Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.07.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1997 3 7 IDAG BRIDS llmsjón Guðmundur l’áll Arnarson BELGINN Claude Delforge nuddaði stírurnar úr augun- um og geispaði þreytulega: Klukkan er tíu að morgni í Montecatini; langur þriggja-leikja dagur að baki og annar framundan. Fyrsta spil og andstæðing- arnir eru frönsku Ólympíu- meistararnir: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 84 4 KD76 ♦ D95 ♦ KD65 Vestur ♦ DG63 V 854 ♦ G107 ♦ 1042 Austur ♦ 9752 V 103 ♦ Á42 ♦ G973 Suður ♦ ÁKIO 4 ÁG92 ♦ K863 ♦ Á8 Vestur Norður Austur Suður Levy Kaplan Mari Delforge Pass Pass.1 Pass 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Pass hjá Mari. Delforge leit á spilin sín sem snöggv- ast og fannst lítið til þeirra koma. Pass! Sagnbakkinn fór yfir á hinn vænginn og Del- forge skoðaði spilin sín bet- ur. Og glaðvaknaði! Margir hefðu passað í fjórðu hendi með þessa for- ljótu 12 punkta, en Kaplan dró upp eitt lauf og hækkaði svo makker í tvö hjörtu til að gera Frökkunum erfiðara um vik að beijast um bútinn. Nokkru síðar lagði hann nið- ur blindan í sex hjörtum, skelfingu lostinn. Levy kom út með tromp. Delforge drap í borði og spil- aði strax tígli að kóngnum. Mari hugsaði sig um i fimm mínútur, en ákvað loks að ijúka upp með ásinn, enda bjóst hann við villtri skipt- ingu eftir þessar einkenni- legu sagnir. Eftirleikurinn var auðveldur. Spilið má reyndar vinna með óvenju- legri þvingun þó að Mari láti lítinn tígul. Kóngurinn á þá slaginn og fyrr en varir kem- ur þessi staða upp: Norður ♦ 84 r k ♦ D9 ♦ - Vestur Austur ♦ DG6 ♦ 975 V - IIIIH * - ♦ G10 llllll « Á4 ♦ - 4 - Suður * ÁKIO ♦ " ♦ 86 Trompkóngurinn þvingar báða andstæðinga. Austur má ekki henda tígli, því þá spilar sagnhafi smáum tígli og fríar drottninguna. Hann hendir því spaða. Suður hendir tígli og vestur einnig, því annars verður spaðatían slagur. Þá tekur sagnhafi AK í spaða og spilar tígli á gosa, drottningu og ás. Síð- asta slaginn fær blindur á tígulníu!! Pennavinir TUTTUGU og átta ára gamall Bandaríkjamaður, sem komið hefur til landsms og kveðst með mikinn ís- landsáhuga, vill skrifast á við íslenskar konur: Andy V. Hnnner, P.O. Box 307, Bon Aqua, Tennessee 37025, USA. Arnað heilla QfkÁRA afmælí. Átt- O U ræður er í dag Magn- ús Þórðarson, loftskeyta- maður. Eiginkona hans er Valgerður Guðlaugsdótt- ir. Þau taka á móti gestum í samkomuhúsinu Leikskál- um í Vík í Mýrdal, laugar- daginn 19. júlí milli kl. 15 og 18. 