Morgunblaðið - 16.07.1997, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 16.07.1997, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1997 47 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: -fö -b Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Higning * Slydda Snjókoma o Skúrir Slydduél £ÍL Sunnan, 2 vindstig. 1JJ° Hitastig Vindörin sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin ss: Þoka vindstyrk, heil flöður ^ 4 er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFUR f DAG Spá: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Yfirleitt skýjað en að mestu þurrt. Hiti verður á bikinu 9 til 19 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður hæg breytileg átt og víðast úrkomulaust. Á föstudag og fram yfir helgina verða suðlægar áttir með vætu sunnan- og vestanlands, en þurru og öllu bjartara veðri á Norðausturlandi. Hiti verður á bilinu 10 til 18 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægðin fyrir norðaustan land þokast til norðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik 14 skýjað Lúxemborg 21 skýjað Bolungarvík 8 skýjað Hamborg 20 skúr Akureyri 9 alskýjað Frankfurt 22 skýjað Egilsstaðir 14 alskýjað Vín 24 skýjað Kirkjubæjarkl. 12 alskýjað Algarve 22 skýjað Nuuk 6.5 vantar Malaga 28 hálfskýjaö Narssarssuaq 9 rigning Las Palmas - vantar Þórshöfn 13 skýjað Barceiona 28 hálfskýjað Bergen 19 skýjað Mallorca 32 léttskýjað Ósló 24 hálfskýjað Róm 27 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneviar 25 heiöskírt Stokkhólmur Helslnki Dublin Glasgow London Paris Amsterdam 25 léttskýjað 20 léttskýjað Winnipeg Montreal 19 skúr Halifax 18 rigning á síð.klst. New York 23 skýjað 22 léttskýjað 19 þokumóða Chicago 20 heiðskírt 19 vantar 16 léttskýjað 28 mistur Washington 26 mistur Orlando 24 léttskýjað 22 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 16. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.54 2,9 9.15 1,0 15.36 3,1 21.59 1,0 3.42 13.30 23.15 22.29 (SAFJÖRÐUR 4.52 1,6 11.17 0,5 17.47 1,8 3.11 13.38 0.04 22.37 SIGLUFJÖRÐUR 1.00 0,4 7.16 1,0 13.22 0,4 19.45 1,1 2.51 13.18 23.40 22.16 DJÚPIVOGUR 6.05 0,6 12.43 1,7 19.00 0,7 3.14 13.02 22.47 22.00 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands í dag er miðvikudagur 16. júlí, 197. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drott- inn mér: „Með ævarandi elsku hefí ég elskað þig. Fyrir því hefí ég látið náð mína haldast við þig.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Brúarfoss, Bjarni Sæmundsson og Trink- et. Út fóru Reykjafoss, Asbjörn og Kristrún fór á veiðar. í dag koma Atlantita og skemmti- ferðaskipin Astra og Delphin sem fara sam- dægurs. Queen Eliza- beth er væntanleg kl. 7 í fyrramálið. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Kyndill, Skutull, Arctic Swan og grænlenski togarinn Polar Amaraq. Þá fóru Jennelill, Mærsk Botn- ia og flutningaskipið Lark. Dettifoss fer frá Straumsvík fyrir hádegi og í dag er rússneska skipið Kapita væntan- legt til losunar. Fréttir Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 í Malarási og í Hlaðhömrum kl. 14. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt séra Birni Jónssyni lausn frá embætti sókn- arprests í Garðapresta- kalli og frá embætti próf- asts í Borgarfjarðarpróf- astsdæmi, að eigin ósk fyrir aldurs sakir, frá 7. október 1997, að telja. Þá hefur ráðuneytið gef- ið út skipunarbréf handa séra Birgi Ásgeirssyni, til að vera sjúkraprestur í Kaupmannahöfn. Skip- unin gildir í eitt ár frá 1. júlí 1997 að telja, seg- ir í Lögbirtingablaðinu. Menntamálaráðuneyt- ið hefur skipað Helgu M. Steinsson skóla- meistara við Verk- menntaskóla Austur- lands frá og með 1. ág- úst 1997, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Föstudaginn 18. júlí verður farin ferð um Fjallabak syðra og nyrðra og eru nú síðustu forvöð að skrá sig í ferð- ina á skrifstofu félagsins í s. 552-8812. (Jer. 31, 3.) Árskógar 4. Blóma- klúbbur kl. 10 í dag og fijáls spilamennska kl. 13. