Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1997 11
FRÉTTIR
Sætaframboð til Hafnar og London
Fáir í samkeppni
við Flugleiðir
FRAMBOÐ á .sætum á ári í flugi
milli Keflavíkur og Kaupmannahafn-
ar er kringum 132.000 og milli
Keflavíkur og London um 80 þúsund
sæti. Flugleiðir eru með yfirgnæf-
andi meirihluta sætaframboðsins á
þessum leiðum en önnur félög hafa
um 12% á leiðinni til London og 8%
til ^Kaupmannahafnar.
í viku hverri fljúga þotur Flugleiða
22 ferðir til Kaupmannahafnar á
sumrin, en 14 ferðir að vetrarlagi.
Lætur nærri að alls bjóði fyrirtækið
fram vel yfir 122 þúsund sæti milli
um við tilboð fyrir áskrifendur
Stöðvar 2 en nokkuð er einnig selt
á almennum markaði og er fargjald-
ið kringum 10 til 12 þúsund krónur.
Helgi Jóhannsson framkvæmdastjóri
segir ferðirnar standa frá júní og
út september með hugsanlegri fram-
lengingu út október. Um er að ræða
u.þ.b. 6 þúsund sæti.
Þessir tveir samkeppnisaðilar
Flugleiða í ferðum til London velta
nokkuð á annað hundrað milljóna
króna og eru með um 11% af heildar-
sætaframboðinu.
KEFLAVIK
- KAUPMANNAHÖFN
Samtals: 132.000 sæti
Kauprnannahöfn
London
SÆTAFRAMBOÐ Á TVEIM FLUGLEIÐUM
Keflavík
KEFLAVÍK
-LONDON
Samtals: 79.500 sæti
Flugleiðir
Samvinnuferðir
7,5% - Landsýn
3,1%, Heimsferðir
Morgunblaðið/Amaldur
MINNISVARÐI um Hrafna-Flóka var afhjúpaður á víkingahátíðinni um helgina.
HELDUR færri sóttu víkingahá-
tíðina en vonir höfðu staðið til.
Alls voru gestir hennar um 13
þúsund.
Að sögn Rögnvalds Guðmunds-
sonar framkvæmdastjóra hátíð-
arinnar hefur engin ákvörðun
verið tekin um framhald hennar,
en það er stjórn hlutafélagsins
Landnámu sem tekur þá ákvörð-
un. Rögnvaldur segir það vera
sitt mat að haldið skuli áfram
með hátíðina.
Engar tölur liggja fyrir um
fjárhagslega afkomu hátíðarinn-
ar og munu þær ekki liggja fyrir
fyrr en eftir einn til tvo mánuði.
Rögnvaldur álítur þó málin vera
í þokkalegu lagi og ekki hafi
Gestir Vík-
ingahátíðar
urðu 13
þúsund
verið taprekstur á hátíðinni.
Aðsókn á hátíðina var heldur
dræm á föstudag vegna veðurs
en mjög rættist úr er leið á helg-
ina. A lokadegi hátíðarinnar var
mikið um að vera líkt og fyrri
daga. Meðal efnis voru keltnesk
messa og bálför höfðingja. Einn-
ig var í tengslum við hátíðina
afhjúpaður minnisvarði um
Hrafna-Flóka en sögur herma
að hann hafi numið landi í Hafn-
arfirði. Minnisvarðinn er gjöf frá
Norðmönnum. Gjöfin tengist
siglingu hóps Norðmanna til ís-
lands sem notaði tækifærið og
mætti á víkingahátiðina um helg-
ina.
Rögnvaldur telur að dagskráin
hafi í heildina verið vel heppnuð
og tekist að gera öllum hópum
til hæfis. Hann er ánægður með
að íslenskir þátttakendur voru
fleiri nú en síðast og segist verða
var við aukinn áhuga á meðal
I slendinga á að taka þátt í hátíð-
inni.
Keflavíkur og Kaupmannahafnar allt
árið. SAS flýgur þarna á milli á sumr-
in eða frá apríl til október og býður
kringum 10 þúsund sæti. Gera má
ráð fyrir að tekjur Flugleiða í farm-
iðasölu á þessari leið séu kringum
2,7 milljarðar króna sé gert ráð fyrir
kringum 32 þúsund króna meðalfar-
gjaldi og 70% nýtingu. Hjá SAS
væru tekjurnar miðað við sömu for-
sendur kringum 230 milljónir króna.
Aðrir með rúm
8 þúsund sæti
Flugleiðir fljúga 9 ferðir vikulega
til London sem þýðir kringum 70
þúsund sæta framboð yfir árið. Gera
má ráð fyrir að veltan á þeirri leið
sé kringum 1,4 milljarðar króna
miðað við 30 þúsund króna meðal-
fargjald og 70% nýtingu.
