9 lætur, 10 Róm, 11
terta, 13 aurum, 15 þröng, 18 balar, 21 lóa, 22 rudda,
23 kopar, 24 hrímþakin.
Lóðrétt: - 2 Einar, 3 narra, 4 tálma, 5 urtur, 6 hlýt,
7 hrum, 12 Týr, 14 una, 15 þörf, 16 öldur, 17 glaum,
18 bakka, 19 Lappi, 20 rýra.
í dag er laugardagur 3. maí, 123.
dagur ársins 1997. Krossmessa á
vori. Orð dagsins: Biðjir þú til
hans, bænheyrir hann þig, og
heit þín munt þú greiða.
Skipin
Mivíkurhöfn: í gær
afoss, Árni Frið-
riksson, Rauðinúpur og
Kyndill.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær komu Július Geir-
mundsson, Stuðlafoss
og írafoss. Ferro fór.
Mannamót
Vesturgata 7. Frjáls
spilamennska alla þriðju-
daga frá kl. 13.
Öldrunarstarf Hall-
grímskirkju. Á upp-
stigningardag eftir
messu verður farið með
rútu í Básinn undir Ing-
ólfsflalli. Uppl. veitir
Dagbjört í s. 561-0408.
Breiðfirðingafélagið.
Dagur aldraðra verður á
morgun sunnudag kl.
14.30 í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14. Veitingar.
Félag eldri borgara I
Rvik. og nágrenni.
Miðaafhending í Álfta-
nesferð verður á skrif-
stofunni mánudags- og
þriðjudagsmorgun. Farið
verður kl. 19.30 þriðju-
daginn 6. maí frá Risinu.
Skrifstofan opin í sumar
kl. 8-16 virka daga.
Gjábakki. Vorsýning
eldri borgara í Gjábakka
opnar kl. 16 í dag. Viki-
vakahópur eldri borgara
sýnir við opnunina. Sýn-
ingin er opin til kl. 19
(Job. 22, 27.)
og sunnudag kl. 14-18.
Skólahljómsveit Kópa-
vogs leikur fyrir utan frá
kl. 15.40-16.
Barðstrendingafélagið
verður með bingó og
dansleik í Drangey,
Stakkahlíð 17, í kvöld
kl. 20.30. Öllum opið.
SVD kvenna i Reykja-
vík fer í sumarferð sína
dagana 6.-8. júní. Farið
um Snæfellsnes, gist á
Amarstapa og í Stykkis-
hólmi. Viðeyjarferð 10.
maí. Skráning hjá Haf-
dísi í s. 562-1787 eða
Hörpu í s. 552-3581.
Kvenfélag Óháða safn-
aðarins heldur fund
þriðjudaginn 6. mal kl.
20.30 í Kirkjubæ.
Seyðfirðingafélagið i
Reykjavík er með
kirkjukaffi og aðalfund í
Bústaðakirkju á morgun
sunnudag kl. 15. Fólk er
beðið að fjölmenna og
mæta til messu kl. 14.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar heldur vorfund
sinn þriðjudaginn 6. maí
( veitingasal ( Sandgerði
Farið verður frá Háteigs-
kirkju kl. 19. Þátttöku
þarf að tilkynna í síðasta
lagi 4. maí Oddnýju í s.
581-2114 eða Guðnýju í
s. 553-6697.
Hjúkrunarheimilið
Sunnuhlíð. Vorbasar
verður haidinn í Dagdvöl
Sunnuhlíðar, Kópavogs-
braut 1, í dag kl. 14. Á
boðstólum verða munir,
heimabakaðar kökur og
lukkupakkar. Kaffisala í
matsal þjónustukjama
og heimabakað meðlæti
á boðstólum. Allur ágóði
rennur til styrktar starf-
seminni.
Lifeyrisdeild Lands-
sambands lögreglu-
manna heldur sunnu-
dagsfund á morgun kl.
10 í Brautarholti 30.
