Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 41
rm MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ1997 41 ÓTRÚLEGUR DAGUR Rómantisk gamanmynd með þeim H.Pfeiffer og G.CIooney í hlutverkur framagjarnra foreldra í New York borg. Leiðir þeirra liggja saman einn erilsaman dag og í fyrstu yirðast| þau einungts elgai (jm tvennt sarneijanlegcý;- baeði eietntíSmaéSam gamalt barn tœ sÖlÁtí gsm-símami * ' MENNISVORTU FANGAFLUG Í3UJDIGÍTAL E31UDIGITAL VISNAÐU John Travolta MICHAEL SPACE JAM SAMMÍéÍm SAMBÍém SAMMém SAMMÍÚ Þegar FBI getur ekki séð um málið, þegar CIA getur ekki áttað sig á málinu, þá eru MIB menn á kafi í málinu. Þeir eru best geymda leyndarmálið á jörðinni Björk á fulla ferð áný ►BJÖRK Guðmundsdóttir send- ir senn frá sér plötuna „Homo- genic“ og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu víða um heim. Blaðamenn og fólk úr tón- listarbransanum tóku forskot á sæluna og fengu forsmekkinn af tónlist skífunnar á tónleikum í London á mánudag og þar var þessi mynd tekin. Reuter Fjallahjól 21 gíra Shimano grip shift í stað kr 25.600 Tilboð kr 17.900 30% verðlækkun Gullborg - S: 5871777 Bíldshöfða 18 Ekki fleiri böm hjá Whitney Houston? ►SÖNGKONAN heimsfræga Whitney Houston hefur fengið aðvörun frá læknum um að reyna ekki að eignast annað barn. Whitn- ey og eiginmaður hennar, söngv- arinn Bobby Brown, eiga saman fjögurra ára gamla dóttur, Bobbi, en söngkonan hefur þrisvar sinn- um misst fóstur á siðustu fjórum árum. Það var síð- ast í desember í fyrra sem Whitn- ey missti fóstur og sagt er að læknar hafi tjáð hinni 33 ára gömlu söng- konu að hún myndi aldrei geta gengið með barn fulla meðgöngu. Hjónaband hennar og Bobby Brown hefur verið mjög storma- samt og hefur hann iðulega verið orðaður við annað kvenfólk. Það eru því erfiðir tímar hjá þessari heimsfrægu söngkonu sem selt hefur milljónir platna síðan hún hóf feril sinn. Lokað í dag, miðvikudag. Útsalan hefst á morgun, fimmtudag, kl. 9.00 20%-50% AFSLÁTTUR 10% afsláttur af öllum nýjum vörum á meðan útsölunni stendur Hver viðskiptavinur fær frítt Knickerbox plakat meðan birgðir endast. Ath. nýtt kortatímabil. Laugavegi 62, sími 551 5444

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.