Morgunblaðið - 12.07.1997, Síða 47

Morgunblaðið - 12.07.1997, Síða 47
\ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 47 I I I ) 1 I i 1 J I I í i 4 4 4 4 4 4 ( i < < < < < < < < ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★ S* 553 2075 STÆRSXR tjuod im MENN í SVÖRTU Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára. ÞEIR VERJA JORÐiniA FYRIR SORA ALHEIMSIWS Ö.M'. D-I- HilLH DIGITAL ENGU LlKT Þegar FBI getur ekki séð um málið, þegar CIA getur ekki áttað sig á málinu, þá eru MIB menn á kafi í málinu. Þeir eru best geymda leyndarmálið á jörðinni. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hugh Grant fær sér nýjan bíl HUGH Grant eignaðist nýj- an bíl nú á dögunum. Bíllinn er af tegundinni Jaguar XK8 og kostar tæpar sjö milljónir króna. Það eru fleiri en Hugh sem girnast gripinn en um sex mánaða bið er eftir bílnum. Aðrar stjörnur sem eiga eins bíl eru t.d. George Michael, Tom Hanks og Jennifer Saunders. NÝJA heimili Jackson ætti að rúma þriggja manna fjölskyldu. Heima er best LOKSINS hefur Michael Jack- son fundið heimili sem hentar honum og fjölskyldu hans, þ.e. Debbie og syninum Prince Michael Jr. Húsið sem hann festi kaup á er reyndar meira í ætt við kastala með 24 her- bergjum og kostaði um einn milljarð. Staðsetning eignar- innar skipti miklu máli en hún er í Conneticut og nágrann- amir eiga það yfirleitt sameig- inlegt að vilja halda einkalífi sínu utan sviðsljóssins. Meðal nágranna Jackson eru Paul Newman, Meryl Streep og Dustin Hoffman. Á fasteignasölunni sem seldi Jackson eignina vissu menn að von væri á frægum gesti. Menn bjuggust þó ekki við sjálfum Michael Jackson sem mætti á svæðið með her lífvarða með sér. Fasteigna- salanum Glenda Parks fannst Michael vera ósköp venjuleg- ur á að líta „fyrir utan að neðri hluti andlitsins var hul- inn og að ekki mátti ávarpa hann beint.“ DFCKIDA^imm 8 % wm K ■# 1 i l i l www.skifan.com sími 5519000 ÓALLERI RECNBOCANS MÁLVERKASÝNiNC SIÓURÐAR ÖRLYCSSONAR ERILSAMUR DAGUR Rómantísk gamanmynd með þeim M.Pfeiffer og G.CIooney í hlutverkur framagjarnra foreldra { New York borg. Leiðir þeirra liggja saman einn erilsaman dag og f fyrstu virðast þau einungis eiga tvennt sameiginlegt; bæði eíga fimm ára gamalt barn og sömu gerð af gsm-símum. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Hamingjusöm Roth-fjölskylds BRESKI leikarinn Tim Roth er mikill fjöl- skyldumaður. Hann á soninn Hunter með kærustunni Nikki Butler, sem er bandarísk. Hér sjáum við brosmilda fjölskylduna mæta á frumsýningu Disney-myndarinnar „Hercules* í Los Angeles. Tim þreytir frumraun sína í leikstjórastólnum með myndinni „War Zone“ sem verður frumsýnd í Bretlandi á næsta ári.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.