Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ - STARFSHÓPUR sem Fjórðungs- þing Vestfirðinga skipaði til að reyna að ná samstöðu um tengingu norðurhluta Vestfjarða við þjóð- vegakerfi landsins í framhaldi af þverun Gilsfjarðar hefur ekki lokið störfum. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Vestfirðinga, telur veg milli Reykhólasveitar og Stein- grímsfjarðar álitlegan kost. Dala- menn leggja áherslu á endurbætur á veginum um Bröttubrekku og hugmyndir eru einnig uppi um gerð jarðganga þar. Sveitarstjórnarmenn í Dalasýslu og Reykhólahreppi tóku upp um- ræður um næstu verkefni þegar því var fagnað á mánudag að veg- fyllingin norðan og sunnan Gils- fjarðar var tengd saman og í fyrsta skipti hægt að aka þar yfir. Lagt var að fulltrúum stjórnvalda að gefa loforð um framhaldið en það mun ekki hafa tekist. Sigurður Rúnar Friðjónsson, oddviti Dala- byggðar, telur að næsta stórverk- efni vestan megin ætti að vera að lagfæra veginn um Bröttubrekku. Segir að samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar ætti að vera vandalaust að gera þar heilsársveg fyrir 280 milljónir kr. Ný brú á Miðdalsgil Vegurinn um fjallveginn sem í daglegu tali er nefndur Bratta- brekka þó hann fari ekki lengur um þá brekku er um 15 km lang- ur. Vegna lélegrar brúar á Mið- dalsgili verða flutningabílar á leið- inni frá Reykjavík og vestur í Dali eða Reykhólasveit að fara Holta- vörðuheiði og Laxárdalsheiði en það er mikill krókur. Birgir Guð- mundsson, umdæmisverkfræðing- ur Vegagerðarinnar á Vesturlandi, segir að áform séu um að endur- byggja brúna á Miðdalsgili sem allra fyrst, svo hægt sé að komast yfir Bröttubrekku með fulla leyfi- íega þyngd. Það telur hann að kosti um 40-50 milljónir kr. Sam- kvæmt langtímaáætlun Vegagerð- arinnar á að endurnýja veginn um Bröttubrekku í heild um og eftir næstu aldamót og telur Birgir að það kosti á fjórða hundrað milljón- ir kr. FRÉTTÍR Vegir út frá Gilsfjarðarbrú Hugmyndir um veg á Strandir og um Bröttubrekku Dalamenn fara ávallt um Bröttubrekku, ef vegurinn þar er fær, vegna þess hvað leiðin er mikið styttri en um Heydal. Birgir segir að Heydalurinn sé góð vara- leið en komi aldrei í staðinn fyrir Bröttubrekku. Hugmyndir hafa komið upp um göng undir Bröttu- brekku til þess að gera veginn öruggari. Birgir Guðmundsson segir að Brattabrekka sé ekki snjó- þungur fjallvegur þó hann nái 410 metra hæð og telur að eftir endur- byggingu verði hægt að halda veg- inum opnum flesta daga. Jarðgöng myndu verða sprengd í 270 metra hæð úr botni Bjarnardals. Þau yrðu 1,5 km að lengd og kosta um 700 milljónir kr. Birgir telur að það yrði góð framkvæmd en á ekki von' á að hún komist á dagskrá alveg næstu árin. Ekki samstaða á Vestfjörðum Vestfirðingar eru ekki á eitt sáttir um leiðir frá Gilsijarðarbrú og ræðst afstaða manna gjarnan af búsetu. Sumir hafa viljað leggja ) áfram áherslu á tengingu byggð- anna, það er tengingu milli Dýra- fjarðar og Önundarfjarðar og bíl- veg um Barðastrandarsýslu í Reykhólasveit. Á síðasta ári skor- aði fjöldi íbúa á stjórnvöld að tengja norðurhluta Vestijarða við þjóðvegakerfið með nýjum vegi yfir Þorskaijarðarheiði, úr Reyk- hólsveit í ísafjarðardjúp. Þá hafa komið upp hugmyndir um veg úr k Gautsdal í Reykhólasveit yfir í ' Arnkötludal í Strandasýslu, rétt sunnan við núverándi veg yfir Tröllatunguheiði þannig að menn færu af Gilsfjarðarbrú yfir á Hólmavík og þaðan yfir Stein- grímsijarðarheiði vestur í ísafjarð- ardjúp. Eftir að Gilsijarðarbrúin verður tilbúin verður leiðin yfir k Þorskaíjarðarheiði 40 km styttri * en núverandi leið suður Strandir. Leiðin um Gilsfjarðarbrú og um | Strandir myndi verða heldur lengri, eða u.