Morgunblaðið - 03.05.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.05.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ 1 7FJT LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 29 ihU i 1 BÚNING blómadrottningarinnar hannaði Edda Bjarnadóttir. Eirfkur Magnússon hönnuður spjallaði við MTV. Tískan í faámi jökulsins Tökulið frá þættinum Stylissimo á MTV- sjónvarpsstöðinni kom til landsins um síð- ustu helgi til að kynna sér íslenska tísku- hönnun. Halldór Kolbeins ljósmyndari slóst í för upp á Eyjafjallajökul. SJÁLFLÝSANDI sjóklæði frá 66° norður hafa hrifið margan útlendinginn að undanförnu. HONNUNIN var í öllum (flest- um) regnbogans litum. Ah's- lenskt snjóskrímsli var búið til fyrir MTV-stöðina. FLESTIR voru syfjaðir þeg- ar haldið var frá Reykjavík klukkan ijögur að morgni mánudagsins. Sumir notuðu rútu- ferðina til að hvflast meðan aðrir biðu spenntir eftir ævintýrum dagsins. Þegar komið var að jöklinum hófst vinna förðunar- og hár- greiðslufólks, enda er ekki hægt um vik á snævi þöktum jöklinum, þar sem vindar blása, að stunda slík störf. Átta íslenskir fatahönnuðir fengu tækifæri til að sýna áhorf- endum evrópsku MTV-stöðvar innar vinnu sína og allar fyrir- sæturnar, 22 að tölu, voru ís- ienskar, frá Skóla Johns Casa- blanca. Hönnuðirnir heita: Herdís Árnadóttir, Olga Gunnarsdóttir, Hulda Ólafsdóttir, Sigríður Eva Vilhjálmsdóttir, Heiða Agnars- dóttir, Ragna Fróðadóttir, Rut Hermannsdóttir, Margrét Jóns- dóttir, Eiríkur Magnússon, Edda Bjarnadóttir og Sigríður Sunn- eva. Fyrirsætur klæddust einnig fötum frá 66° norður. Samtals tóku 50 manns þátt í ævintýrinu og meðal þeirra var kokkur, en bflaleigan Geysir og Fjallajeppar sáu um að ferja fólk upp á jökul. Upptökufólki MTV fannst til- komumikið að fara á jeppum upp á jökulinn, en fararkostimir voru af ýmsum gerðum, frá Lappland- er-jeppa upp í Hummer-tröII. Sjónvarpsfólkið var í sjöunda himni yfir móttökunum og þraut- seigju fyrirsætanna sem þurftu að þola kulda og vosbúð í 1.600 metra hæð yfir sjávarmáli. Gleöilegt sumar LANGUR LAUGARDAGUR ^ «■ VERO JVIODA □ / L/ / U afmœlisafsláítur á öllum vörum. YEROJVIODA Laugavegi 95, sími 5521444. Kringlan, slmi 568 6244 Spennandi sumartilboð í dag, laugardag Skyrtur frá 1.900 Síðir kjólar 2.500 Dragtir 10% afsláttur Skór 10% afsláttur Snyrtivörudeild 10% afsláttur af öllum vörum Laugavegi, sími 511 1717. Kringlunni, sími 568 9017 Vorvörurnar komnar! LAGERFELD Bankastræti 11 s. 551 3930 afsláttur af öllum vörum á löngum laugardegi. Sendum trúlofunarhringa litmyndalistann um allt land. (Sull & á>tlf ur Laugavegi 35, sími 552 0620.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.