Morgunblaðið - 03.05.1997, Side 62
62 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
C|p WÓÐŒIKHÚSB sfmi 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
6. sýn. í kvöld lau. uppselt — 7. sýn. á morgun sun. uppselt, 8. sýning fim. 8/5 uppselt
— 9. sýn. lau. 10/5 uppselt — 10. sýn. fös. 16/5 uppselt — mán. 19/5 (annar í hvíta-
sunnu) uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt. Sala á sýningar í byrjun
júní hefst þri. 6/5.
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
Mið. 7/5 - sun. 11/5 - fim. 15/5.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen.
Fös. 9/5 næstsíðasta sýning — mið. 14/5 síðasta sýning.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
Á morgun kl. 14.00 næstsíðasta sýning — sun. 11/5 kl. 14.00 síðasta sýning.
Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið
Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson
Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Aukasýning í kvöld kl. 20.30 uppselt Allra síðasta sýning. Athygli er vakin á að
sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir
að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
í kvöld uppselt — á morgun uppselt — fös. 9/5 uppselt — lau. 10/5 uppselt —
fös. 16/5 uppseit — mán. 19/5 uppselt — sun. 25/5 laus sæti.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 5/5
Trúbadorakvöld í Kjallaranum
KK og Bubbi — eins og þeir gerast bestir!
Húsið opnað kl. 20.30 — tónleikamir hefjast kl. 21.00 — miðasala við inngang, verð
fyrir almenna gesti kr. 1.000.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-1300, frá miðvikudegi til sunnu-
dags kl. 1300-20.00 og til ki. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá Id. 10.00 virka daga.
. 1»V/- IVV/ .
LEIKFELAG REYKJAVÍKUR,
100 ÁRA AFMÆLI
MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna.
Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22
sýningardaga
Stóra svið kl. 20.00:
VÖLUNDARHÚS
eftir Sigurð Pálsson.
í kvöld 3/5, síðasta sýning.
DÓMÍNÓ
eftir Jökul Jakobsson.
fös. 9/5, lau. 10/5, fös. 16/5.
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN
ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA
eftir Elizabeth Egloff.
fim 8/5, laus sæti.
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
fös. 9/5, örfá sæti laus, lau. 10/5, örfá sæti
laus.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR
eftir Jim Cartwright.
Lau. 10/5, örfá sæti laus, fös. 16/5, auka-
sýning.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00
GJAFAK0RT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
, BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Fös. 2/5, fös. 9/5, lau 10/5.
Sýningar hefjast kl. 20.30
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Sími í miðasölu 462 1400.
iOagur-'ÖDfmum
-ba.sú U'mi dágjiiið!
Öperukvöld Ðtvarpsins
Rás eitt, í kvöld kl. 19.40
Giuseppe Verdi:
Don Carios
Hljóðritun
frá óperutónleikum í Lundúnurm í
fyrrasumar
I aðalhlutverkum:
Dimitri Hvorostovsky, Olga Boro-
dina, Richard Margison, Roberto
Scandluzzi og Sylvie Valayre.
Kór og hljómsveit Konunglegu
óperunnar í Covent Garden;
Bernard Haitink stjórnar.
Söguþráður á síðu 228 í Textavari og á
vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is
SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
nýi tónlismrskolinn
Meyjaskemman
við tónlist Schuberts
Lau. 3. apríl kl. 17.00.
Miöapantanir í síma 553 9210 frá kl. 14-18.
Sýningar verða í sal skólans, Grensávegi 3.
Miöasala í herrafataverslun Kormáks og
Skjaldar, Hverfisgötu 26.
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
FOLK I FR
BARNALEIKRITIÐ
SNILLINGAR
f SNOTRASKÓGI
Sun. 4. maí kl. 14.00.
Allra síðasta sýning.
ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475
iiiii
cfnr i:,'inz Irh:u
f kvöld 3/5, allra síðasta sýning.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
Með vara-
dekkið á
réttum
stað
► NAOMI
Campbell þyk-
ir ekki nóg að
sitja fyrir og
koma fram á
tískusýningum.
„Það er eins gott
að nýta sér frægð-
ina. Eg er ekki
hæfileikalaus
manneskja, eins og
sumir virðast telja að
allar fyrirsætur séu,“
segir hún.
Naomi hefur farið
víða um völl kvikmynda-
listarinnar. Fyrst lék hún
í gleymdum „meistara-
verkum“ á borð við „The
Night We Never Met“ og
„Cool as Ice“ og kom fram í
nokkrum sjónvarpsþáttum.
Síðan lék hún sjálfa sig í
„Ready to Wear“ eftir Robert
Altman, „Unzipped" og
„Catwalk". Henni þótti fara
það ágætlega úr hendi.
í myndinni „Miami
Rhapsody" lék hún gifta fyrir-
sætu (nema hvað) sem hélt
framhjá eiginmanninum.
Frammistaða hennar þótti
ekki til að hrópa húrra fyrir,
en í nýjustu mynd sinni, „Girl
6“ eftir Spike Lee, þykir hún
standa sig með sóma. „Ég
gæti vel hugsað mér að
stunda kvikmyndaleik í aukn-
um mæli í framtíðinni. Fyrir-
sætuferillinn er frekar stutt-
ur og það er ágætt að vera
með varadekk í skottinu,“
segir hún.
Pamela
mætir í
réttinn
PAMELA Anderson Lee
stendur seni kunnugt er í
málaferlum, en hún var kærð
fyrir samningsrof. Hún mætti
í héraðsdóminn í Los Angeles
á þriðjudaginn, til að hlusta
á framburð Bens Efraim, for-
seta Private Movie fyrirtækis-
ins sem heldur því fram að
Pamela hafi gert bindandi
samning um að leika í mynd-
inni „Hello, She Lied“. Hér
sjáum við svipmynd af ieik-
konunni frægu í réttarsaln-
um.
Reuter
Barnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
Sun. 4. maí kl. 14, uppselt,
sun. 4. maí kl. 16, örfá sæti laus.
sun. 11. maí kl. 14.
MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
Lau. 3. maí kl. 15.30, örfa sæti laus,
mið. 7. maí kl. 20,
sun. 11. maí kl. 20.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775.
Miðasalan er opin fra kl. 10-19.