þ.b. 20 km styttri en núver- andi leið. Einar Kristinn Guðfinnsson, þingmaður Vestfirðinga og for- maður samgöngunefndar Alþingis, segir að þó menn séu enn á kafi í stórverkefnum í vegagerð á Vest- ijörðum sé orðið tímabært að huga að næstu verkefnum. Telur hann að tenging milli norður- og suður- k hluta Vestijarða með göngum í • stað vegar um Hrafnseyrarheiði og tilheyrandi vegir séu það dýr framkvæmd að einhver bið verði á því að hún komist á dagskrá. Hann bendir á mikilvægi þess að ná sam- stöðu um tengingu norðurhluta Vestfjarða við Gilsíjarðarbrú og segir að nefnd á vegum Fjórðungs- , sambandsins vinni að því. Sjálfur telur Einar uppbyggingu vegar um Þorskaijarðarheiði ekki | álitlegan kost. Ekki sé skynsam- legt að beina umferðinni upp á viðsjárvert hálendi. Hins vegar tel- ur hann áhugavert að kanna veg milli Reykhólasveitar og Stranda- sýslu. Með því móti myndu þessi héruð kjördæmisins tengjast sam- an og áfram yrði hægt að nýta veginn um Steingrímsijarðarheiði | sem reynst hefði ágætlega. ■ ©588 55 30 S Bréfsimi 588 5540 H1 2. Einbýlishús 3 STARENGI - FOKHELT c 3 3 a (D "1 (Q Einbýlishús á einni hæð 138 fm ásamt 40 fm bílskúr á góðum stað í Grafarvogi, til afhend- ingar strax. Húsið afhendist fokhelt að innan og fullbúið að utan, grófjöfnuð lóð. Vandað og gott einbýlishús. Verð 9,4 millj. 070214 REYKJABYGGÐ - MOS. Gott einb. um 175 fm með 50 fm samb. bíl- sk. Húsið skiptist í stofu/borðstofu, 3 herb. í sér álmu, rúmg. baðherb., gesta WC. Stór lóð og steypt 13 fm plata fyrir sólstofu. Mikiö áhvílandi. Verð 13,5 millj. 070212 BERGHOLT - MOS. Vorum að fá í sölu 145 fm einbýlishús á einni hæð með 34 fm bílskúr. Húsið skiptist í stofu/borðstofu, 4 sv.herb., sjónv.herb. ofl. Húsið og garðurinn eru í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,3 millj. Verð 12.7 millj. 070140 Vantar fyrir kaupanda sem búinn er að selja. Raðhús eða einbýlishús í Reykjavík. Verðhugmynd allt að kr. 15 millj. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. EINBYLI - MIÐBÆR Einbýlishús 110 fm. Húsið hefur verið end- urnýjað mikið að innan og býöur upp á mikla möguleika. Sór upphitað bílastæði. Áhv. langt.lán 4,4 millj. Verð 9,4 millj. 070138 BRATTAHLÍÐ - MOS. Einbýlishús 183 fm ásamt 54 fm bílskúr, ekki fullbúið. 3 svefnherb., hol, stofa og boröstofa. Áhv. 5,8 millj. Verð 9,8 millj. 070141 Raðhús - Parhús GRUNDARTANGI - MOS. Vorum að fá í sölu 2ja herbergja raðhús við Grundartanga. Húsið skiptist í svefnherb., stofu meö útg. á verönd, eldhús og bað- herbergi. Gott sérbýli á góðum stað. Áhv. 3,9 millj. Verð 6,2 millj. 060163 BUGÐUTANGI - ENDARAÐHUS Vorum að fá í sölu 87 fm endaraðhús við Bugðutanga, Mos. Húsið skiptist í stofu, 2 sv.herb., parket á gólfum. Stór gróinn garður. Verð 7,5 millj. 060161 FLÚÐASEL - RAÐHÚS Nýkomið í sölu 155 fm raðhús á tveimur hæðum, ásamt 33 fm bílskýli. 3 svefnherb., sjónvarpshol, parket.Skipti möguleg. Áhv. 6,8 millj. Verð 10,9 millj. 060164 RÉTTARHOLTSV. - SKIPTI. í einkasölu nýstandsett raðhús 110 fm. Parket, ný eldhúsinnrétting. Suðurgarður. