Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 .... ... ■ ............—— ÍKaOLIO á hreint 'OFTW.-.FE □□ DIGITAL LAUGAVEGI 94 DOUBLE TEAM sýnd í Regnboganum Nýkomin sending af VÖÐVAFJALLIÐ Dolph Lund- gren er orðaður við kvikmynd eftir leiknum „Duke Nukem“. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, 11 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9, 11. B. i. 12. Tölvuleikir lifna við á hvíta tjaldinu „DOOM“ er einhver vinsælasti og jafnframt blóðugasti skotleikur sem völ er á. MAGNAÐ BÍÓ /DD/ FYRIR nokkrum árum hefði engum dottið í hug að fram- leiða mynd, sem byggð væri á tölvuleik. Flestir tölvuleikir byggð- ust þá sáraeinföldum söguþræði sem gaf leikmönnum svigrúm til þess að slátra ómældu magni ill- menna. Nú þegar margar myndir ganga íít á það eitt að hafa einfaldan sögu- þráð og sem mest af vélbyssuskot- hríð, sprengingum og tæknibrell- um, er sú hugmynd að tölvuleikir geti orðið söluvara á hvíta tjaldinu orðin að veruleika. Nokkrir af frægustu tölvuleikjum heims hafa þegar verið gerðir að kvikmyndum. Mario-bræðurnir sistökkvandi, með Bob Hoskins, ollu aðdáendum vonbrigðum þegar myndin um þá reyndist ekki nógu góð. Einnig hefur hinn ofbeldisfulli slagsmálaleikur „Mortal Kombat" verið kvikmyndaður. Gengur leikur- inn út á það eitt að berja á andstæð- ingum þangað til að hægt er að .veita þeim náðarhöggið, en það er nft gífurlega blóðug athöfn með list- rænum drápstilþrifum þar sem höf- uðið er jafnvel rifið af mótherjan- um. „Mortal Kombat" gekk furðu vel í kvikmyndahúsum og fylgdu nokkr- ar kvikmyndaútgáfur af slagsmála- leikjum í kjölfar hennar, sem nutu þó ekki eins mikilla vinsælda. Sem EKKI þarf mikið ímyndunar - afl til að sjá Elizabeth Hurley fyrir sér sem Löru Croft. áf Indiana Jones er orðin svo vin- sæl að hljómsveitin U2 hefur feng- ið leyfi til þess að nota hana á nýj- ustu hljómleikaferð sinni. Croft kemur Bono til bjargar á dramat- ískan hátt í lok eins af lögum sveit- arinnar. Margar sögusagnir eru á kreiki um hvaða konur muni leika Löru, en sú áreiðanlegasta hermir að Elizabeth Hurley, kærasta Hughs Grants, detti í lukkupottinn. Hurley hefur ekki leikið í mjög mörgum stórmyndum en sú frægasta er án efa „Austin Powers: International Man of Mystery“ með Mike Myers. Sú mynd verður frumsýnd bráðlega í Háskólabíói. Önnur fræg nöfn hafa verið orðuð við myndina eins og Sharon Stone sem illkvendið og leikstjórinn Steven Spielberg, en George Lucas mun hafa bannað honum að leik- stýi-a myndinni því það myndi skyggja á Indiana Jones IV, sem er jafnvel væntanleg á svipuðum tíma. Hvað sem öðru líður er þess áreið- ánlega ekki langt að bíða að Lara Croft, „Doom“ og allir hinir tölvu- leikirnir bæti einhverju nýju við harðhausa menningu kvikmynda- húsanna. 551 6500 dæmi má nefna „Street Fighter" með Jean-Claude Van Damme og „Double Dragon“. Nýjustu sögusagnir um kvik- myndaða tölvuleiki eru þær að einn vinsælasti og jafnframt blóðugasti skotleikur allra tíma, „Doom“, eigi að koma í kvik- myndahús árið 1999 og einnig : Dolph Lundgren, sá hinn sami og lék Ivan Drago í „Rocky IV“, sé í við- ræðum um að leika í útgáfu af „Duke Nukem“, sem er ein fjöl- margra endurgerða „Doom“. Annar gífurlega vinsæll leikur er einnig væntanlegur í kvikmyndhús 1999; leikurinn „Tomb Raider". Fjallar hann um hið breska barmgóða hörkukvendi Löru Croft, sem hefur það að at- vinnu að finna týnd- ar borgir og fjár- sjóði gegn vægri greiðslu. Pessi kvenlega útgáfa . s i gæðahúsgögn i verði! Hjá okkur eru Visa- og Euro-raðsamningar ávísuná staðgreiðslu I 40 húsqöqn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Simi 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 LARA Croft sem sögð er vitrari en Yoda og meiri skutla en Pamela Anderson. €Í€€€€ SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 5511384 /J\ i*J i LP J íiH lil „Fyndnasta grinmynd ársíns!“ „Brjálæðislega lyndin!" k „Þú hlærð þig máttlausan!" írwi ★★★ DV Fra höfundum Ace Vendura og the Nutty Protessor! Storkostleg grínmynd þar sem Martin Lawrence (Bad Boys) og Tim Robbins (Sbawshank Redemption) fara á kostum. Ótrúlegt rán æðislegir eltíngarleikir og endalaust grín! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SHDIGITAL l Kl)l R' I Synd og Sýnd Sýnd kl B. . 16. 5, 7, 9 og 11 og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.