Friður 2000 stendur
fyrir friðarhugleiðslu alla
þriðjudaga kl. 21 í Ing-
ólfsstræti 5. Allir vel-
komnir. Uppl. f s.
552-2000.
Bandalag kvenna í
Hafnarfirði. Myndlist-
arhópur ætlar að hittast
í Kaffiborg, Hafnarborg,
í dag kl. 11.30 og eru
allir velkomnir.
SÁÁ, félagsvist. Fé-
lagsvist spiluð í kvöld kl.
20 í Ármúla 40. Paravist
mánudag kl. 20.
Kirkjustarf
Fella- og Hólakirkja.
Opið hús fyrir unglinga
í kvöld kl. 2 1.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn sam-
koma í dag kl. 14 og eru
allir velkomnir. Gesta-
prédikari Guðmundur
Jónsson.
Mosfellskirkja. Dr. Sig-
urbjöm Einarsson, bisk-
up, flytur síðara erindi
sitt um trúarlíf í safnað-
arheimilinu í dag, laug-
ardag kl. 10.30. Umræð-
ur, fyrirspurnir og léttur
hádegisverður á eftir.
Allir em hjartanlega vel-
komnir.
SPURTER. . .
1Í einni af óperum ítalska tón-
skáldsins Giuseppe Verdis,
sem frumsýnd var 1842, segir frá
brjálsemi konungs og örlögum
fanga af gyðingakyni. Söngur
þeirra, Va pensiero, varð þegar í
stað frelsissöngur Itala í norður-
héruðunum sem undu illa austur-
rískum yfirráðum. Hvað heitir óp-
eran?
2„Hann átti 20 ketti, sem voru
ákaflega stórir, allir svartir
og mjög trylltir. Setti hann kettina
til að veija dyr sínar og magnaði
þá mjög og voru þeir stórum illileg-
ir með emjun og augnaskotum."
Hér er sagt frá Þórólfi sleggju en
hvað heitir sagan?
3Leiðtogi sjálfstæðismanna í
borgarstjórn Reykjavíkur er
Árni Sigfússon. Nýlega sagðist
einn samheija hans í borgarstjórn
ætla að gefa kost á sér í efsta sæti
í prófkjöri. Hver er það?
Á Suðurnesjum er nú rætt um
að reisa verksmiðju í grennd
við Hafnir er kosta myndi um 35
milljarða króna og veita hundruð-
um manna atvinnu. Hvað yrði
framleitt þar?
Tony Blair, sem vann mikinn
kosningasigur á fimmtudag,
er yngsti forsætisráðherra Breta
síðan 1812. Hve gamall er hann?
Ljóðið heitir Sparnaður en
hver orti?
Égerkominnuppáþað,
allra þakka verðast
að sitja kyrr í sama stað,
og samt að vera að ferðast.
7Konan á myndinni var valda-
mikil í landi sínu fyrr á öld-
inni en dó ung og stuðningsmenn
hennar hófu hana í dýrlingatölu.
Aðrir segja að hún hafi verið
lýðskrumari. Söngleikur um ævi
hennar nýtur mikilla vinsælda er-
lendis og verður færður upp hér á
landi. Hvað hét konan?
8Körfuknattleiksmenn úr
spænska liðinu Barcelona
urðu að láta í minni pokann fyrir
andstæðingum sínum í úrslitaleik
sem lauk 73:58 í Róm fyrir
skömmu. Hvaða lið sigraði?
9Hvað merkir orðtakið að láta
reka á reiðanum?
•pHAimiO BSSBJJ ‘«pBJ
»»n '6 !PU«PP|U3 yjj so))Kjdui.t[0
*8 ’uojaj «Ag 'L 'uossuijx2i[bh *9
•U49 ttfgfr *9 ’iunjsduJSBiv *t»
BU9f b2ui x •B^BsujæpsuiB^ x 'ODonqBjv * V
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjóm 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL<S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. 6 mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.