Morgunblaðið - 03.05.1997, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 03.05.1997, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ1997 61 I DAG Arnað heilla Q/"|ÁRA afmæli. í dag, OV/laugardaginn 3._ maí, er áttræð Kristin Árna- dóttir, Hlíf, ísafirði. Hún tekur á móti gestum í sal Hlífar milli kl. 15 og 17 í dag, afmælisdaginn. BRIDS llmsjón Guómundur i’áll Arnarson SPIL dagsins er ágæt æfing í tímasetningu. Suður er sagnhafi í flórum spöðum og fær út laufkóng. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 1064 V Á8763 ♦ Á65 ♦ 76 Suður 4 ÁK732 V K2 ♦ D74 4 Á82 Vestur NorSur Austur Suður 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 4 spaðar Allir pass Hann gefur fyrsta slag- inn og vestur spilar laufi áfram. Hvernig er best að spila? Sagnhafi þarf að gera ráð fyrir hagstæðri tromplegu, en það er ástæðulaust að treysta líka á tígulkónginn í austur. Mjög líklega má fríspila hjartað og losna þannig við einn tígul heima. En ef hjartað brotnar 4-2 verður að gera hlutina í réttri röð. Það má ekki trompa lauf strax í þriðja slag: Norður 4 1064 ▼ Á8763 ♦ Á65 ♦ 76 Vestur ♦ G8 4 D10 ♦ KG93 ♦ KD1054 Austur ♦ D95 ▼ G954 ♦ 1082 ♦ G93 Suður ♦ ÁK732 V K2 ♦ D74 4 Á82 Rétta tímasetningin er þessi: Suður tekur ÁK í trompi og fer svo í hjartað, spilar tveimur efstu og trompar. Síðan stingur hann lauf og trompar aftur hjarta. Nú er hjartað frítt og innkoman á tígulás er óhreyfð í borði. Ef lauf er trompað strax, nýtist sú innkoma ekki til að gera hjarta gott. /VÁRA afmæli. Fimmtugur er í dag, laugardaginn 01/3. maí, Bjarni H. Kristinsson, pípulagninga- meistari, Arnarheiði 18, Hveragerði. Eiginkona hans Þrúður Brynja Janusdóttir, varð fimmtug 2. apríl sl. Þau taka á móti gestum á Hótel Örk í dag, laugardag, kl. 19-22. JT /'VÁRA afmæli. Fimm- OUtug er í dag, laugar- daginn 3. maí, Kristin Bert- ha Harðardóttir, veitinga- maður og starfsmaður á Loftleiðum, Flugleiðahót- eli, til heimilis að Látra- strönd 38, Seltjamarnesi. Eiginmaður hennar er Trausti Víglundsson, veit- ingastjóri. Afmælisbamið tekur á móti vinum og kunn- ingjum í Sunnusal, Hótel Sögu, frá kl. 17.17 til 19.19 á morgun sunnudaginn 4. maí. Verið velkomin. Ljósm.stúdió Péturs Péturssonar BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. október 1996 i Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Helga Snor- radóttir og Úlfar Guð- mundsson. Heimili þeirra er í Furugrund í Kópavogi. Með morgunkaffinu Ast er. að prjóna vetrarpeysu á hann. TM Reg. U.S. Pal. 0(1. — ali rlghts reservad (c) 1997 Lo8 Angeles Times Syndicate I hvaða garðyrkjuskóla sagðistu hafa lært um nýstárlegar fijóvgunar- aðferðir? COSPER ÞAÐ era laus sæti framar í vagninum. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert sjálfstæður ævintýra- maður og átt gott með að vinna með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú ættir þú að lyfta þér upp og hitta vini þína. Þú skalt þiggja öll heimboð sem þú færð núna og heimsækja ættingja. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir ekki að hafa óþarfa áhyggjur. Hafðu þitt á hreinu og farðu að skipu- leggja fríið í sumar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú heyrir eitthvað í dag, sem kemur þér á óvart. Líklega verður þér boðið í flölskyldu- boð, en það skaltu þiggja með þökkum. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) >"$§ Láttu ekki misskilning koma upp á milli þín og ættingja þíns. Ræðið málin í einlægni og lyftið ykkur síðan upp. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvert tækifæri býðst þér, sem þú þarft að skoða til hlítar. Pjölskyldán gæti gefið þér góð ráð varðandi þetta. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki eru ailir viðhlæjendur vinir. Hafðu hugfast að treysta ekki hveijum sem er fyrir draumum þínum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur mörg járn í eldin- um, og þér tekst að koma miklu í verk í dag. I kvöld gefst svo tækifæri til skemmtunar með vinum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Böm eiga hug þinn allan í dag og þú nýtur þess að sinna þeim, eða fá þau í heimsókn. Einhugur ríkir innan fjölskyldunnar í kvöld. Bogmaður (22.nóv.-21.desember) $0 Nú skaltu njóta uppskeru erfiðis þíns og taka þér hvíld um tíma. Notaðu daginn til að vera með fjölskyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur hugmyndir sem gætu orðið þér fjárhagslega hagstæðar, ef þú kæmir þeim í framkvæmd. Láttu þær verða að veruleika. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það er mikið að gera í félags- lífínu svo þú mátt vera á verði að eyða ekki óhóflega. Þér berast óvæntar fréttir í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ÍSh Leitaðu tilboða ef þú þarft að kaupa dýran hlut. Fjöl- skyldumálin verða efst á baugi í dag, en ástvinir fara Út í kvöld. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Dúndurtilboð af veskjum og ferðatöskum, í dag langan laugardag. Ðrsmgey Laugavegi 58. sími 551 3311 opi ð ao-ái Full búð af nýjum vörum Útskriftardragtir, gallafatnaður o.fl. Tilboð á ýmsum sumaryfirhöfnum á löngum laugardegi. OV»v aVX- *'6J O S S Laugavegi 20, sími 562 6062. París sértilboð í júlí og ágúst frá kr. 21.272 , t Heimsferðir bjóða sín vikulegu flug júli Og /tgw tjj parfsar í júlí 0g ágúst fimmta árið —" ' '111 í röð og nú á einstöku tilboði í apríl. þú getur valið um eingöngu flugsæti, flug og bíl eða ' valið um eitt af okkar vinsælu hótelum í miðbæ Parísar, hvort sem þú vilt búa í hjarta Latínuhverfisins eða á slóðum listamanna í Montparnasse. Verð kr. 21 i272 Verð pr. mann, m.v. hjón með 2 börn, flugsæti til Parísar fram og til baka í júlí. E ÍS Verð kr. 35.900 Vikuferð, flug og hótel, Hotel Appollinaire, 2., 9., 16. og 23. júlí. Skattar innifaldir. Austurstræti 17,2. hæö • Siml 562 4600 crecUion tmidemoiselle Síðasta helgi á Laugarvegi 97 Erum að flytja á Laugavegi 66 Að því tilfefni bjóðum við á lögnum laugardegi 15% staðgreiðsluafslátt af kápum síðum og stuttum og leðurtöskum. creotion nwdmoiseUe taugavegi 97, sími 551 7015. Opið til kl. 17.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.