Morgunblaðið - 12.07.1997, Page 46

Morgunblaðið - 12.07.1997, Page 46
46 LAUGARDAGUR 12. JULÍ Í997 MORGUNBLAÐIÐ Sími ,I«K\ * «t|á> ^ LAUGAVEGl 94 551 6500 /DD/ í öllum sölum MENNISVORTU Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára. \ i CHfUSFUtn V BEVERLY HILLS HINJfl Sýnd kl. 5 og 7. b. í. 12 Sýnd kl. 9.05 og 11.05. b.l 16 ára. Sýnd kl. 3. Islensk heimasíða: WWW.xnet.is/stjornubio Frá framleiðanda The Fugitive og Seven kemur magnaður spennutryllir með Wesley Snipes (Passanger 57) í aðalhlutverki. Morð framið í Flvíta Húsinu, forsetafjölskyldan flækt í málið, spilling, samsæri, svik og enginn tími til stefnu. Mynd sem þú ekki missa a ________www.murderatl600.com____________ BUDIGITAL Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. ie EMXIDIGITAL FANGAFLUG GON'^AIR Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16. LESIÐ I SNJOINN Sýnd kl. 4.45 og 6.50. b.l 14 ára. Siðustu sýningar!! D O N N I C B R A S C O Tilboð 300 kr. Sýnd kl. 9 og 11.15. b.i. 16. ^^íðustus^nin<jaH^ Seinheppinn náungi! NICOLAS Cage var svo hræddur um að ósvífnir tölvunotendur myndu brjótast inn í tölvuna hans að hann kom sér upp mjög öflugu varnarkerfi. Því miður gleymdi hann lykilorðinu til að komast inn í kerfið og varð að ráða sér tölvusérfræðing til að komast inn í kerfið. Sá tók skildinginn fyrir þessa þjónustu þannnig að óhætt er að segja að Nicolas sé sein- heppinn. RauðurRúbínkaffioq pakki af Braqa kaffi íkaupbæti Afsláttur áöllum vörum fráKEA Michael geimgengill MICHAEL Jackson ber höfuð og herðar yfir aðra tónlistarmenn þegar kemur að tæknibrellum og brögðum á tónleikum. A síðustu tónleikum sínum í París lenti hann á sviðinu í eftirlíkingu af geimskutlu. Sagan segir að vinsældir Jackson fari minnkandi í Bandaríkjunum. Ekkert lát er hins vegar á vinsældum hans í Frakklandi og voru 40.000 manns samankomnir til að hlýða á hann á umræddum tónleikum. BÚNINGAR sem Michael Jackson klæðist á tónleikum eru hinir skrautlegustu. JACQUES Cousteau átti aðdáendur um allan heim. Sérfræðingur um sjóinn horfinn á braut ÞÚSUNDIR manna komu saman í París á dögunum til að fylgja Jacques Cousteau til grafar. Jacques varð þekktur fyrir kvik- myndir sínar af undirdjúpum sjávar. Hann heillaðist ungur af sjónum og eyddi miklum tíma í að rannsaka djúpin. Fyrsta kvik- mynd hans „Þögul veröld“ var sýnd árið 1956. Eftir að hafa gert nokkrar myndir og skrifað bækur og greinar stóð Jacques fyrir því að stofnuð voru samtök til verndar lífríki sjávar. Jacques Cousteau var mikill umhverfis- verndarsinni og lét ekkert tæki- færi ónotað til að vinna að málum umhverfisverndar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.