7fáÁRA afmæli. Sjö- ■ V/tugur er í dag, mið- vikudaginn 16. júlí, Svein- björn Dagfinnsson, fyrr- verandi ráðuneytisstjóri. Hann er staddur í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Egilsstöðum 5 á Héraði. /?AÁRA afmæli. í dag, O VJmiðvikudaginn 16. júlí, er sextugur Kristján Ottósson, framkvæmda- stjóri Lagnafélags Is- lands, Ystabæ 11, Reykja- vík. Eiginkona hans er Þóra Hafdís Þórarins- dóttir bankastarfsmaður. Þau hjónin taka á móti gest- um í Danshúsinu í Glæsibæ föstudaginn 18. júlí kl. 20. A /YÁRA afmæli. 1 dag, ^rvfmiðvikudaginn 16. júlí, er fertugur Sveinn Bjarnason, Jörva, Álfta- nesi. Haldin verður garð- veisla við Jörva í tilefni dagsins sem hefst kl. 20. Með morgunkaffinu Ast er... að koma henni á óvart. TM Reg U.S. Pat. Olf. — all rights reserved (c) 1997 Los Angoles Times Syndicate ... en líkamsræktar- stöðin er í kilómetra fjarlægð. SKAK llmsjón Margcir Pctursson SVARTUR leikur og vinnur. VIÐ höldum áfram þar sem frá var horfið í gær með skák þeirra Robert Hiibners (2.580), Þýska- landi, og Vasílí ívantsjúks, Úkraínu, sem hafði svart og átti leik í þessari stöðu: Hubner lék síðast 35. Kg2-fl??, en rétt var 35. Kg2-h2! eins og við skoðuðum í gær. Nú kom óþægilegur hnykkur: 35. - Rf4!! 36. Dxf4 (Auðvitað ekki 36. Rxf4 - Dhl mát! En þetta er líka vonlaust með öllu.) 36. - Dxe2+ 37. Kg2 - Dxdl 38. Dc4 - De2 39. Da4 - De4+ 40. Dxe4 - Hxe4 41. c6 - Hc4 42. c7 - Kf8 og Hubner gaf þessa vonlausu stöðu. Með þessum sigri skaust Ivantsjúk upp í 3.-4. sætið á mótinu, en Hiibner varð næstneðstur. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert leiðtogi ogþér gæti vegnað vel í viðskiptum. Þó ætti best við þig að vinna að hugsjónamálum er varða almannaheill. Hrútur (21. mars - 19. apríl) a-K Þú ætlar að koma miklu í verk í dag en gætir þurft að breyta áætlun þinni, vegna fólks sem íþyngir þér, með sínum eigin vandamáium. BAKPOIAHAmiyKTTI Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur einangrað þig að undanförnu og án þess að gera þér grein fyrir því, lok- að á náin tengsl. Bættu úr því hið snarasta. Tviburar (21. maí - 20.júní) Nú reynir á vináttuna. Þú skalt aðeins nota greiðslu- kortið í ýtrustu neyð, því þú þarft nauðsynlega að spara á öllum sviðum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“§< Hyggir þú á ferðalag, skaltu búast við aukaútgjöldum. Þó þú sért á öðru máli en tengdafólk þitt, skaltu forð- ast að standa í deilum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Vertu ekki að skipta þér af öðru fólki. Þó þú sért á ann- arri skoðun en ættingjar þín- ir, skaltu ekki gera úlfalda úr mýflugu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert á kafi í allskonar málum er varða heimilið og ættir að láta það ganga fyr- ir öðru. Ágreiningur gæti komið upp varðandi fjármál. