Morgunblaðið - 24.08.1997, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 24.08.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 43* EDDoll Rómantísk gamanmynd með toppleikurum Ef þú hefur hefur gaman af „friends" þó verður þú aö sjá þessa. \ ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★ WWW.SKIFAN COM sími 551 9000 EARIR !!.„ uncxpectcd placo. byna ki. /, y og 11. TVIEYKIÐ mser.-'' - ’ u.V \ DOUBLE TEAM Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ÓTRÚI GUR - Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. m ö ■JÆJ. Sýnd kl. 6.50 og 11.20. b. í. ig . Sýnd kl. 4.30,6.45,9og 11.30.aLio ». Bean er frábcer mynd fyrir alla fj ölskylduna heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk 9SL Kohl semur frið við Penthouse ► HELMUT Kohl, kanslari Þýska- lands, hefur náð sáttum við Pent- house. Hann hafði farið f mál við tímaritið vegna teikningar sem birt- ist f blaðinu. Sýndi hún eiginkonu hans sitja fyrir í eggjandi stelling- um. Talsmaður kanslarans sagði á_ fimmtudag að Petri-útgáfufyrirtæk- ið og ritstjórar tímaritsins hefðu fullvissað kanslarann um að ekki hefði verið ætlunin að styggja hann eða konuna hans. Eftir að framangreind teikning af Hannelore Kohl var breidd út á Mercedes-bifreið í janúar síðastlið- inn höfðaði kanslarinn mál gegn Penthouse þar sem hann krafðist 55 þúsund doliara eða sem svarar um 4 milljónum króna í skaðabætur. Fjölbrautaskólinn Breiðhoiti kvöldskóli RAFVIRKJUN Grunndeild rafiðna (1 ár) Rafvirkjun í verknámsskóla (3 ár) Rafvirkjun fyrir nema á samningi FB þevar þú velur verkndm Jeff Daniels Michael Richards í Tómu TJÓNI (Trial and Error) Sprenghlæglteg mynd með þeim Jeff Daniels (úr Dumb and Dumber) og Michael Richards (Kramer úr Seinfeld). Mynd um tvo tjónaða vini sem koma sér í ótrúiega klemmu eftir ævintýralegt steggjapartý. Skelltu þér á eina bestu grínmynd sumarsins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ellefu ára málari í fyrirlestraferð ^ ALEXANDRA Nechita er ung listakona sem verður að teljast meira en bara efnileg. Hún hefur nefnilega fyrir löngu skákað vel flestum listamönnum af eldri kyn- slóðinni. Nechita er aðeins 11 ára og er u*n þessar mundir í fyrirlestrar- ferð um Ástralíu þar sem hún ræð- ir við skólakrakka um málaralist. Hún byrjaði tveggja ára að teikna og málar nú „kúbísk-ex- pressjónísk" olíumálverk sem selj- ast á bilinu 2 til 10 milljónir króna. Kohl fór í mál við Penthouse vegna teikninga af eigin- konu sinni. LOST HÍGHWAY ★ ★ ★ 1 / 2 D V /*> \ \ //) / / \í II > /:// / /•/ i i w v \ ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EÐA ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI \ AHQBJETirB Hinn einstaki leikstjóri David Lynch (Blue Velvet, Wild at Heart) hefur hér sent frá sér einstaka mynd sem slær allt annað út sem hann hefur áður gert. Þú munt gleðjast um leið og þú grætur. Þú munt hlæja um leið og þú fyllist óhugnaði. Þú munt rata um leið og þú týnist. Þig mun dreyma í vöku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Suðurlandsbraut 14, Sími 575 1200 og 575 1210 LAND R0VER 1998 - er kominn til landsins Fyrir þig sem vantar góðan jeppa er Land Rover svarið. Defender, vinnujálkurinn sem allt dregur, kemst og seiglast eða Discovery þessi liþrí, kröftugi og glæsilegi. Komið og skoðið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.