Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ I I I > I > > > > í i SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 47 FORSYNING sudigual! Forsýnd kl. 5. EUIDIGITAL |UMSKÓCARF|ÓR Á4A/BIO Hefðarfrúin og UMRENNIN GURINN /s/. /ici'ih.isk),]; a/ic/./s, s/ji't'f/2 HRAÐI OG SPENNA - bíóskemmtun eins og hún gerist best. Skemmdir ero unnar um borö í risastóru skemmtiferðaskipi sem æöir áfram gjörsamlega stjórnlaust meö farþega og áhöfn innanborös. Aöalhlutverk: Sandra Bullock, Jason Patric og ________Willem Dafoe. Leikstjóri: Jan De Bont._____ Stærsta og langflottasta myndin um Batman til þessa! Myndin fór á toppinn í Bandaríkjunum. Sjáið Arnold Schwarzenegger sem Mr. Freeze og George Clooney úr E.R. sem hinn nýja Batman og bomburnar Alicia Silverstone og Uma Thurman. 7® I FRUMSYND 29 11 n miii 111í ri 11iii n i n 111n i mi íiixm KRINGLUNNI4 - 6, SIMI 5880800 PALLBANINE VEIR A NIPPINU DœueQIjioDcDœb’ smoDDQmm „Fyndnasta grínmynd ársins!" J; i mm ® rn „Brjálæðislega fyndin!“ EB0B be®S „Þú hlærð þig máttlausan!" NoThing TDIPSE Stórkostleg grínmynd þar sem Martin Lawrence (Bad Boys) og Tim Robbins (Shawshank Redemption) fara á kostum. Ótrúlegt rán, æðislegir eltingarleikir og endalaust grín! Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11.10. IHHDIGUAL FINNUR JOHANNSSON Sýnd kl. 11.15. B.i. 16. Sy nd kl. 2.15,4.30,6.45 og 9 Gamalt og nýtt frá Stuðmönnum ► HINIR rammíslensku Stuð- | menn eru sannarlega komnir með „fiðring" og „í gott geim“ °g eru að gefa út nýjan geisla- disk í september. Á disknum verða tvær af gömlu plötum Stuðmanna „Grái fiðringurinn" sem kom út árið 1983 og „f góðu geimi“ sem kom út árið 1985. Hljómsveitin gaf út lagið „Ærlegt sumarfrí“ nú fyrr í sumar en það er íyrsta lag 9 þeirra í fimm ár. Að sögn Tómasar Tómasson- ar hjá Skífúnni var lagið fyrst unnið í London og svo full- klárað hér heima í Stúdíó Sýr- landi. Þannig söng Ragnhildur Gísladóttir til dæmis inn á lag- ið í London en Egill Ólafsson s8ng sinn hluta dúettsins A mörgum vikum seinna heima á Islandi. „í góðu geimi“ var ^ fyrsta plata Ragnhildar sem Morgunblaðið/Jón Svavarsson STUÐMENN spiluðu á afmælishátíð Menntaskólans við Hamrahiíð fyrr í sumar og sýndu gömlu góðu taktana. fúllgilds meðlims Stuðmanna en hún söng bakraddir á „Gráa fiðringnum“. „Við þurftum að fá leyfi til að setja nýja lagið á diskinn því höfundurinn er erlendur. En það var Þórður Árnason Stuðmaður sem bjó til íslenska textann. Leyfið er nú fengið og fer diskurinn í framleiðslu um helgina,“ sagði Tómas en áætl- að er að hann komi út í kring- um miðjan september. „Af því tilefni munu Stuðmenn koma saman og spila á einhverjum böllum og hugmyndin er jafn- vel sú að þeir fari niður á torg og haldi litla útgáfutónleika," sagði Tómas en málið er allt á undirbúningsstigi. Eigðu notalega stund í bókakaffi Máls og menningar, Laugavegi 18 og skoðaðu bækurnar yfir kaffibolla. 19 >7-199 7 MAj manninn ivias oy 11 ienning Laugavegi 18 • Slmi 515 2500 v IIIIII8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.