Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 33 MINNINGAR HALLDOR GUÐMUNDSSON + Halldór Guð- mundsson fæddist í Vatnsdal, Stokkseyri, 23. des- ember 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 14. ág- úst siðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Magneu Halldórsdóttur, f. 23.4. 1894, d. 12.3. 1958, og Guðmund- ar Pálssonar, f. 21.2. 1889, d. 19.1. 1968. Systkini Hall- dórs voru Páll, f. 5.9. 1914, Sigrún, f. 7.12. 1915, d. 22.3. 1985, og Guðný, f. 1920, en dó á öðru aldursári. Halldór kvæntist árið 1951 Guðríði Guðjónsdóttur, f. 26. Afmælis- og minn- ingar- greinar MIKILL fjöldi minningargreina birtist daglega í Morgunblaðinu. Til leiðbeiningar fyrir greinahöf- unda skal eftirfarandi tekið fram um lengd greina, frágang og skilatíma: Lengd greina Um hvern einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd á útfarardegi, en aðrar minningargreinar um sama ein- stakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2200 slög (um 25 dálksentimetrar í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þijú erindi. Formáli Æskilegt er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka, og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýs- ingar komi aðeins fram í for- málanum, sem er feitletraður, en ekki í greinunum sjálfum. Undirskrift Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Frágangur og móttaka Mikil áherzla er lögð á að handrit séu vel frá gengin, vélrit- uð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt að diskling- ur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textamenferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er ennfremur unnt að senda greinar í símbréfi - 569 1115 - og í tölvupósti (minning@mbl.is). Vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Skilafrestur Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudags- blaði ef útför er á mánudegi)j er skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í miðvikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virk- um dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. febrúar 1917 í Rifs- halakoti í Rangár- vallasýslu. Þau slitu samvistum. Synir þeirra eru: Grétar, f. 25.10. 1951, kvæntur Guðrúnu Astu Gunn- arsdóttur, þeirra böm em Iris og Ivar. Páll Sævar, f. 18.8. 1955, hans böm em Ilildur Björk, Sandra Ýr og Róbert Freyr. Hall- dór Guðmundur, f. 9. desember 1962. Fyrir hjónaband eignaðist Halldór Láms Reyni, f. 2. janúar 1945, kvæntur Bergþóru Júlíusdóttur, þeirra böm era Róbert, Berg- þóra og Rán Aðalheiður. Einnig ól hann upp dóttur Guðríðar, Auði Þorsteinsdóttur, f. 3. apríl 1949, gift Þórði Kristni Karls- syni, þeirra böra em Karl Sva- var, Halldór Magni og Elísabet Linda. Bamabamaböm Halldórs era níu. Halldór giftist aftur 16. mars 1985 Önnu Kjartansdóttur, f. 17. janúar 1932. Halldór ólst upp á Stokkseyri en fluttist til Reykjavíkur ásamt foreldrum sínum árið 1946. Hann bjó á Akranesi á árunum 1957-1961, en fluttist þá aftur til Reykjavíkur þar sem hann bjó til 1970, þegar hann fluttist að Hjarðarbóli í Ölfusi. Árið 1981 fluttist hann til Hveragerðis, en siðustu ár hefur hann búið að Laugar- vatni. Lengstan starfsaldur átti Halldór hjá Sláturfélagi Suður- lands, eða um 40 ár. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Mig langar til að skrifa nokkur kveðjuorð til afa míns, sem nú er látinn. Mynd hans sem ég geymi í huganum er af bóndanum í bláu smekkbuxunum sínum. Afi og amma ráku búskap að Hjarðar- bóli í Ölfusi og þar dvöldum við systkinin í öllum frístundum okkar í góðu yfirlæti. Þetta voru ómetan- leg ár þar sem við borgarbörnin komumst í snertingu við náttúr- una og sveitina og var afi ólatur að hafa okkur með sér við hin ýmsu sveitastörf. Hann var skap- mikill en það var alltaf stutt í hlát- urinn og stríðnina. Hann átti stór- an og hlýjan faðm sem við börnin voru alltaf velkomin í og fengum við þá oft að laumast í pokann með sölum sem hann geymdi í kompunni sinni. Afi og amma fluttust til Hveragerðis árið 1981 og þar áttum við einnig góðar stundir. Þegar afi