Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 43 FÓLK í FRÉTTUM ,Þræla- bönd“? ►HANDLEGGSSKRAUT á sér langa sögu og hefur verið notað af konum um allan heim. Vestur í Holly- wood hefur þessi fylgi- hlutur farið eins og eldur í sinu undanfarið og nú má sjá hveija stjörnuna á fætur annarri skarta handleggsböndum við glæsikjólana. Tímarit eitt vestanhafs undraði sig á því af hveiju konur, sem barist hafa fyrir sjálf- stæði sínu og jafnrétti innan sem utan heimils- ins, séu farnar að skarta hlut sem hefur gengið undir nafninu „þræla- bandið“. Samkvæmt tíma- ritinu væri þó bót í máli ef skrautið liti út fyrir að vera úrvals skartgripur í stað þess að líkjast beygl- uðum matargöfflum! Við fellum enga dóma hér en á myndunum má sjá dæmi um handleggsskrautið. ^iKKONANSalma Hayek FYRIRSÆTAIM Roshumba MTV-skutlan Carmen Electra. KORTASALAN ER HAFIN 4 SÝNINGAR Á STÓRA SVIÐI: Hið Ijúfa líf, e. Benoný Ægisson. Feður og synir, e. Ivan Turgenjev. íslenski dansflokkurinn Frjálslegur klæðnaður, e. Marc Camoletti. 2 SÝNINGAR AÐ EIGIN VALI: Á STÓRA SVIÐI: Galdrakarlinn í Oz, e. Frank Baum. Á LITLA SVIÐI: Ástarsaga 3, e. Kristínu Ómarsdóttur. Feitir menn í pilsum, e. Nicky Silver. Sumarið '37, e. Jökul Jakobsson. Augun þín blá..., Jónas og Jón Múli. Stóra svið kl. 20.00: HIÐ LJÚFA LlF eftir Benoný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Frumsýning föstudaginn 29. ágúst. Höfuðpaurar sýna: HÁR OG HITT eftir Paul Portner sun. 24/8, uppselt, lau. 30/8, uppselt, sun. 31/8, örfá sæti laus, miö. 3. sept., laus sæti. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00. GREIÐSLUKORTAþJÓNUSTA. Sími 568 8000 — Fax 568 0383. BORGARLEIKHÚSIÐ „Sumarsmellurinn 1997y<á „Uppsetningin... er villt á /A agaðan hátt, kraftmikil og lflE' hröð og maður veit aldrei f IH á hverju er von næst". DV \ H bráðfyndin..." Mbl Fös. 29. ágúst Lau. 30. ágúst Lau. 6. sept. Föstud. 12. sept. Sýningar hefjast kl. 20 Leikrit eftir 1,* " ■ , ' 9 Medoii LX. A 1! H11 ii UBTíHEíE.— I. .. _ iBaltasar Kormákur ® Marerét Vilhiálmsdóttirl ná*assr\ BSWrai Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson 1 ÍY'h IvÍ íWI Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS KRINGL UKRÁIN - á góðri stund í MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD K' . Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna 'P'Un&eá&attr t£ieð-c&ö*ty£ei6«tn frumsýndur 4. sept. Uppl. og miðapantanir kl. 13-17 ó Hótel ísalndi C N BIODROGA J urtasnyrtivörur sqjþ ÞJÓÐLEIKHÚStÐ sími 551 1200 KORTASALAN HEFST 1. SEPTEMBER Endurnýjun áskriftarkorta 1.—9. september. GLÆSILEGT LEIKÁR FRAMUNDAN. Velkomin í Þjóðleikhúsið. í (S L F N S K U 0 (> E H U N N I í kvöld 24.8. kl. 20. Uppselt Fös. 29.8. kl. 20. Uppselt Lau. 30.8. kl. 20. Uppselt - Sun. 31.8. kl. 20. Aukasýning Síðustu sýningar. Ósóttar pantanir seldar daglega. 15% afsl. fyrir námufél. Landsb. fsl. - kjarni málsins! Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan lokuð um helgina Framkoma. Tískusýningarganga. Pósur. Umhirða húðar. Dags & Kvöldförðun. Myndataka / 1 8 myndir/kontaktar. Myndbönd. Starfandi módel gefa góð ráð. Þáttiakendur fá eskimo models boli, kynningarmöppu & viðurkenningarskjal auk þess að fara á skrá fyrir sjónvarpsauglýsingar. Fulltrúar frá eskimo modeis verða í kringluni Fðstudaginn 29. Ágúst og Laugardaginn 30. Ágúst til þess að kynna námskeiðin. módelnámskeið " ". September - 20. Oktober Nánari upplýsingar í síma: 552-8011 & 552-8012.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.