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur allt of miklar áhyggjur af nánu sambandi eða máli er varðar velferð barns. Slakaðu á og van- ræktu ekki sjálfan þig. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) Nú reynir á viljastyrk þinn og sjálfsaga til að drífa hlut- ina af. Gættu þess að vera ekki stífur og þver. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú og ástvinur þinn eruð á öndverðum meiði varðandi innkaupin, svo þú mátt sitja á þér. Þið þurfið að spara og koma íjarmálunum í rétt- an farveg. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú hefur farið öfugu megin framúr í morgun, því þú ert pirraður og átt erfítt með að taka ákvarðanir. Sam- skipti við fólk eru heldur ekki með besta móti í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú mátt ekki hugsa svo mik- ið um framtíðina, að þú náir ekki að slaka á. Gefðu þér tíma til að hvílast og komast í jafnvægi. Fiskar (19. febrúar-20. mars) !o£* Þú þarft að gefa þér tíma til að komast til botns í ákveðnu fjölskyldumáli. Þeg- ar niðurstaða er fengin, get- urðu andað téttar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Þátttakan er frábær í bakpokahappdrætti Kókómjólkurkattarins Klóa. Viö birtum hér nöfn þeirra 250 barna sem unnið hafa bakpoka þessa vikuna. Bakpokarnir verða sendir vinningshöfum. Kynnið ykkur þátttöku- reglurnar á næsta sölu- staö Kókómjólkurinnar. w Vinningshafar þessa viku eru: Agnar Logi Eiríksson Andrés Pétur Jónsson Andri Jónsson Anna Björnsdóttir Anna Björnsdóttir Anna Guðrún Jónsdóttir Anton örn Rúnarsson Arnar Freyr Þorsteinsson Arnþór Ingi Hlynsson Aron Davíð Jóhannsson Auður Ólafsdóttir Auður Ósk Gunnarsdóttir Auður Ösp Guðjónsdóttir Axel Indriði Kristjönuson Ágúst Ingi Guðnason Ágúst Þór Ágústsson Ármann Hafsteinn Ratnsson Ármann Ragnar Ægisson Árni Snær Jónsson Áróra Lind Biering Ásbjörn Ari Jónsson Ásdís Hermannsdóttir Ásgeir Björnsson Ásgeir Kári Ásgeirsson Ásgeir Valur Einarsson Ásgerður Hlynsdóttir Áslaug Karlsdóttir Ásta Sigurjónsdóttir Ástrós Guðmundsdóttir Baldur Hratn Björnsson Bergdís Jóna Viðarsdóttir Berglind Muller Birgir Þór Þorbjörnsson Birta Rán Björgvinsdóttir Bjarki Reyr Heimisson Bjarki Þór Ingimarsson Bjarni Einarsson Bjarni Þór Sigurbjörnsson Bjartmar Einarsson Björgvin Hallgrímsson Björn Sindri Eiríksson Bragi Ægisson Bríet Bragadóttir Bryndís Eir Ásgeirsdóttir Bryndís María Olsen Brynhildur Óskarsdóttir Brynja Ósk Guðmundsdóttir Daði Freyr Sigurðsson Dagrún Dögg Jónsdóttir Daníel Evert Árnason Daníel Már Arason Daníel Pálsson Davíð Einarsson Davíð Haraldsson Davíð Örn Gunnarsson Edda Björk Ragnarsdóttir Eggert Bjarni Bjarnason Egill Andri Bollason Einar Ágúst Gylfason Einar Karl Einarsson Einar fylár Harðarson Eíney Ösp Gunnarsdóttir