Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1997 45 MYNDBOND/KVIKMYNDIR Spennandi hátíð í Toronto TORONTO kvikmyndahátíðin, sem verður haldin í tuttugasta og annað sinn í byijun september, býður að venju upp á fjölbreytt úrval kvik- mynda. Mynd kanadíska kvik- myndaleikstjórans Atom Egoyans, „The Sweet Hereafter", verður opn- unarmynd hátíðarinnar, en hún hlaut mikið lof á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor og fékk Grand Prix du Jury. Á hátíðinni í Toronto verður jafn- framt nýjasta mynd Marleen Gorris, leikstjóra Óskarsverðlaunamyndar- innar „Antonia’s Line“, „Mrs. Dalloway" frumsýnd. „Mrs. Dalloway" er byggð á skáldsögu Virginiu Woolf frá árinu 1925. Van- essa Redgrave, Michael Kitchen, Rupert Graves, og Lena Headey fara með helstu hlutverkin. Einnig verða á hátíðinni franska búningadramað „Marquise“ í leik- stjóm Veru Belmont, með Sophie Marceau í aðalhlutverkinu, breska stríðsmyndin „Regeneration" leik- stýrt af Gillies Mackinnon, og banda- ríska spennumyndin „L.A. Confident- ial“ sem er leikstýrt af Curtis Han- son. Jonathan Pryce fer með aðal- hlutverkið í „Regeneration", sem er byggð á skáldsögu Booker-verð- launahafans Pat Barker, og Kevin Spacey og Kim Basinger leika aðal- hlutverkin í „L.A. Confidential", sem er byggð á skáldsögu James Ellroy. Kvikmyndaleikstjórarnir Jean- ana Toppurinn íþeimamerísku! Sérhannaáir eftir Jaínum Jaörfum Amana er í tremstu röð framleiðenJa frysti- og kæliskápa í Bandaríkjunum. Otal innréttingar Ljóðast, val er um stál-, spegil- og viðaráferð eða næstum kvaða lit sem er. I Amana er sérstakt kólf Jjar sem mjólkin kelst íslzöld. Amana 30 ára reynsla á íslandi! VANESSA Redgrave fer með aðalhlutverk myndarinnar „Mrs. Dalloway" sem sýnd verður á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Luc Godard, Lars von Trier, Michel- angelo Antonioni, Wong Kar-wai, og Steven Soderbergh verða heiðr- aðir á hátíðinni í Toronto með sýn- ingum á myndum þeirra í dagksrá sem ber yfirskriftina „The Masters". Einnig verður hægt að sjá allar myndir franska leikstjórans Beniot Jacquot í „Director’s Spotlight”- prógramminu. Að auki verður haldið áfram að kynna verk afrískra kvik- myndagerðarmanna undir yfirskrift- inni „Planet Africa”. Hvaða fleiri myndir verða sýndar í Toronto í haust mun skýrast á næstu vikum. Þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með og hafa að- gang að alnetinu geta slegið inn slóðina http://www.ca/toronto/film- fest/ og skoðað hveiju stjórnandi hátíðarinnar Piers Handling ætlar að gleðja Toronto-búa með. Eilífur aukaleikari ÚTNEFNINGIN til Óskarsverðlauna fyrir „Fargo“ hefur gert William H. Macy kleift að fá hlutverk í sumar- smellum Hollywood. Hann er samt ekki kom- inn með aðalhlutverkið í hasarmynd heldur fer hann með aukahlutverk sem hernaðarráðgjafi Bandaríkjaforseta, sem er leikinn af Harrison Ford, í „Air Force One“. Macy segir það hafa verið nýja lífsreynslu fyrir sig að leika í sumarhasarmynd. William H. Macy mörgum mánuðum síð- ar er sprengingu bætt inn í rammann. Mynd eins og „Air Force One“ snýst ekki um handrit eða talað mál. Ef mað- ur verður leiður á því að tala er svo sem ág- ætt að gera eitthvað gerólíkt eins og að hlaupa um og drepa fólk.