Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 9 FRETTIR Lokun þriggja gæsluvalla í Reykjavík Foreldrar vilja vellina opna áfram FYRIRHUGAÐAR lokanir þriggja gæsluvalla í Reykjavík í vetur, við Sæviðarsund, Dunhaga og Yrsufell hafa valdið nokkurri óánægju meðal iforeldra þeirra barna sem sótt hafa [ellina og hjá þeim konum sem þar inna. Jórunn Ólafsdóttir íbúi við Sævið- rsund og fulltrúi þeirra foreldra sem safnað hafa undirskriftum á imótmælalista vegna lokunar gæslu- vallarins við Sæviðarsund segir að lokunin valdi óánægju vegna þess að völlurinn þjóni mjög mörgum, en einnig að með henni verði ekki til neinn sá staður í hverfinu þar sem hægt sé að sækja slíka þjónustu. Jórunn segir að nýting vallarins hafi reyndar ekki verið góð á vet- urna, en telur að ungu barnafólki sé að fjölga í hverfinu og að það fólk komi til með að sækja eftir þjón- ustu gæsluvallarins í framtíðinni. Þá kveðst Jórunn óttast að gæsiu- völlurinn verði ekki opnaður næsta vor, eins og nú stendur til. Lára Jónsdóttir, íbúi í Fellahverfi, er ekki sátt við lokun gæsluvallarins við Yrsufell og er þegar byijuð að safna nöfnum á mótmælalista. „Þetta er eini gæsluvöllurinn í Fellahverfi, næstu vellir eru í Seíja- hverfi og í Vesturbergi," segir hún í samtali við Morgunblaðið. „Mér finnst ég ekki eiga að þurfa að ganga yfir Breiðholtsbrautina til að sækja þjónustu á aðra gæsluvelli," segir hún ennfremur. Gæslukonur á fyrrgreindum gæsluvöllum eru heldur ekki sáttar við þá ákvörðun að völlunum verði lokað í vetur og sumar hveijar höfðu áhyggjur af því, í samtali við Morg- unblaðið, að þeir yrðu ekki opnaðir aftur. Þá eru þær uggandi um starf sitt. Bergur Felixson framkvæmda- stjóri Dagvistar barna segir hins vegar að engri þeirra verði sagt upp, heldur verði þær færðar til á aðra gæsluvelli. Hann tekur enn- fremur fram að eins og ákvörðun Dagvistar barna gefi til kynna verði vellirnir opnaðir aftur 1. apríl. Fallegar franskar kápur TESS v neð k neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. Kaffi- & matarhlaðborð ALLA SUNNUDAGA Sumardagskráin 19 9 7 Sunnudaga Kaffihlaöborö frá kl. 14-17 og matarhlaöborö frá 18:30. Mánudaga, þribjudaga og mibvikudaga Veitingasalir lokaöir nema pantaö sé fyrir hópa. Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga Nvr oa spennandi SÉRRÉTTA-SEÐILL oq réttir dagsins. Fimmtudaga og föstudaga er opnaö kl. 16, laugardaga og sunnudaga kl. 12. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Boröapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337. Jógastöðin Heimsljós kynnir Qi Gong/Tai Ji námskeið með Karl-Heinz Knebel dagana 5. sept,- 7. sept. Kynningarkvöld fimmtudaginn 28. ágÚSt nk. Ókeypis aðgangur. Kripalujóga byrjendanámskeið I. sept.- 17. sept. MÁNUD.-MIÐVIKUD. kl. 19.30 - 21.30 Leiðbeinandi: Guðrún Hvönn Sveinsdóttir. 9. - 25. SEPT. ÞRIÐJUD. - FIMMTUD. KL. 20 - 22 Leiðbeinandi: Áslaug Höskuldsdóttir Upplýsingar og skráning: Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15, 2.H., simi 588-4200 kl. 13.00-19.00 virka daga. Ath. Kripalu reykelsin komin aftur o'' 0GA Á JÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS A manna t\ó\sKV'du KANARI veisla Heimsferða í vetur frá kr. Óírúlegar undirtektjr Sæti seld WrÆaþma meöan /aust er. 39.932 Heimsferðir kynna nú glæsilega vetraráætlun sína með spennandi ferðatilboðum í vetur þar sem þú getur valið um ævintýraferðir til Kanaríeyja og Brasilíu í beinu vikulegu flugi í allan vetur. Aldrei íyrr hafa viðtökurnar verið svona stórkostlegar, nú þegar uppselt á mörgum gististöðum og fá sæti eftir í jólaferðimar. Þú getur valið um þá ferðalengd sem þér best hentar og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra á meðan á dvölinni stendur. Beint flug með glæsilegum Boeing 757 vélum án millilendingar og við kynnum nú glæsilega nýja gististaði í hjarta Ensku strandarinnar og verðið hefúr aldrei verið lægra en nú í vetur. ■ "f L - '£ é.ý :: 'ir 'w- m i Lenamar Gististaðir á ensku ströndinni. Verðlækkun frá því í fyrra Vikuleg flug í vetur. Spennandi dagskrá í vetur Sigurður Guðmundsson verður með spennandi dagskrá fyrir HeimsFerða- farþega í vetur. Sérf erðir: 22.október 13. janúar 18. nóvember 03. mars 06. janúar 21. apríl 39.932 Verð kr. Vikuferð til Kanarí 30.des., hjón með 2 börn, Tanifc. Verð kr. 49.932 Ferð í 3 vikur, 13.ianúar, m.v. hjón með 2 börn, Tanife ef bókað er íyrir ló.sept. Verð kr. 64■ 960 M.v. 2 í smáhýsi, Green Sea, 3.mars, 2 vikur ef bókað er fyrir 16. sept. Innifalið í verði. Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn, flugvallarskattur. Fáðu bæklinginn sendan fyrir ló.sept. ÍHEI IMSFERE 9ER \ 1992 ^ 1997 Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 562 4600 Keflavík Aðalstöðin, Hafnarqötu 86 230 Keflavík, sími: 421 1518. Tour Office Ferðaskrifstofa varnarliðsins, Pósthólf 95, 235 Keflavíkurflugvelli, sími: 425 4200. Akranes Umboðsskrifstofan, Garðabraut 2, 300 Akranes, sími: 431 2800. Borgarnes Framköllunarþjónustan, Borgarbraut 11, 310 Borgarnes, sími: 437 1055. Akureyri Gísli Jónsson, Geislagata 12, 600 Akureyri sími. 461 1099. Egilsstaðir Okkar á milli, Kaupvangi 2, 700 Egilsstööum sími 471 2078. Reyðarfjörður Hönnun og ráðgjöf, Austurvegi 20, 730 Reyðarfirði sími 474 1404. Selfoss Háland Eyrarvegi 1, 800 Selfoss sími 482 3444. Hveragerði Ferðaþjónusta Suðurlands, Breiðumörk 10, 810 Hverageröi, sími 483 4280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.