A vegum ferðaskrifstofunnar
Heimsferða er haldið uppi leiguferð-
um frá október til desember tvisvar
í viku milli Keflavíkur og London.
Verðið er kringum 20 þúsund krónur
og er flogið með Boeing 737 þotum
breska leiguflugfélagsins Sabre.
Andri Már Ingólfsson, fram-
kvæmdastjóri Heimsferða, segir að
nýtingin í þessum ferðum sé kring-
um 90% en alls eru boðin 2.500
sæti. Flestir farþeganna eru íslend-
ingar en í haust verður gerð tilraun
til að selja Bretum helgarferðir.
Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-
Landsýn hefur í sumar selt í vikuleg-
ar ferðir til London, einkum í tengsl-
Morgunblaðið/Arnaldur
SKEMMTIFERÐASKIPIÐ
Vistemar lá í Reykjavíkur-
höfn á mánudag. Skipveijar
notuðu tækifærið í veðurblíð-
unni til að mála reykháf skips-
ins áður en haldið var til
næsta áfangastaðar.
4»
LALJFVS
Fasteignasala
Suðurlandsbraut 12
sím, 533-1111
FAX: 533
1115
Furugrund. Góð lán. V. 5,9 m.
Æsufeli. Ákveðin sala. V. 4,6 m.
Sérhæðir
Flúðasel. Endaraðhús. V. 10,9 m.
Hverafold. Einb. á einni hæð. V. 13,9 m.
3ja herbergja A> | KVISTHAGI NYTT 4ra herbergja Nybyggingar L.
BARÐAVOGUR V. 8,4 M. Reglulega
góð 80 fm íbúð á aðalhæð í þríbýlis-
húsi. Nýleg eldhúsinnrétting og inni-
hurðir. Skipt hefur verið um gler og
pósta í flestum gluggum. 30 fm bilskúr
fylgir íbúðinni.
AUÐBREKKA ENGIN ÚTBORGUN.
Mjög góð íbúð á efstu hæð í þríbýlis-
húsi. Nýtt ofnakerfi í húsinu. Stórt og
rúmgott eldhús. Stofugluggar í vestur
og suðurátt. Góð eign á frábæru verði,
5,5 m. Engin útborgun og greiðslu-
byrði um 45.000 á mánuði.
V. 6,6 m.
V. 7,1 m.
Ásgarður. M/bílskúr.
Hlunnavogur. Góð rishæð.
Opið virka daga
frá ki. 9 - 18.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ
, áb ,
ÁSBYRGI LAUFAS
5331115
Vantar
MIÐSVÆÐIS I REYKJAVIK Kvik-
myndagerðarmann vantar ca 250 fm
húsnæði undir iðju sína. Húsnæðinu
þarf að fylgja góð geymsla.
2ja herbergja
BUKAHOLAR V. 4,9 M. Mjög hlýleg
og vel skipulögð 60 fm íbúð á þriðju
hæð I lyftuhúsi. Fróbært útsýni. Ný-
uppgert baðherbergi, með tengi f.
þvottavél. Áhv. 3,5 millj.
LAUGARNESVEGUR V. 4,9 M. Björt
og snyrtileg, ca 46 fm íbúð á jarðhæð,
ásamt stórum bílskúr með góðri
vinnuaðstöðu. Nýjar rafmagns- og
hitalagnir í húsinu. Nýtt langtímalán að
fjárhæð 1,5 millj. með 6% vöxtum.
SKARPHEÐINSGATA NYTT Ca 30
fm 2ja herbergja í kjallara í þríbýlis-
húsi. Sérinngangur. Laus fljótlega.
Áhvílandi ca 2,0 millj. i húsbréfum
og byggingasjóðslánum. Verð að-
eins kr. 3,0 milljónir.
Dunhagi. m.bílskúr. V. 7,9 m.
Kaplaskjólsvegur. 83 fm. V. 7,3 m.
Ofanleiti m.bílskúr. V. 10,2 m.
Skógarás V. 9,4 m.
Hlíðarhjalli m.bíiskúr. V. 10,4 m.
LATTU OKKUR VINNA
FYRIR ÞIG
Komdu með eignina þína til okkar. Við
vinnum og finnum það rétta fyrir þig.
bílskúr í góðu húsi á stórri lóð sem
er vel ræktuð. íbúðin skiptist
þannig, tvö svefnherbergi, tvöföld
stofa, rúmgott eldhús og baðher-
bergi, skúrinn stendur sér á lóðinni,
þvottahús í sameign, nýtt þak.
Skipti á tveggja íbúða húsi mögu-
leg. Áhvílandi rúmlega 2,0 milljón-
ir. Verð aðeins 9,7 milljónir.
