Morgunblaðið - 03.05.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. MAÍ1997 61
I DAG
Arnað heilla
Q/"|ÁRA afmæli. í dag,
OV/laugardaginn 3._ maí,
er áttræð Kristin Árna-
dóttir, Hlíf, ísafirði. Hún
tekur á móti gestum í sal
Hlífar milli kl. 15 og 17 í
dag, afmælisdaginn.
BRIDS
llmsjón Guómundur i’áll
Arnarson
SPIL dagsins er ágæt æfing
í tímasetningu. Suður er
sagnhafi í flórum spöðum
og fær út laufkóng.
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ 1064
V Á8763
♦ Á65
♦ 76
Suður
4 ÁK732
V K2
♦ D74
4 Á82
Vestur NorSur Austur Suður
1 spaði
Pass 2 spaðar Pass 2 grönd
Pass 4 spaðar Allir pass
Hann gefur fyrsta slag-
inn og vestur spilar laufi
áfram. Hvernig er best að
spila?
Sagnhafi þarf að gera ráð
fyrir hagstæðri tromplegu,
en það er ástæðulaust að
treysta líka á tígulkónginn
í austur. Mjög líklega má
fríspila hjartað og losna
þannig við einn tígul heima.
En ef hjartað brotnar 4-2
verður að gera hlutina í
réttri röð. Það má ekki
trompa lauf strax í þriðja
slag:
Norður
4 1064
▼ Á8763
♦ Á65
♦ 76
Vestur
♦ G8
4 D10
♦ KG93
♦ KD1054
Austur
♦ D95
▼ G954
♦ 1082
♦ G93
Suður
♦ ÁK732
V K2
♦ D74
4 Á82
Rétta tímasetningin er
þessi: Suður tekur ÁK í
trompi og fer svo í hjartað,
spilar tveimur efstu og
trompar. Síðan stingur
hann lauf og trompar aftur
hjarta. Nú er hjartað frítt
og innkoman á tígulás er
óhreyfð í borði.
Ef lauf er trompað strax,
nýtist sú innkoma ekki til
að gera hjarta gott.
/VÁRA afmæli. Fimmtugur er í dag, laugardaginn
01/3. maí, Bjarni H. Kristinsson, pípulagninga-
meistari, Arnarheiði 18, Hveragerði. Eiginkona hans
Þrúður Brynja Janusdóttir, varð fimmtug 2. apríl sl.
Þau taka á móti gestum á Hótel Örk í dag, laugardag,
kl. 19-22.
JT /'VÁRA afmæli. Fimm-
OUtug er í dag, laugar-
daginn 3. maí, Kristin Bert-
ha Harðardóttir, veitinga-
maður og starfsmaður á
Loftleiðum, Flugleiðahót-
eli, til heimilis að Látra-
strönd 38, Seltjamarnesi.
Eiginmaður hennar er
Trausti Víglundsson, veit-
ingastjóri. Afmælisbamið
tekur á móti vinum og kunn-
ingjum í Sunnusal, Hótel
Sögu, frá kl. 17.17 til 19.19
á morgun sunnudaginn 4.
maí. Verið velkomin.
Ljósm.stúdió Péturs Péturssonar
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 5. október 1996 i
Lágafellskirkju af sr. Jóni
Þorsteinssyni Helga Snor-
radóttir og Úlfar Guð-
mundsson. Heimili þeirra
er í Furugrund í Kópavogi.
Með morgunkaffinu
Ast er.
að prjóna vetrarpeysu
á hann.
TM Reg. U.S. Pal. 0(1. — ali rlghts reservad
(c) 1997 Lo8 Angeles Times Syndicate
I hvaða garðyrkjuskóla
sagðistu hafa lært um
nýstárlegar fijóvgunar-
aðferðir?
COSPER
ÞAÐ era laus sæti framar í vagninum.
