Morgunblaðið - 03.05.1997, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 03.05.1997, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ C|p WÓÐŒIKHÚSB sfmi 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 6. sýn. í kvöld lau. uppselt — 7. sýn. á morgun sun. uppselt, 8. sýning fim. 8/5 uppselt — 9. sýn. lau. 10/5 uppselt — 10. sýn. fös. 16/5 uppselt — mán. 19/5 (annar í hvíta- sunnu) uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt. Sala á sýningar í byrjun júní hefst þri. 6/5. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Mið. 7/5 - sun. 11/5 - fim. 15/5. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Fös. 9/5 næstsíðasta sýning — mið. 14/5 síðasta sýning. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Á morgun kl. 14.00 næstsíðasta sýning — sun. 11/5 kl. 14.00 síðasta sýning. Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Aukasýning í kvöld kl. 20.30 uppselt Allra síðasta sýning. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza í kvöld uppselt — á morgun uppselt — fös. 9/5 uppselt — lau. 10/5 uppselt — fös. 16/5 uppseit — mán. 19/5 uppselt — sun. 25/5 laus sæti. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 5/5 Trúbadorakvöld í Kjallaranum KK og Bubbi — eins og þeir gerast bestir! Húsið opnað kl. 20.30 — tónleikamir hefjast kl. 21.00 — miðasala við inngang, verð fyrir almenna gesti kr. 1.000. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-1300, frá miðvikudegi til sunnu- dags kl. 1300-20.00 og til ki. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá Id. 10.00 virka daga. . 1»V/- IVV/ . LEIKFELAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. í kvöld 3/5, síðasta sýning. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. fös. 9/5, lau. 10/5, fös. 16/5. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. fim 8/5, laus sæti. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 9/5, örfá sæti laus, lau. 10/5, örfá sæti laus. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Lau. 10/5, örfá sæti laus, fös. 16/5, auka- sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAK0RT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI , BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 LEIKFÉLAG AKUREYRAR Fös. 2/5, fös. 9/5, lau 10/5. Sýningar hefjast kl. 20.30 Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462 1400. iOagur-'ÖDfmum -ba.sú U'mi dágjiiið! Öperukvöld Ðtvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Giuseppe Verdi: Don Carios Hljóðritun frá óperutónleikum í Lundúnurm í fyrrasumar I aðalhlutverkum: Dimitri Hvorostovsky, Olga Boro- dina, Richard Margison, Roberto Scandluzzi og Sylvie Valayre. Kór og hljómsveit Konunglegu óperunnar í Covent Garden; Bernard Haitink stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavari og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU nýi tónlismrskolinn Meyjaskemman við tónlist Schuberts Lau. 3. apríl kl. 17.00. Miöapantanir í síma 553 9210 frá kl. 14-18. Sýningar verða í sal skólans, Grensávegi 3. Miöasala í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Hverfisgötu 26. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 FOLK I FR BARNALEIKRITIÐ SNILLINGAR f SNOTRASKÓGI Sun. 4. maí kl. 14.00. Allra síðasta sýning. ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 iiiii cfnr i:,'inz Irh:u f kvöld 3/5, allra síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 Með vara- dekkið á réttum stað ► NAOMI Campbell þyk- ir ekki nóg að sitja fyrir og koma fram á tískusýningum. „Það er eins gott að nýta sér frægð- ina. Eg er ekki hæfileikalaus manneskja, eins og sumir virðast telja að allar fyrirsætur séu,“ segir hún. Naomi hefur farið víða um völl kvikmynda- listarinnar. Fyrst lék hún í gleymdum „meistara- verkum“ á borð við „The Night We Never Met“ og „Cool as Ice“ og kom fram í nokkrum sjónvarpsþáttum. Síðan lék hún sjálfa sig í „Ready to Wear“ eftir Robert Altman, „Unzipped" og „Catwalk". Henni þótti fara það ágætlega úr hendi. í myndinni „Miami Rhapsody" lék hún gifta fyrir- sætu (nema hvað) sem hélt framhjá eiginmanninum. Frammistaða hennar þótti ekki til að hrópa húrra fyrir, en í nýjustu mynd sinni, „Girl 6“ eftir Spike Lee, þykir hún standa sig með sóma. „Ég gæti vel hugsað mér að stunda kvikmyndaleik í aukn- um mæli í framtíðinni. Fyrir- sætuferillinn er frekar stutt- ur og það er ágætt að vera með varadekk í skottinu,“ segir hún. Pamela mætir í réttinn PAMELA Anderson Lee stendur seni kunnugt er í málaferlum, en hún var kærð fyrir samningsrof. Hún mætti í héraðsdóminn í Los Angeles á þriðjudaginn, til að hlusta á framburð Bens Efraim, for- seta Private Movie fyrirtækis- ins sem heldur því fram að Pamela hafi gert bindandi samning um að leika í mynd- inni „Hello, She Lied“. Hér sjáum við svipmynd af ieik- konunni frægu í réttarsaln- um. Reuter Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR Sun. 4. maí kl. 14, uppselt, sun. 4. maí kl. 16, örfá sæti laus. sun. 11. maí kl. 14. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Lau. 3. maí kl. 15.30, örfa sæti laus, mið. 7. maí kl. 20, sun. 11. maí kl. 20. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin fra kl. 10-19.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.