Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Dalvík Hjúkrunarfræðingar. Heilsugæslustöðina á Dalvíkvantar hjúkrunarforstjóra í 100%starf frá 1. september, hjúkruanrfræðing í 50% starf til að vinna við skólahjúkrun og hjúkrunarfræð- ing í 50% starf út í Hrísey, með búsetu þar. Heilsugæslustöðin þjónar Dalvík, Svarfaðardal, Árskógsströnd og Hrísey, alls um 2400 manns. Dalvík er fallegur staður í örum vexti 40 km. norðar Akureyrar. Góð aðstaða til útivistar og íþróttaiðkunnar. Frekari upplýsingarfást hjá Línu Gunnarsdóttur, hjúkrunarforstjóra í síma 466 1500 eða 466 1365. Umsóknum skal skila til stjórnar Heilsugæslustöðvarinnarfyrir 28. júlí 1997. Kennara vantar Kennara vantarvið Villingaholtsskóla fram að áramótum vegna forfalla. Einnig vantar kennara í hlutastarf í vetur. Kennslugreinar: íþróttirog myndmennt. Villingaholtsskóli er fámennur skóli , 17 km frá Selfossi. Umsóknarfresturertil 28. júlí. Upplýsingar veita skólastjóri, Jónína M. Jónsdóttir, sími 486 3325 og formaður skólanefndar, Einar Helgi Haraldsson, sími 486 5590. Bifvélavirkjar Vantar mann vanan bílaviðgerðum. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í símum 471 1436,471 1578 og 892 8524. Um framtíðarstarf er að ræða. „Au pair" í París Óskum eftir lífsglaðri og barngóðri manneskju til að gæta barna og sinna léttum heimilisstörf- um. Einhverfrönskukunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 551 8886. FOSSAKOT Nýbyggður einkarekinn leikskóli Leikskólakennara og starfsfólkvantar við nýjan einkarekinn leikskóla sem verður opnaður í september. Um er að ræða 50% — 100% stöður á aldursblönduðum deildum. Allar nánari upp- lýsingar veita Þorsteinn í síma 893 9931 kl. 9 — 20 og Guðríður í síma 587 3140 kl. 20 — 22 daglega. Leikskólinn Fossakot Fossaleynir 4,112 Reykjavík sími 893 9931, fax 587 2250. Húsasmiðir Óskum að ráða húsasmiði sem fyrst. Mikil vinna. Friðjón og Viðar ehf., símar 565 3845 og 893 4335. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði. Mikil og fjölbreytt verkefni framundan. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík og í síma 562 2700. ÍSTAK Stúdentaráð Háskóla íslands Sofnað 1920 Umsjónarmaður Akademíu Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir eftir um- sjónarmanni Akademíu, handbókarstúdenta skólaárið 1997 — 1998. Umsjónarmaðurinn sér um alla þætti sem snúa að útgáfu Akadem- íu. Umsóknarfrestur rennur út 23. júlí og ber að skila umsóknum á skrifstofu SHÍ, Stúdenta- heimilinu við Hringbraut. Nánari upplýsingar fást í síma 562 1080. A U GLÝSINGAR TILKYNNINGAR K I P U L A G R f K I S I N S Melasveitarvegur í Leirár- og Melahreppi Niðurstöður frumathugunar og úrskurð- ur Skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á fyrirhugaða lagningu Melasveitar- vegar nr. 505 eins og henni er lýst í frummats- skýrslu. Haft verði samráð við eftirlitsmann Náttúruverndar ríkisins á Vesturlandi vegna jarðvegsnáms og frágangs námusvæða og vegarfláa. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra og er kærufresturtil 13. ágúst 1997. Skipulagsstjóri ríkisins. Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is HÚSNÆQI f BOÐI Ferðaþjónustufólk Til sölu og flutnings er íbúðarhús, 180fm, skiptist í 7 herbergi, 14—16fm hvert. Hægt að flytja í þremur einingum. Tilboð með upplýsingum um nafn og síma sendisttil afgreiðslu Mbl. merkt: „Ferðaþjón- usta — 1496" fyrir 19. júlí. TILBOÐ/UTBOO UTBOÐ F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboð- um í gerð gangstétta, malbikunar, gerð gróð- urbeða o.fl. tengt umhvefisbótum í Vestur- höfninni (við Grandagarð, Grunnslóð og Fiskislóð). Helstu magntölur eru: - Hellulögn (ýmsar stærðir): - Kantsteinar og jaðarsteinar: - Malbikun: - Malar- og gróðurbeð: o.fl. Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtudaginn 24. júlí 1997, kl. 11: OO á sama stað. rvh 107/7 1.200 m2 350 m 330 m2 2.000 m2 I I I Innkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 PÓSTUR OG SÍMI HF Póstur og sími hf óskar eftirtilboðum í lögn á Ijósleiðarastreng frá símstöð í Siglufirði um Siglufjarðarskarð að Ketilási í Fljótum. Heildar- lengd er um 17 km. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu langlínu- deildar Pósts og síma hf, að Jörfa við Vestur- landsveg gegn 10.000 kr skilagjaldi. HÚSINIÆBI ÓSKAST Húsnæði óskast 4 manna fjölskylda með rólegan og góðan hund óskar eftir íbúð eða sérbýli í Reykjavík. Umsóknir sendist inn til Mbl. fyrir 24.07 merkt:„R — 495". Skilvísar greiðslur. ÓSKAST KEVPT Vantar fyrirtæki fyrir fjársterkan aðila! Erum að leita að góðum söluturni með mynd- bönd, matvöru, lottókassa og fleira fyrir mjög traustan aðila. Lágmarksvelta verður að vera í kringum 4,0 milljónir nettó á mánuði. Um staðgreiðslu erað ræða allt upp að 12 milljón- um með lager. Vegna mikillarsölu undanfarið vantarallar stærðir og gerðir af fyrirtækjum á skrá. Hóll er löggilt fyrirtækjasala. Skipholti 50b SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Veljið Ferðafélagsferðir Miðvikudagur 16. júlí kl. 20.00: Sumarkvöld í Heiðmörk. Af- mælisganga frá Elliðavatni í skógarreit Ferðafélagsins. Verð 500 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Helgarferðir næstu helgar: 1. Landmannalaugar og nágrenni. 2. Þórsmörk. 3. Fimmvörðuhóls. Sunnudagsferðir 20. júlí: Kl. 8.00 Þórsmörk, kl. 10.30 Selvogsgata, gömul þjóðleið kl. 13.00 Herdísarvík, strand- ganga. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20.00. Jódís Konráðsdóttir prédikar. Beðið fyrir lausn á þínum vandamálum. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund i kvöld kl. 20.00 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. éSAMBAND ÍSLENZKRA ____r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Frank M. Halldórs- son. Allir velkomnir. TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbún- um atvinnu-, rað- og smáauglýs- ingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Simi 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.