Morgunblaðið - 03.05.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ 1 7FJT LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 29
ihU i
1
BÚNING blómadrottningarinnar hannaði Edda Bjarnadóttir.
Eirfkur Magnússon hönnuður spjallaði við MTV.
Tískan í
faámi
jökulsins
Tökulið frá þættinum Stylissimo á MTV-
sjónvarpsstöðinni kom til landsins um síð-
ustu helgi til að kynna sér íslenska tísku-
hönnun. Halldór Kolbeins ljósmyndari slóst í
för upp á Eyjafjallajökul.
SJÁLFLÝSANDI sjóklæði frá
66° norður hafa hrifið margan
útlendinginn að undanförnu.
HONNUNIN var í öllum (flest-
um) regnbogans litum. Ah's-
lenskt snjóskrímsli var búið til
fyrir MTV-stöðina.
FLESTIR voru syfjaðir þeg-
ar haldið var frá Reykjavík
klukkan ijögur að morgni
mánudagsins. Sumir notuðu rútu-
ferðina til að hvflast meðan aðrir
biðu spenntir eftir ævintýrum
dagsins.
Þegar komið var að jöklinum
hófst vinna förðunar- og hár-
greiðslufólks, enda er ekki hægt
um vik á snævi þöktum jöklinum,
þar sem vindar blása, að stunda
slík störf.
Átta íslenskir fatahönnuðir
fengu tækifæri til að sýna áhorf-
endum evrópsku MTV-stöðvar
innar vinnu sína og allar fyrir-
sæturnar, 22 að tölu, voru ís-
ienskar, frá Skóla Johns Casa-
blanca. Hönnuðirnir heita: Herdís
Árnadóttir, Olga Gunnarsdóttir,
Hulda Ólafsdóttir, Sigríður Eva
Vilhjálmsdóttir, Heiða Agnars-
dóttir, Ragna Fróðadóttir, Rut
Hermannsdóttir, Margrét Jóns-
dóttir, Eiríkur Magnússon, Edda
Bjarnadóttir og Sigríður Sunn-
eva. Fyrirsætur klæddust einnig
fötum frá 66° norður.
Samtals tóku 50 manns þátt í
ævintýrinu og meðal þeirra var
kokkur, en bflaleigan Geysir og
Fjallajeppar sáu um að ferja fólk
upp á jökul.
Upptökufólki MTV fannst til-
komumikið að fara á jeppum upp
á jökulinn, en fararkostimir voru
af ýmsum gerðum, frá Lappland-
er-jeppa upp í Hummer-tröII.
Sjónvarpsfólkið var í sjöunda
himni yfir móttökunum og þraut-
seigju fyrirsætanna sem þurftu að
þola kulda og vosbúð í 1.600
metra hæð yfir sjávarmáli.
Gleöilegt sumar LANGUR LAUGARDAGUR ^ «■
VERO JVIODA
□
/ L/ / U
afmœlisafsláítur á öllum vörum.
YEROJVIODA
Laugavegi 95, sími 5521444. Kringlan, slmi 568 6244
Spennandi
sumartilboð
í dag,
laugardag
Skyrtur frá 1.900
Síðir kjólar 2.500
Dragtir 10% afsláttur
Skór 10% afsláttur
Snyrtivörudeild
10% afsláttur
af öllum vörum
Laugavegi, sími 511 1717.
Kringlunni, sími 568 9017
Vorvörurnar
komnar!
LAGERFELD
Bankastræti 11
s. 551 3930
afsláttur af
öllum vörum
á löngum
laugardegi.
Sendum
trúlofunarhringa
litmyndalistann
um allt land.
(Sull & á>tlf ur
Laugavegi 35, sími 552 0620.