Éiríkur Knudsson Elinóra Guðmundsdóttir Elfn Dögg Arnarsdóttir Elín Sandra Þórisdóttir Elínborg Ásgeirsdóttir Ellen Ásta van Beek Erlendur Halldór Durante Eva Björg Þorleifsdóttir Eva Laufey Hermannsdóttir Eydís Eva Bergsdóttir Eydis Ósk Einarsdóttir Eyþór Atli Sigurðsson Eyþór Einarsson Fannar Kristmannsson Fanney Benjamínsdóttir Finnbogi Kristjánsson Fjóla Hrund Björnsdóttir Frank Aron Booker Gestur Már Þorsteinsson Gísli Kristjánsson Guðbjörg Hallgrímsdóttir Guðbjörg Hlíí Jónsdóttir Guðtríður Daníelsdóttir Guðjón Freyr Eiðsson Guðlaug Hafsteinsdóttir Guðlaug Sævarsdóttir Guðlaugur Karlsson Guðmundur Stefánsson Guðni Páll Guðmundsson Guðrún Pálsdóttir Guðrún Róbertsdóttir Gunnar Ágúst Ómarsson Gunnar Gíslason Gunnar Hrafn Knudsson Gunnlaugur Geir Júffusson Gústaf Ingi Pálsson Gyöa Dögg Sigurðardóttir Gyða Guðmundsdóltir Hafdís Dögg Rúnarsdóttir Halldór Mar Jóhannsson Halldór Örn Blöndal Hanna Jóna Stefánsdóttir Haraldur Guðjónsson Harpa Sævarsdóttir Haukur Tandri Hilmarsson Hákon Magnússon Heiða Ósk Garðarsdóttir Heiðar Magnússon Heiðrún Hallgrfmsdóttir Hekla Sigríður McKenzie Helena Björg Thorlacius Helga Höskuldsdóttir Helga Kristinsdóttir Helga Þórarinsdóttir Hildur Dögg Jónsdóttir Hildur Valsdóttir Hjördís Björnsdóttir Hjördís Hólm Harðardóttir Hjörtur Gunnlaugsson Hjörtur Hauksson Hjörtur Jón Hjartarson Hlynur Georgsson Hulda Björk Einarsdóttir Hulda Friðbertsdóttir Hörður Páll Magnússon Melabraut 23 Hraínakletti 9 Stekkjarh. 17 Fjóluhlíð 13 Fagrahvammi 2c Birkigrund 30 Einigrund 4 Reyrhaga 2 Hrunastíg 1 Faxabraut 35a Hringbraut 70 Bröttuhlíð 7 Botnahlíð 9 Hlíðarendav. 4b Hásteinsvegi 69 Háaleiti 15 írabakka 10 Búhamri 24 Lindasmára 5 Bogahlíð 13 Hafnargötu 3 Hörgshlíð 4 Engjaseli 58 Jörfabakka 20 Safamýri 34 Furugrund 3 Maríubakka 20 Suðurgötu 26 Austurfold 7 Þingási 12 Hraunbæ 102f Laugateigi 4 Sporði Kveldúlísg. 10 Engihjalla 25 Tómasarhaga 41 Suðurgötu 17 Lækjasmára 86 Kambshóli 2 Hólagötu 15 Melabraut 23 Goðheimum 23 Fákaleiru 8a Vesturbraut 7 Lindasmára 11 Silíurbraut 2 Húnabraut 12 Skólagerði 66 Álftarima 10 Hraunbæ 102 b Litlagerði 12 Baldursgötu 26 Safamýri 34 Melhaga 7 Vallargötu 25 Blönduhlíð 17 Rekagranda 4 Holtabraut 14 Miðhúsum Reynigrund 31 Ægisgötu 6 Bjarnastöðum Lundarbrekku 2 Litlagerði 2 Fellshlíð ' Ægisgötu 6 Hóli Bjarmalandi 22 Arnarhrauni 3 Hlíðarvegi 38 Suðurgötu 111 Etstasundi 63 Ránarbraut 16 Skólagerði 66 Fannarfelli 12 Ölduslóð 45 Glaðheimum 18 Höfðabraut 5 Þrúðvangi 7 Suðurhvammi 23 Kotströnd Urðarvegi 51 Suðurengi12 Fjarðargötu 60 Lautasmára 51 Höfðabraut 5 Lambhaga 34 Eyrargötu 44a Hlíðarhjalla 76 Skútahrauni 10 Hlaðhömrum 5 Dalsbyggð 12 Vesturbergi 102 Höfðabraut 16 Jörundarholti 2 Lundarbrekku 2 Heiðarlundi 9 Heiðarvegi 38 Flögu Litlageröi 2 Einigrund 4 Garðarsbraut 69 Nesbala 66 Hjarðarhóli 22 Fögrukinn 25 Reyrengi 43 Þórsgötu 21 Þinghólsbr. 