Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1997 9 FRÉTTIR Alltof algengt að menn flytji fólk réttindalausir „ÞAÐ er því miður alltof algengt að réttindalausir menn séu að annast fólksflutninga, aka bílum án þess að hafa hópferðaleyfi og jafnvel í sum- um tilvikum án þess að hafa trygg- ingar í lagi,“ segir Gunnar Sveins- son, framkvæmdastjóri BSÍ. „Menn hafa ályktað sem svo, að eftirlitið hafi verið frekar óvirkt og þar með leyft sér að aka án þess að hafa tilskilin leyfi og réttindi," segir Gunnar Sveinsson ennfremur og segir að til séu lögregluskýrslur um slík mál, m.a. frá síðasta mán- uði. Hann segir hópferða- og sérleyf- ishafa eiga góða samvinnu við sam- gönguráðuneytið og ljóst sé að þar vanti meiri mannafla til að geta aukið þetta starf. Greiða þarf kr. 5.000 fyrir hvern bíl til að fá hóp- ferðaleyfi og sérleyfi og eru leyfin gefin út til eins árs í byrjun en síðan á fimm ára fresti. „Við sættum okkur ekki við það að uppfylla ströng skilyrði ráðuneyt- isins og greiða fyrir þau meðan menn geta nánast komið af götunni og hafið akstur í atvinnuskyni." Gunnar segir að meðal skilyrða til að fá sér- leyfi eða hópferðaleyfi sé að vera með hreint sakavottorð, hafa rútu- próf og starfsreynslu og ákveðna eig- infjárstöðu með tilliti til bílafiotans. „Það eru alltof mikil brögð að því að bílaleigur séu jafnvel að hafa milligöngu um að útvega bílstjóra á bíla sína sem þær mega ekki undir neinum kringumstæðum. Þetta snertir bæði leigubílstjóra og hóp- ferðabílstjóra og þetta snertir einnig skattamál sem eru ólík hjá bílaleig- um og hópferðahöfum." Útsala Góðar vörur. Mikil verðlækkun. Hverfisgötu 78 Sími 552 8980. OTSflUl - ÖTSflLfl _^§Be«Aa_ Laugavegi 84, sími 551 0756 ÚTSALAN HEFST í DAG KU. 16.00* OPIÐ TIL KL.20.00 í KVÖLD * LOKAÐ 10.00 TIL. 16.00 Útsalan er hafin ÚTSALA Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862 í dag er síðasti dagurinn sem skiptikjör bjóðast á nýjum spariskírteinum í stað spariskírteina með lokagjaiddaga 10. júlí síðastliðinn. Gömlu skírteinin bera enga vexti eða verðbætur lengur. Því er áríðandi að þú hafir samband í dag við Lánasýslu ríkisins og tryggir þér ný spariskírteini í markflokkum með skiptikjörum til 5 eða 8 ára í stað þeirra gömlu. Lokagjalddagi Flokkur 10.07.1997 SP1989 II8D 10.07.1997 SP1985 IA 10. 07. 1997 SP1985 IB 10.07.1997 SP1986 I3A 10. 07. 1997 SP1987 I2A 10. 07. 1997 SP1987 I4A LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.