4ra herbergja og stærri
HRAUNBÆR V. 6,8 M Rúmgóð fjög-
urra herbergja íbúð á góðum stað í Ár-
bænum. Franskar svalir eru í hjónaher-
bergi svo og plássgott fataherbergi.
Stofa snýr í suður og þaðan frábært út-
sýni. Stutt í alla þjónustu, verslun,
skóla og í sundlaugina. Áhvílandi hag-
stæð lán 3,6 millj.
JÖRFABAKKI NÝTT Þessi er í
einu fallegasta stigahúsinu í Breið-
holtinu og fæst í skiptum fyrir hóf-
legt raðhús eða einbýli í austurbæ
Reykjavíkur eða Kópavogs. Mjög
falleg 4ra herbergja, ca 100 fm
endaíbúð með ágætu útsýni. Ibúð-
in er á efstu hæð. Rúmgóð stofa.
Suðursvalir. Gott þvottahús f Ibúð-
inni. (búðinni fyigir herbergi í kjall-
ara. Verð 7,4 milljónir.
LAUFRIMI NYTT Mjög falleg 4ra
herbergja íbúð á 2. (efri) hæð í fjór-
býli. Sérinngangur. Örstutt í alla
þjónustu og skóla. Útsýni svo um
munar. Áhvílandi eru hagstæð lán
rúmlega 5,5 milljónir. Verð 7,4 millj-
ónir.
ÚTHLÍÐ NYTT Rúmgóð fimm her-
bergja efri hæð í einu fallegasta
húsinu í Úthlíðinni. Húsið er nýlega
endurnýjað að utan. (búðin skiptist
í 2 - 3 svefnherbergi og 2 - 3 stofur.
Gestasnyrting, fataherbergi, mjög
stórt eldhús, þrennar svalir. Bilskúr.
BARMAHLIÐ NYTT Þessi er aldeil-
is ágæt, en barn síns tíma. 4ra her-
bergja vel umgengin neðri hæð á
þessum eftirsótta stað. Nýlegir
gluggar og gler. Endurnýjað raf-
magn. Sérinngangur og sérhiti. Fal-
legur garður. Verð aðeins 8,9 millj.
B0LLAGARÐAR Einbýli. Afhendist
fullklárað að utan.
GULLENGI 6 íbúða hús. Sérinngangur
í allar íb. Afhendist fullbúið að utan
sem innan, án gólfefna.
SELÁSBRAUT Raðhús á tveimur
hæðum ásamt bílskúr. Skilast tilbúin til
innréttinga eða fullbúin.
VÆTTAB0RGIR Raðhús. Gott verð:
11.060.000 fullbúin, tilbúin til innr. 9,4
m. og rúml. fokheld á 8,6 m.
Lööir
ASLAND - M0SFELLSBÆ Lóð undir
einbýlishús. Öll gjöld greidd.
FELLSÁS - M0SFELLSBÆ Verð 1,6
millj.
Jöklafold. Glæsileg hæð. V. 9,3 m.
Raðhús - Einbýli
ASH0LT V 12,9 M. Eitt besta, ef ekki
besta húsið í Ásholtinu er komið í sölu.
Sannkallað lúxushús. Glerskáli, frá-
bærar sólarsvalir, stæði í bílskýli. Nú er
tækifæri til að eignast glæsilegt sérbýli
í hjarta borgarinnar.
RIMASÍÐA AKUREYRI
LÍTTU Á ÞETTA: Ef þú vilt skipta á
eign í Reykjavík, getur sérlega gott ein-
býlishús á Akureyri orðið þitt. Rúml.
180 fm, á einni hæð ásamt bílskúr.
Fjögur svefnherbergi. Nýtt dökkt park-
et. Húsið er nýmálað að utan.
Atvinnuhúsnæði
BÆJARHALS Tæplega 1.000 fm hús-
næði á 2. hæð. Mikið af hagstæðum
lánum áhvílandi.
VATNAGARÐAR Rúmlega 100 fm.
glæsilegt skrifstofuhúsnæði til leigu
fyrir traustan aðila. Húsnæðið skiptist í
sal, skrifstofu, eldhús og eldtrausta
geymslu. Verð aðeins kr. 70.000 á
mánuði. Hitakostnaður og ræsting á
sameign er innifalin.
Sumarbústaðir /Lóðir *
HUSAFELL Sumarbústaðalóðir á
þessum frábæra stað. Samningartil 99
ára. Nánari upplýsingar og bæklingar á
skrifstofu.
Lóðir í Grímsnesinu.
Við önnumst gerð
EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGA
Föst verðtilboð - leitið upplýsinga.
æ Sendum söluyfirlit í faxi m
" eða pósti «
Hríngið - Komið - Fáið upplýsingar