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drakc
NAUT
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert sjálfstæður ævintýra-
maður og átt gott með að
vinna með öðrum.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú ættir þú að lyfta þér upp og hitta vini þína. Þú skalt þiggja öll heimboð sem þú færð núna og heimsækja ættingja.
Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir ekki að hafa óþarfa áhyggjur. Hafðu þitt á hreinu og farðu að skipu- leggja fríið í sumar.
Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú heyrir eitthvað í dag, sem kemur þér á óvart. Líklega verður þér boðið í flölskyldu- boð, en það skaltu þiggja með þökkum.
Krabbi (21. júnf — 22. júlí) >"$§ Láttu ekki misskilning koma upp á milli þín og ættingja þíns. Ræðið málin í einlægni og lyftið ykkur síðan upp.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvert tækifæri býðst þér, sem þú þarft að skoða til hlítar. Pjölskyldán gæti gefið þér góð ráð varðandi þetta.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki eru ailir viðhlæjendur vinir. Hafðu hugfast að treysta ekki hveijum sem er fyrir draumum þínum.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur mörg járn í eldin- um, og þér tekst að koma miklu í verk í dag. I kvöld gefst svo tækifæri til skemmtunar með vinum.
Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Böm eiga hug þinn allan í dag og þú nýtur þess að sinna þeim, eða fá þau í heimsókn. Einhugur ríkir innan fjölskyldunnar í kvöld.
Bogmaður (22.nóv.-21.desember) $0 Nú skaltu njóta uppskeru erfiðis þíns og taka þér hvíld um tíma. Notaðu daginn til að vera með fjölskyldunni.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur hugmyndir sem gætu orðið þér fjárhagslega hagstæðar, ef þú kæmir þeim í framkvæmd. Láttu þær verða að veruleika.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það er mikið að gera í félags- lífínu svo þú mátt vera á verði að eyða ekki óhóflega. Þér berast óvæntar fréttir í dag.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ÍSh Leitaðu tilboða ef þú þarft að kaupa dýran hlut. Fjöl- skyldumálin verða efst á baugi í dag, en ástvinir fara Út í kvöld.
Stjörnuspána & að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Dúndurtilboð
af veskjum og ferðatöskum,
í dag langan laugardag.
Ðrsmgey
Laugavegi 58. sími 551 3311
opi
ð ao-ái
Full búð af nýjum vörum
Útskriftardragtir, gallafatnaður o.fl.
Tilboð á ýmsum sumaryfirhöfnum á
löngum laugardegi.
OV»v
aVX-
*'6J O S S
Laugavegi 20,
sími 562 6062.
París
sértilboð í júlí og ágúst
frá kr. 21.272
, t Heimsferðir bjóða sín vikulegu flug
júli Og /tgw tjj parfsar í júlí 0g ágúst fimmta árið
—" ' '111 í röð og nú á einstöku tilboði í apríl.
þú getur valið um eingöngu flugsæti, flug og bíl eða '
valið um eitt af okkar vinsælu hótelum í miðbæ Parísar,
hvort sem þú vilt búa í hjarta Latínuhverfisins eða á slóðum
listamanna í Montparnasse.
Verð kr. 21 i272
Verð pr. mann, m.v. hjón með 2 börn, flugsæti
til Parísar fram og til baka í júlí.
E ÍS
Verð kr. 35.900
Vikuferð, flug og hótel, Hotel Appollinaire,
2., 9., 16. og 23. júlí. Skattar innifaldir.
Austurstræti 17,2. hæö
• Siml 562 4600
crecUion tmidemoiselle
Síðasta helgi á
Laugarvegi 97
Erum að flytja
á Laugavegi 66
Að því tilfefni
bjóðum við
á lögnum
laugardegi
15%
staðgreiðsluafslátt
af kápum
síðum og stuttum
og leðurtöskum.
creotion nwdmoiseUe
taugavegi 97, sími 551 7015.
Opið til kl. 17.00.