Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 51 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg eða norðvestlæg átt, víða kaldi. Rigning eða súld með köflum á Norður- og Norðausturlandi, jafnvel slydda til fjalla. Smáskúrir sunnanlands, en þurrt að mestu vestanlands. Hiti 4 til 7 stig um landið norðanvert, um eða rétt yfir frostmarki á miðhálendinu, en allt að 10 stiga hiti um hádaginn sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austlæg átt á mánudag og þriðjudag, rigning á Suður- og Suðausturlandi en annars þurrt að mestu. Hæglætisveður frá miðvikudegi til föstudags, en skúrir víða um land. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar f Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðará landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi ' 7R Y3-2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæö L Lægð Kuldaskil Hrtaskil Samskil Yfirlit: Lægðin við Jan Mayen grynnist, en lægðin á Grænlandshafi fer aust-suðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma Reykjavík Bolungarvfk Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 6 rigning 4 rigning 5 rigning 8 alskýjað 10 skúr Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló 3 alskýjað 5 léttskýjað 11 skúr á síð.klst. 14 skúr 15 iéttskýjað Kaupmannahöfn 19 hálfskýjað Stokkhólmur 19 þokumóða Helsinki 19 skýjað Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar °C Veður 19 þokumóða 19 rign. á slð.klst. 21 skýjað 16 léttskýjað 25 skýjað 24 mistur 21 þokumóða 20 þokumóða 18 þokumóða 19 heiðskírt Dublin Glasgow London Paris Amsterdam 14 rign. á slð.klst. 14 skýjað 20 skýjað 21 skýjað 19 súld Winnipeg Montreal Halifax New York Washington Orlando Chicago 18 heiðskirt 15 alskýjað 20 heiðskfrt 24 hálfskýjað 15 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. 24. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 4.25 0,4 10.43 3,5 16.53 0,6 23.11 3,2 5.43 13.26 21.07 6.31 ÍSAFJÖRÐUR 0.13 2,0 6.38 0,3 12.46 2,0 19.06 0,5 5.40 13.34 21.25 6.40 SIGLUFJORÐUR 2.50 1,3 8.48 0,2 15.15 1,3 21.19 0,3 5.20 13.14 21.05 6.19 DJÚPIVOGUR 1.26 0,4 7.37 2,1 14.01 0,5 20.06 1,8 5.15 12.58 20.39 6.02 Sjðvarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöai Momunblaöiö/Sjómælinqar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað %%%% Snjókoma * é é é Ri9nin9 % %% % Slydda & % * Slydduél '31 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vmd- _ stefnu og fjöðrin s= Þoka vindstyrk,heiifjöður é é e-w er 2 vindstig,é Spá kl. 1 Krossgátan LÁRÉTT: 1 hreinlæti, 8 klasturs, 9 dútla, 10 spil, 11 rétti við, 13 nálægt, 15 fjalls, 18 mastur, 21 legil, 22 stjóma, 23 guð, 24 af- reksverk. LÓÐRÉTT: 2 fyrsta árs stúdent, 3 keðja, 4 bylgjan, 5 bára, 6 þjálfar, 7 grasflötur, 12 hamingjusöm, 14 gubbi, 15 gömuí, 16 slagbrandar, 17 hávaði, 18 mikli, 19 hrekk, 20 kvenmannsnafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTIT: Lárétt: 1 spjör, 4 grund, 7 læpan, 8 ætlar, 9 dýr, 11 senn, 13 enda, 14 efist, 15 fant, 17 aumu, 20 æta, 22 næðið, 23 kodda, 24 tinið, 25 remma. Lóðrétt: 1 sults, 2 Japan, 3 rönd, 4 grær, 5 uglan, 6 dorga, 10 ýmist, 12 net, 13 eta, 15 fánýt, 16 náðin, 18 undum. 19 uxana on 01 í dag er sunnudagur 24. ágúst, 235. dagur ársins 1997. Barth- ólómeusmessa. Orð dagsins: Því að ef vér syndgum af ásettu ráði, eftir að vér höfum öðlast þekkingu sannleikans, þá er úr því enga fórn að fá fyrir syndimar. (Hebr. 10, 26.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanlegir til hafn- ar Dettifoss og Lagar- foss. Olíuskipið Mærsk Barnet er væntanlegt á morgun. Fréttir Viðey. Kl. 14.15 verður staðarskoðun. Kirkjan, Stofan og fomleifaupp- gröfturinn verða sýnd. Ljósmyndasýning í skólahúsinu opin frá kl. 13.15-17.10. Veitinga- húsið í Viðeyjarstofu opnað kl. 14. Hestaleiga. Bátsferðir á klukku- stundarfresti frá kl. 13-17 og í land aftur á hálfa tímanum til kl. 17.30. Mæðrasty rksnef nd Reykjavíkur hefur fata- úthlutun og flóamarkað alla miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur opið alla þriðjudaga milli kl. 17 til 18 í Hamraborg 7, 2. hæð, (Álfhóli). Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Féiagsvist í Ris- inu í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3, kl. 20 í kvöld. Hljóm- sveitin Caprí-tríó leikur. Á morgun, mánudag, verður brids tvímenning- ur í Risinu, Hvassaleiti, félags- og þjónustumiðstöð. Al- menn handavinna hjá Önnu Ragnheiði Thorar- ensen hefst þriðjudaginn 26. ágúst kl. 13. Sléttuvegur 11, félags- starf. Skráning er hafin í leikfimi, föndri og myndlist kl. 10-12 í s. 568-2586. Furugerði 1, félagsstarf aldraðra. Vetrarstarfið hefst 1. september og verður margt í boði, t.d. bókband, smíðar, leir- vinna, almenn handa- vinna, silkimálun, út- saumur, pijón, leður- vinna, bútasaumur og föndur. Leikfimi og boccia. Vikulega er spil- að, vist og brids. Messur verða tilkynntar sérstak- lega. Hárgreiðsla, fóta- aðgerðir, andlits- og handsnyrting er einnig í boði. Uppl. í s. 553-6040. Húnvetningafélagið i Reykjavík. Síðsumar- ferð verður farin að Skógum undir Eyjafjöli- um þriðjudaginn 26. ág- úst. Leiðsögumaður á Skógum er Þórður Tóm- asson. Snæddur kvöld- verður. Lagt verður af stað frá Skeifunni 11 „Nýju-Húnabúð“ kl. 13. Uppl. og skráning hjá Guðrúnu í s. 557-2908. Bólstaðarhlíð 43. Nú eru námskeið að hefjast í körfugerð, bútasaumi, vefnaði, trémálun, út- skurði, myndlist og bók- bandi. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun, mánudag, eru vinnustofur opnar frá kl. 9, m.a. kennt að orkera. Frá hádegi spilasaiur opinn, vist og brids. Mánudaginn 1. septem- ber hefst keramik. Ailar uppl. um starfsemina á staðnum og í síma 557-9020. Kvenfélagið Freyja fyrirhugar fjögurra nátta ferð til Halifax 23. október nk. Ferðin er öll- um opin, jafnt konum sem körlum. Upplýs- ingar og innritun hjá Sigurbjörgu í s. 554-3774 og Birnu í s. 554-2199. Kátt fólk, kátir dagar. Eins og undanfarin ár býður ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn upp á nýög hagstæðar ferðir til Dublin í haust. Fyrri ferðin er fjögurra nátta ferð frá 12.-16. október og verður gist á Burlington-hóteli. Seinni ferðin verður 3.-6. nóv- ember og er þriggja nátta og gist á sama stað. Með í förinni verða fararstjórar og hjúkrun- arfræðingur. Þeir sem áhuga hafa þurfa að bóka sig sem fyrst. Uppl. í s. 569-1010. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia og handavinna k****. 13-16.30. Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Á morgun, mánudag, fijáls spilamennska kl. 13. Vitatorg. Á morgun, mánudag, kaffi og smiðj- an kl. 9, stund með Þór- dísi kl. 9.30, handmennt og bocciaæfing kl. 10, _ brids fijálst kl. 13, bók^ band kl. 13.30, kaffi kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Ernst kl. 10-11 á Rútstúni alla mánudaga og miðvikudaga á sama tíma. Bahá’ar hafa opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60, á morgur^^ mánudag, kl. 20.30. Allit^^ karlmenn eru velkomnir. Vesturgata 7. Vetrar- starfið hefst 1. septem- ber. Skráning og upplýs- ingar um námskeið vetr- arins í síma 562-7077. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. k~ sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn ki. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk kl. 13.00 og 19.30. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un, mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stund- inni lokinni. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbæn- ir mánudaga kl. 18. Tek- ið á móti bænaefnum í kirkjunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.