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð. Mögul. áhv. 5,7 milij. Verð 8,8 millj. 060152 LYNGRIMI - PARHUS. í einkasölu nýbyggt parh. á tveimur hæð- um 200 fm m. 20 fm bílsk. Fullfrág. að ut- an, málað, fokh. að innan. Skipti möguleg. Áhv. 5,2 millj. Hagstætt verð. 060110 Sérhæöir HLIÐARAS - MOS. Góð efri sérhæð 140 fm í tvíbhúsi. 4 svefnh. Parket. Svaiir í suður og vestur. Áhv. 6,0 millj. Verð 9,9 millj. 050044 NAGRENNI REYKJALUNDAR í einkasölu 110 fm raðhús við Furubyggð. Stórgiæsileg vönduð eign, öli unnin af iðnað- armönnum. 2 svefnherb., herb., hol, stofa, sól- stofa og geymsluloft. Verönd 35 fm. Sérgarður með skjólveggjum. Áhv. 6,0 millj. Hagstætt verð. 060158 LEIRUTANGI - MOS. í parhúsi falleg hæð 120 fm, 4ra herb. Parket. Sérinng. Suðurgarður. Áhv. 5,7 millj. Verð 8,7 millj. 050037 4ra - 5 herb. HJARÐARHAGI Nýkomin í söiu góö 108 fm (búð á jarðhæð í fjölbýli. Ibúöin skiptist í parketl. hol og stofu, 3 av.herb., rúmgott eldhús og flísa- lagt bað. Áhv. Iangt.1. 3,7 millj. Verð 7,9 millj. 030145 MOSFELLINGAR. Þar sem að lífleg sala hefur verið undanfarið vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. SKOÐUM - VERÐMET- UM samdægurs. REYNIÐ VIÐSKIPTIN - VELKOMIN. 3ja herb. íbúðir I I 2ja herb. íbúöir ÁLFTAMÝRI- 3JA Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 3ja her- bergja íb. 80 fm á 4. hæð, með suður svöl- um, íbúðin þarfnast lagfæringar. LAUS STRAX. VERÐ 6,4 MILLJ. 020155 GARÐHÚS - BYGG.SJ. í einkasölu mjög góð 2ja herb. íbúð með sér garði á 1. hæð í fjölb. við Garðhús. Hór þarf ekkert greiðslumat. Áhv. 5,0 millj. byggingasjóður. Verö 6,4 millj. 010126 ÁLFTAHÓLAR - ÚTSÝNI Góð 3ia herbergja íbúð á 6. hæð við Álfta- hóla. íbúðin skiptist í stofu, hjónaherb. og barnaherb. Sameign í mjög góðu ástandi. Mikið og gott útsýni til suðurs. Verð 5,8 millj. 020154 ORRAHÓLAR Rúmgóð 69 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í lyftublokk við Orrahóla. Parket á góifum, harðviðarinnrétting, stórar suður- svalir. Áhv. 2,6 millj. Verð kr. 5,2 millj. 010125 URÐARHOLT - LAUS. Mjög góð 91 fm íbúð á 1. hæð með suður- svölum í litlu fjölbýli við Urðarholt. Flísar og parket á gólfum. íbúðin er laus nú þegar og eru lyklar á skrifstofu. Verð 7,5 millj. 020152 BOLLAGATA BARÓNSSTÍGUR - 3JA Vorum að fá í sölu 3ja herb. mikiö endur- nýjaða 64 fm íb. á jarðhæð með sérinn- gangi. Parket og flísar á gólfum. Nýir fatask. og eldh.innr. Möguleiki að taka bíl upp í kaupverð. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. 020142 HÁALEITISBRAUT - LAUS Vorum að fá í sölu 2ja herb. 64 fm endaíb. á jarðhæð í góðri blokk við Háaleitisbraut. íbúðin er laus nú þegar og lyklar á skrif- stofu. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. 010121 ÞVERHOLT - ÁN GR.MATS Góö stór 3ja herb. íb. 115 fm á 2. hæð í lltlu fjölbýlishúsi við Þverholt, Mos. Suðursvalir. Skipti mögul. Hagstæð lán 5,5 millj. Verð 7,8 millj. 020139 GRETTISGATA - BYGG.SJ. I elnkasölu falleg 2ja herb. efri hæð 50 fm í þribýli í nýstandsettu húsi. Sér bíla- stæði Skipti mögul. á stærra. Áhv. 3,0 millj. byggingasj.rlk. Verð 5,2 millj. 010118 Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitibraut 58, sími 588 55 30 HHHH Vorum að fá í sölu ágæta 65 fm kjallaraíbúö við Bollagötu. Góður garður. Rólegur staður. Ekkert áhv. Verð 4,8 millj. 010122

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.