og amma siitu samvistum árið 1984 minnkaði samband okkar við afa til muna. Sumarið 1995 heimsótti ég afa í húsið hans við Laugarvatn og kvaddi hann, þar sem ég var á förum utan. Eg heimsótti hann aftur í desember síðastliðnum og hafði hann þá látið mikið á sjá sökum veikinda. Það var í síðasta sinn sem við sáumst. Elsku afi. Ég kveð þig með söknuði og þakklæti fyrir þann lit sem þú ljáðir bernsku minni. Hvíl þú í friði. Lengi heilluðu hugann heiðríkir dagar, alstirnd kvöld, líf þeirra, ljóð og sögur, sem lifðu á horfinni öld. Kynslóðir koma og fara, köllun þeirra er mikil og glæst. Bak við móðuna miklu rís mannlegur andi hæst. (Davíð Stef.) Elísabet Linda. + Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför ástkærs föður míns, tengdaföður, afa og bróður, PÁLMA A. ARASONAR prentara. Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar 32A og annarra á Landspítanum sem önnuðst hann fyrir góða umönnun og hlýhug. Margrét A. Pálmadóttir, Hreinn Mýrdal Björnsson, fris Börk Hreinsdóttir, Pálmi A. Hreinsson, Sigurfinnur Arason. Dofraborgir 26 Opid hús í dag milli ST kl. 14.00 og 17.00. Sérlega vel skipulagt 154 fm raðhús á tveimur hæðum á þessum mikla útsýnisstað. Möguleiki á 4 svefnherbergjum. Innbyggður bílskúr fylgir eigninni. Eignin er til afhendingar strax og er hún fullbúin að utan og tilbúin til innréttinga að innan. Verð 10,3 millj., tilb. til innréttinga, Hér eru frábær greiðslukjör í boði, því útborgun má greiðast vaxtalaus tll 2ja ára. Möguleiki er á 7 millj. kr. húsbréfaláni. Ásmundur sölumaður á Höfða býður ykkur velkomin í dag. Hann mun vera með teikningar á staðnum og allar upplýsingar á reiðum höndum. Vélsmiðja til sölu kjörið atvinnutœkifieri Um er að ræða vel rekna vélsmiðju í eigin húsnæði í sjávar- plássi á Norðurlandi. Fyrirtækið er með mikil verkefni og traust viðskiptasambönd á staðnum. Rekstur og húsnæði selst saman eða í sitthvoru lagi. Allar nánari upplýsingar gefur Runólfur milli kl. 9-18 virka daga. Opið hús í dag-Viðarás nr. 33, parhús. Splunkunýtt og glæsilegt 192 fm parhús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstað. Húsið er fullbúið að utan og málað, vandaðar maghony- innréttingar, vantar gólfefni og hurðir, nánast fullbúið að öðru leyti. 4 rúmgóð svefnherbergi, öll á sömu hæð. Bílskúr innbyggður. Stórar svalir í suður og vestur. Áhv. 7,3 millj. húsbr. og lífsj.l. með 2% vextum. Greiðslubyrði pr. mán. er kr. 48.000. Verð 13,6 millj. Sigríður og Þórarinn taka á móti þér og þínum í dag frá kl. 13-17. Fasteignasalan GIMLI Þórsgötu 26, sími 552 5099 FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12,108 Reykjavík, fax 568 7072 SIMI568 77 68 MIÐLUN Sverrir Kristjánsson jC lögg. fasteignasali II Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari. Tjarnarstfgur Vel skipulögð 104 fm neðri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr með stórri hurð (jeppaskúr). íbúðin er m.a. stór stofa og 3 svefn- herb. Verð 9,9 millj. Áhv. ca 5,2 millj. Reynimelur Mjög góð og björt 60 fm kjallara- íb. með sérinng. Verð 5,5 millj. Áhv. 3,2 millj. Holtsgata [ mjög góðu steinhúsi falleg og mjög mikið endurn. og góð 3ja herb. (búð. Verð 6,1 millj. Vesturbær - laus strax Til sölu 107 fm neðri sérhæð í þríb. Vantar gott raðhús, sérhæð eða einbýli í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi fyrir fjársterkan kaupanda. Beint flug Sun]frs8 til Þýskalands HAMBORG gflHITOI 19.900 DUSSELDORF 24.700 MÚNCHEN 26.700 Flugvallagjöld innifalin i veröi. Upphæðir sýna lægsta verð á fargjaldi báðar leiðir fyrir fullorðinn í áætlunarflugi LTU milli Keflavikur- flugvallar og Þýskalands sumarið 1997.* 50°o afsl. fyrir 2ja -12 ára og 25°o afsl. fyrir 12-21 árs. * Aætlunarflug til Hamborg er 30. júni - 2. sept. Aætlunarflug til Dusseldorf er 9. júní - 16. sept. Áætlunarflug til Múnchen er 8. júní - 8. sept. ■—... Upplýsingar um ferðir LTU H eru veittar á næstu ferðaskrifstofu. ^^^H LTU a ISLANDI Stangarhv’ 3a • 110 Reykjavtk INT8RNAT10NAL AIRWAYS Simi 587 1919

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.