13 Faxabraut 35a Hábrekku 4 Hábrekku 9 Kárastíg 2a Jörtabakka 22 Blöndubakka 11 Eiðismýri 24 Urðartjörn 7 Hólagötu 50 Hvammstbr. 39 Hraunbæ 102f Ægisgötu 6 Múlavegi 53 Fagrahjalla 1 Vesturási 6 Dverghamri 14 Vesturgötu 139 Fjarðargötu 64 Grænuhlíð 12 540 Blönduós 310 Borgarnes 300 Akranes 220 Hafnarfj. 220 Hafnarfj. 200 Kópavogur 300 Akranes 800 Selfoss 470 Þingeyri 230 Keflavík 220 Hafnarfj. 810 Hveragerði 710 Seyðisfj. 735 Eskifj. 900 Vestm. 230 Keflavfk 109 Reykjavík 900 Vestm. 200 Kópavogur 105 Reykjavík 190 Vogar 105 Reykjavík 109 Reykjavík 109 Reykjavík 108 Reykjavík 300 Akranes 109 Reykjavík 245 Sandgerði 112 Reykjavík 110 Reykjavík 110 Reykjavík 105 Reykjavík 531 Hvammst. 310Borgarnes 200 Kópavogur 107 Reykjavík 300 Akranes 200 Kópavogur 301 Akranes 900 Vestm. 540 Blönduós 104 Reykjavík 780 Hötn 230 Keflavík 200 Kópavogur 780 Höfn 540 Blönduós 200 Kópavogur 800 Selfoss 110 Reykjavík 108 Reykjavík 101 Reykjavík 108 Reykjavík 107 Reykjavík 245 Sandgerði 105 Reykjavík 107 Reykjavík 540 Blönduós 311 Borgarnes 300 Akranes 620 Dalvík 801 Selfoss 200 Kópavogur 108 Reykjavík 270 Mosíellsb. 340 Stykkish. 560 Varmahlíð 108 Reykjavík 220 Hafnarfj. 625 Ólafslj. 300 Akranes 104 Reykjavík 545 Skagastr. 200 Kópavogur 111 Reykjavík 220 Hafnarfj. 104 Reykjavík 300 Akranes 850 Hella 220 Hafnaríj. 801 Selfoss 400 ísafjörður 800 Selfoss 470 Þingeyri 200 Kópavogur 300 Akranes 800 Selfoss 820 Eyrarbakki 200 Kópavogur 660 Reykjahlíð 112 Reykjavík 210Garðabær 111 Reykjavík 300 Akranes 300 Akranes 200 Kópavogur 210Garðabær 900 Vestm. 701 Egilsst. 108 Reykjavík 300 Akranes 640 Húsavík 170 Seltjnes 640 Húsavík 220 Hafnartj. 112 Reykjavfk 101 Reykjavík 200 Kópavogur 230 Keflavík 355 Ólafsvík 355 Ólafsvík 101 Reykjavík 109 Reykjavík 109 Reykjavík 170 Seltjnes 800 Selfoss 900 Vestm. 530 Hvammst. 110 Reykjavfk 620 Dalvík 710 Seyðisfj. 690 Vopnafj. 110 Reykjavík 900 Vestm. 300 Akranes 470 Þingeyri 105 Reykjavík Ingi Hrafn Guðjónsson Ásavegi 24 Ingi Þór Helgason Ferjubakka 8 Ingibjörg Signý Aadnegard Mýrarbraut 37 Ingibjörg Skúladóttir Birtingaholti 3 Ingibjörg Þórhallsdóttir Ingólfur Pétursson Ingunn Benediktsdóttir Ingvar Guðmundsson Ingveldur Konráðsdóttir íris Ósk Einarsdóttir ísak Ernir Kristinsson ívar Bjarki Lárusson jvar Haukur Sævarsson ívar Hrafn Ágústsson ívar Orri Þorsteinsson Jana Eir Víglundsdóttir Jóhann Ingi Hafþórsson Jóhanna Andrésdóttir Jóhanna Guðjónsdóttir Jóhanna Guðmundsdóltir Háholti 33 Jón Friðrik Sigurðarson Sólvallagötu 3 Jóna María Ólafsdóttir