“ Macy, sem hefur leikið aukahlutverk í myndum eins og „The Client”, „Mr. Holland’s Opus“, og „Homicide”, þess að leika hefur Macy átt þátt í nokkrum handritum að sjónvarps- myndum, og reynt fyrir sér sem leik- húsleikstjóri, en árið 1983 tók hann þátt í að stofna Atlantic Theater Company með David Mahmet. Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 - Sími 562 2901 og 562 2900 og birst reglulega sem „Þetta var mjög gaman en mjög Morgenstern læknir í Bráðavaktinni, skrítinn leikstíll. Ég sagði til dæmis sést næst í hlutverki klámmynda- „Guð minn góður“ í einu skoti og framleiðanda í „Boogie Night“. Auk MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Draugurinn Susie (Susie Q)kV2 Jólin koma (Jingle All the Way)-k k Leyndarmál Roan Inish (The Secret of Itoan Inish)k k Vi Eigi skal skaða (First Do No Harm)k ★ ★ Ótti (Fear)k k Vi Jack (Jack)-k k Vondir menn í vígahug (Marshall Law)k Vi Helgi í sveitinni (A Weekend in the Country)k ★ ★ Köld eru kvennaráð (The First Wives CIub)k ★ ★ Ofbeldishefð (Violent TraditionJ ★ ★ V2 Óvæntir fjölskyldumeðlimir (An Unexpected Family) ★ ★ ★ Flagð undir fögru skinni (Pretty Poison) k Vi Eiginkona efnamanns (The Rich Man’s Wife)k 'h Djöflaeyjan (Djöflaeyjan)k ★ ★ 'h Plágan (The Pest)k ★ ★ Krákan: Borg englanna (The Crow: City of Angels)k Allt fyrlr aurana (IfLooks Could KHl)Vi Nornaklíkan (The Craft)k k Óskastund (Blue Rodeojk Glllian (To GiIIian on Her 3 7th Birthday)k ★ Vi Plato á flótta (Platos Run)k'h Óendanleiki (Infínity)'k ★ ★ 'h Gleym mér el (Unforgettable)k k Vi Skrautkarlinn (The Glimmer Man)k k 'h Brúðkaupsraunir (Vol au vent)k k 'h Michael Collins (Michael Collins)k k Freistingin snýr aftur (Poison Ivy: The New Seduction)k Svefngenglar (Sleepers)k'h Leyndarmál og lygar (SecretsandLies)k kkk Á föstu með óvinlnum (Dating the Enemy)k 'h Drápararnir (Dark Breed)k Foreldrar fangelsaðir (House Arrest)k Nútíma samband (A Modern Affair)k k Stjörnufangarinn (L’Uomo Delle Stelle)k k k Matthlldur (Matilda)k k k Kanaríveisla 22 október með Sigurði Guðmundssyni frákr. 48.632. 27 nætur Heimsferðir kynna nú aftur haustferðir sínar til Kananeyja þann 22. október með beinu flugi á þennan vinsælasta áfangastað íslendinga í sólinni. Við kynnum nú glæsilega, nýja gististaði með frábærri staðsetningu í hjarta ensku strandarinnar og að sjálfsögðu njóta farþegar okkar rómaðrar þjónustu farar- stjóra Heimsferða allan tímann. Sigurður Guðmundsson verður með fjöl- breytta skemmti- og íþróttadagskrá, leikfimi og kvöldvökur til að tryggja það að þú fáir sem mest út úr fríinu. Bókaðu strax og tryggðu þér bestu gistinguna. Verð kr. 48.632 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 22. okt., Tanife. PARAISO - GLÆSILEGUR GARÐUR Verð kr. 66.460 M.v. 2 í íbúð, 27 nætur, 22. okt. Tanife. Umboðsmenn Heimsferða: Akureyri sími 461 1099 Akranesi sími 431 2800 Borgarnes sími 4371055 Egilsstaðir sími 471 2078 Keflavík Sími 4211518 Selfoss Sími 4823444 Austurstræti 17,2. hæ> Sími 5624600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.