Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 45
morgunblaðið SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 45 WIYIMPBÖIMP Átök innan frá Ógreið heimfðr___ (No WayHome) Spcnnumynd ★ ★‘A Framleiðandi: Orenda Films. Leik- stjóri og handritshöfundur: Buddy Giovinazzo. Kvikmyndataka: Claudia Raschke. Tónlist: Rick Gio- viazzo. Aðalhlutverk: Tim Roth, Deborha Kara Unger og James Russo. 98 mín. Bandaríkin. Gold- crest/Sljörnubíó 1997. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. JOEY Larabito (Tim Roth) losnar úr fangelsi eftir sex ár. Hann fer strax til bróður síns (James Russo) sem býr ásamt nýrri eiginkonu sinni (Unger) í húsi foreldra þeirra. Joey vill hefja nýtt líf, en ómerkileg per- sóna bróður hans verður þess vald- andi að hann er ekki alltaf í rétta félagsskapnum. Ogreið heimleið er raunsæ mynd, ágætlega unnin á flesta vegu. Höfundur hefur ekkert nýtt né frumlegt fram að færa og á það einnig við um „plottið" sjálft. Skemmtilegasti og ferskasti hluti myndarinnar er fallegt samband Joey við mágkonu sína. Þau eru í raun utangátta í þeim heimi sem þau búa í, bæði komin þangað vegna hins óskemmtilega bróður Joeys. Þetta dýpkar myndina og lyftir henni upp úr því að vera ein- föld og ófrumleg glæpamynd. Samleikur þeirra Roth og Unger er góður; einstaklega smekklegur °g hógvær. Tim Roth sannar hér eina ferðina enn að hann er ansi snjall leikari sem ekki þarf að baða út öllum öngum til að ná að hrífa áhorfendur með sér. Glæpahlið myndarinnar finnst mér draga hana örlítið niður. Það hefði mátt spara gerviblóðið og ofbeldið oft og tíðum, því í þessari sögu er það ekki það sem máli skiptir og hefur því ekki tilætluð áhrif. Átakanlegheitin koma að innan ekki að utan. Ögreið heimleið er því skringileg blanda af sálfræði og blóði sem tekst að hreyfa við hjarta áhorf- andans. Hildur Loftsdóttir. BMW 3 línan FRAMÚR- SKARANDI BMW 3 línan með spólvöm / læstu drifi VERO FRÁ 2.288.000 B&L Suðurlandsbraut 14, sími 553 8636 FÓLK í FRÉTTUM Carlyle fækkar klæðum ►ÞEIR sem hafa næmt auga fyrir góðum leikurum, hafa sjálfsagt dáðst að frammistöðu leikarans Robert Carlyles, m.a. í myndunum Priest og Trainspotting. Brátt fá aðdáendur hans að beija hann augum í nýrri breskri kvikmynd, og það kviknakinn. Myndin heitir The Fuli Monty og fjallar um Gaz (Carlyle) sem sífellt er á höttunum eftir auð- fengnum peningum tii að eiga fyr- ir barnameðlaginu. Þegar hann sér hvernig Chippendale flokkurinn rakar saman fé og hefur lítið fyrir því, fær hann hugmynd. Hann stofnar nektarsýningarflokk með vinum sínum og félögum, en þeir reynast víst misjafn- lega lögulegir og ekki endilega sann- færðir um eigin kyn- þokka. Myndin hefur ver- ið prófsýnd í Banda- ríkjunum og líst þar- lendum vel á hana. Myndin hefur ekki síst vakið athygli vegna frumlegrar auglýs- ingaherferðar. Þar mega tilvon- andi áhorfendur senda myndir af sjálfum sér inn á alnetið, í þeim „klæðum“ sem þeir myndu kjósa að nota í nektarsýningu. Til að vera með eða gægjast, er hægt að heimsækja www.fullmonty.co.uk. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. NÝR KOMINN ViSA SJÓVÁ-ALMENNAR FERÐIR Faxafei 108 Reykjavík. Sími: 568 2277 Fax: 568 2274 Umboösmenn Plúsferða: Akranes: Auglýsingablaðið Pésinn StiUholti 18, sími 431 4222/431 2261. Sauðárkrókur: Skagfirðingabraut 21, sími 453 6262. Akureyri: Ráðhústorg 3, sími 462 5000. Grindavík: Flakkarinn Vfkurbraut 27, sími: 426 8060 Vestmannaeyjar: Eyjabúð Strandvegi 60, sími481 1450 Selfoss-.Suðurgarður hf. Austurvegi 22, sími 482 1666. KeflavQc:Hafnargötu 15, sími421 1353. Pr. mann: ™$9.600.- Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvofull- orðna og tvö börn 2-11 ára, gistingu á Aloe í 28 nœtur. Tveir saman í íbúð á Aloe. kr. 67.900.-pr. mann. Pr. mann: 3. DES. 81.700.- Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo fullorðna og tvö börn 2-11 ára, gistingu á Aloe á Ensku ströndinni í 14 nœtur. Tveir saman í íbúb á Aloe. kr. 48.700.- pr. mann. Lítill og þœgilegur K Audiovox 680 GSM handsími ► 235 g með rafhlöðunni ► Rafhlaða endist í allt að 22 klst. í bið ► Númerabirting 10 síðustu númera PÓSTUR OG SÍMI HF Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 Þjónustumiðstöð í Kirkjustræti, sími 800 7000 Söludeild Kringlunni, simi 5506690 Póst- og símstöðvum um land allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.