Hrísrima 7 Jónas Logi Sigurbjörnsson Völlum Jónína Grímsdóttir Suðurgötu 21 Jökull Andri Guðjónsson Karen Gestsdóttir Karen Rut Ragnarsdóttir Katrín Anna Gísladóttir Katrfn Eir Ingimarsdóttir Katrín Hrund Pálsdóttir Katrín Jóna Guðjónsdóttir Grundartjörn Kolbeinn Helgi Gíslason Hvannahlíð 4 Kristín Einarsdóttir Kristfn Þorsteinsdóttir Kristjana Kristinsdóttir Kristján Albertsson Kristján Einar Auðunsson Berjárima 29 Kristrún Skúladóttir Bjarkargrund 1 Kristrún Ölversdóttir Lára Björk Elíasdóttir Lárus Þór Skúlason Linda Jónsdóttir Lóa Lind Sigurðardóttir Magnús Dan Ómarsson Magnús Hallmundsson _________.. Margrét Á. Þorsteinsdóttir Skúlabraut 2 Margrét Árnadóttir Austurvegi 39 Margrét Bjarnadóttir Vallargötu 15 Margrét Hrönn Gísladóttir Njálsbúð Margrét Jósetsdóttir Heiöarholti 121 Marfa Gunnarsdóttir Engihjalla 21 María Sif Albertsdóttir Fífutjörn 10 Marteinn Svavar Rafnsson írabakka 10 Matthías Grétarsson Ásvegi 7 Oddur Björn Jónsson Hafnargötu 3 Oliver Fannar Sigurðsson Skaftahlíð 9 Orri Freyr Magnússon Hábrekku 4 Ólafur Andrés Guðmundss. Lyngbergi 5 Ólatur Arnar Guðmundsson Reynibergi 1 Ólafur Ingi Eiríksson Lindasmára 41 Ólafur Sigurðsson Árbakka Ólöf Brynja Aradóttir Lillagerði 12 Ólöf Inga Birgisdóttir Esjuvöllum 2 Pálmi Þór Valgeirsson Háuhlíð 1 Pétur Geir Arnþórsson Klukkurima 8 Ragnar Þór Gunnarsson Jaðarsbraut 13 Róbert Róbertsson Bæjartúni 3 Róbert Sindri Jónsson Grandavegi 45 Sandra Rós Bjarnadóttir Rekagranda 4 Sandra Skúladóttir Engjaseli 70 Selma Harðardóttir Laxakvísl 29 Sif Sigurðardóttir Fossheiði 54 Sigurbjörg Arnþórsdóttir Klukkurima 8 Sigurbjörn Hauksson Stillholti 11 Sigurður Nikulásson Rjúpufelli 27 Sigurður Sigurðarson Boðaslóð 4 Sigurjón Guðmundsson Víkurbakka 8 Silja Konráðsdóttir Dverghamri 38 Sindri Haraldsson Höfðavegi 59 Sindri Snær Svanbergsson Reykjavvegi 26 Næfurási 12 Víðigrund 8 Geislalind 7 Hlaðhömrum 5 Böðvarshólum Reynigrund 15 Elliðavöllum 4 Urðartjörn 7 Reynigrund 10 Vesturtúni 29a Berugötu 24 . Hringbraut 81 Gautlandi 17 Laugarbraut 13 Frostaskjóli 75 Ásavegi 24 Lóurima 11 Berugötu 22 Njálsbúð Lerkihlfð 2 Mururima 3 Tjarnarlundi 8j Reynimel 50 Furulundi 15e Fífutjörn 10 Hlíðargötu 55 Kleppsvegi 30 Eyjavöllum 4 Fannafold 143 Arnarhrauni 3 Suðurmýri 20 Hlíðarvegi 11 Sindri Sævarsson Smári Kolbeinsson Sonja Ósk Georgsdóttir Sólný Sif Jóhannsdóttir Sólveig Karlsdóttir Stefán Bjarki Sturluson Stefán Karl Jónsson Stefán Smári Jónsson Stefán Þór Sigurðsson . Stefán Örn Guðmundsson Skagabraut 38 Steina Níelsdóttir Norðurbraut 35 Steinar Aronsson Steinar Hafsteinsson Steinar Þór Arnarsson ____________ Steingrímur Óli Andrésson Bakkastfg 9a Steinunn Guðmundsdóttir Lyngbergi 5 Stella Stefánsdóttir Þórufelii 12 Sunna Skúladóttir Birtingaholt 3 Sunneva Ösp Smáradóttir Sólvallag. 