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 almenn handavinna og pútt kl. 13.30. Vesturgata 7. Kl. 9-16 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfíng, kl. 14.30 kaffíveitingar. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14. Verðlaun og kaffiveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffí, smiðjan, morgun- stund kl. 9.30, boccia kl. 10, bankaþjónusta kl. 10.15, handmennt al- menn kl. 10, kaffí kl. 15. ÍAK, Íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Emst kl. 10-11 á Rútstúni alla mánudaga og miðvikudaga á sama tíma. Norðurbrún 1 og Furu- gerði 1. Dagsferð verður farin frá Norðurbrún 1 og Furugerði 1 mánu- daginn 21. júlí kl. 13. Ekið um Hvalfjörð og Geldingardraga, um Skorradal, að Hvanneyri. Ullarsetrið og búvéla- safnið skoðað. Kaffíveit- ingar á Hvanneyri. Nán- ari uppl. og skráning fyr- ir 18. júlí á Norðurbrún í s. 568-6960 og í Furu- gerði í s. 553-6040. Verkakvennafélagið Framsókn fer í sumar- ferð sína dagana 8.-10. ágúst. Farið verður um Skagafjörð. Uppl. og skráning á skrifstofu fé- lagsins í s. 568-8930. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu fer í sumarferð dagana 5. til 8. ágúst nk. Farið verður Fjallabaksleið nyrðri og gist að Hrauneyjafossi, síðar er Fjallabaksleið farin og komið við i Eldgjá og gist í Tungu- seli í Skaftártungu. Það- an er ferðast um sandana og ummerki hlaupsins skoðuð og fleira mark- vert. Farið verður á sér- útbúinni rútu fyrir fatl- aða. Skráning fyrir 20. júlí í s. 551-7868. Skálholtsskóli býður eldri borgurum til fímm daga dvalar í ágúst. M.a. boðið upp á fræðslu, helgihald, leikfími, sund, skemmtun o.fl. Umsjón er í höndum sr. Gísla og Sigríðar Kolbeins. Uppl. og skráning í s. 562-1500 og 486-8870. Sumardvöl fyrir eldri borgara verður á Löngumýri dagana 7.-17. júlíog 21.-31. júlf. Skráning og uppl. eru gefnar í féiags- og þjón- ustumiðstöðinni við Vita- torg, s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngu- mýri í s. 453-8116. Minningarkort Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Ás- laugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Minningarkort Bama- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562-1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551-7193 og Elínu Ósk Snorradótt- ur s. 561-5622. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Æsku- lýðsfundur í safnaðar- heimili ki. 20. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í kirkjunni fímmtudag kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Landakirkja. KFUM og K húsið opið unglingum í kvöld kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 laða, 4 tilgerð, 7 spak- ar, 8 hnötturinn, 9 um- fram, 11 líffæri, 13 nagla, 14 snjóa, 15 lip- ur, 17 ímynd, 20 sam- tenging, 22 ölvíma, 23 blítt, 24 æða yfir, 25 tarfi. LÓÐRÉTT: 1 hljóðfærið, 2 náðhús, 3 hina, 4 viðartegund, 5 drengja, 6 niðurfell- ing, 10 sigrað, 12 kraft- ur, 13 hafði aðsetur, 15 troðningur, 16 þor, 18 bognu, 19 gisti, 20 hlífa, 21 lengdareining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 rótgróinn, 8 frétt, 9 umbun, 10 Níl, 11 setti, 13 teigs, 15 starf, 18 saggi, 21 inn, 22 lúðan, 23 álf- ur, 24 sakamaður. Lóðrétt: 2 ólétt, 3 gætni, 4 óhult, 5 nebbi, 6 ofns, 7 snös, 12 tár, 14 eta, 15 sálm, 16 auðna, 17 fínna, 18 snáða, 19 giftu, 20 iðra. Opið ailan sólarhringinn ódýrt bensín ^Arnarsmári í Kópavogi Brúartorg í Borgarnesi C^Starengi í Grafarvogi ► Brúartorg í Borgarnesi ► Fjaróarkaup í Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.