38! Svala Hrönn Sveinsdóttir Hraungerði Svandís Aðalsteinsdótti Svandís Pétursdóttir Svavar Elliði Svavarsson Sveinbjörn Finnsson Sveinn Einarsson Sædís Alma Sæbjörnsdóttir Jórufelli 8 Sævarður Einarsson Hlíðarvegi 4 Sæþór Þóröarson Teitur Pétursson Telma Rut Georgsdóttir Theodór Unnar Viðarsson Hraunbæ 102Í Tómas Guðmundur Tómass. Stapasíðu 13h Reyrengi 43 Eyvfk Jórufelli 8 Faxabraut 35a Barmahlíð 17 Vallarbraut 3 Otrateigi 36 Háafelli 3 Flögu Mávahrauni 13 Lambhaga 34 Fellshlíð Vallargerði 3 Reyrengi 6 Fannafold 118 Ásbúð 27 Reyni Hásteinsvegi 3 Vfðigrund 8 Jórutelli Una Ólöf Gylfadóttir Vala Jóhannsdóttir Vaidís Blöndal Vilberg Kristinsson Þorbjörg Kristjánsdóttir Þorsteinn Steinþórsson Þórarinn Ólafsson Þórður Indriði Björnsson Þórir Óskar Björnsson Örn Bergmann Jónsson Örn Þór Björnsson Hellisbraut 2 Múlasíðu 42 Nesbala 66 Ránargötu 7 Eyjabakka 18 Faxabraut 28 Hringbraut 70 Bogabraut 9 Austurvegi 49 Júllatúni 5 900 Vestm. 109 Reykjavík 540 Blönduós 845 110 Reykjavík 300 Akranes 200 Kópavogur 112 Reykjavík 531 Hvammst. 300 Akranes 230 Keflavík 800 Selfoss 300 Akranes 225 Bessasthr. 310 Borgarnes 107 Reykjavík 108 Reykjavík 300 Akranes 107 Reykjavík 300 Akranes 630 Hrísey 112 Reykjavík 560 Varmahlíð 300 Akranes 900 Vestm. 800 Selfoss 310Borgames 861 Hvolsv. 550 Sauðárkr. 112 Reykjavík 800 Selfoss 550 Sauðárkr. 600 Akureyri 107 Reykjavík 600 Akureyri 800 Selfoss 112 Reykjavík 300 Akranes 750 Fáskrúðsfj. 105 Reykjavík 230 Keflavík 112 Reykjavík 220 Hafnarfj. 170 Seltjnes 530 Hvammst. 540 Blönduós 730 Reyöarfj. 245 Sandgerði 861 Hvolsv. 230 Keflavík 200 Kópavogur 800 Selfoss 109 Reykjavík 621 190 Vogar 105 Reykjavík 355 Ólafsvík 220 Hafnarfj. 220 Hafnarfj. 200 Kópavogur 601 Akureyri 108 Reykjavík 300 Akranes 550 Sauðárkr. 112 Reykjavík 300 Akranes 200 Kópavogur 107 Reykjavík 107 Reykjavík 109 Reykjavík 110 Reykjavík 800 Selfoss 112 Reykjavfk 300 Akranes 111 Reykjavík 900 Vestm. 109 Reykjavík 900 Vestm. 900 Vestm. 220 Hafnaríj 112 Reykjavík 801 Selfoss 111 Reykjavík 230 Keflavík 550 Sauðárkr. 300 Akranes 105 Reykjavík 701 Egilsst. 701 Egilsst. 300 Akranes 220 Hafnarfj. 220 Hafnarfj. 800 Selfoss 270 Mosfellsb. 735 Eskiíj. 220 Hafnarfj. 111 Reykjavík 845 230 Keflavík 641 Húsavík 730 Reyðarfj. 112 Reykjavík 112 Reykjavík 210Garðabær 871 Vík 111 Reykjavík 580 Siglufj. 900 Vestm. 300 Akranes 111 Reykjavík 110 Reykjavík 603 Akureyri 380 Króksfnes 603 Akureyri 170 Seltjnes 101 Reykjavík 109 Reykjavík 230 Keflavfk 220 Hafnarfj. 545 Skagastr. 545 Skagastr. 710 Seyðisfj. 780 Höfn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.