Morgunblaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
l|p ÞJÓÐŒIKHÚSE) sími 551 1200
Stóra sóiðið kl. 20.00:
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
10. sýn. fös. 17/10 nokkursæti laus — 11. sýn. sun. 19/10 — 12. sýn. fim. 23/10 —
13. sýn. fös. 24/10.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick
Lau. 18/10 örfá saeti laus — lau. 25/10 — sun. 26/10 — fös. 31/10.
„KVÖLDSTUND MEÐ GHITU NÖRBY" - dagskrá ítali og tónum
Mán. 20/10 kl. 20, uppselt Aðeins í þetta eina sinn.
Lítla sóiiii kI. 20.30:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
I kvöld miö. uppselt — á morgun fim. uppselt — lau. 18/10 uppselt — lau. 25/10 uppselt
— sun. 26/10 uppseit. Ath. ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20.
Simapantanir frá ki. 10 virka daga.
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
JL
eftir Frank Baum/John Kane
Lau. 18/10, fáein sæti laus
sun. 19/10, uppselt
lau. 25/10, fáein sæti laus
sun. 26/10, uppselt.
Stóra svið kl. 20:00:
iffiLSófaiíF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
Fös. 17/10, örfá sæti laus
lau. 25/10, örfá sæti laus,
fös. 31/10.
Litla svið kl. 20.00
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Fös. 17/10,
fim. 23/10, sýning fyrir konur,
lau. 25/10, fös. 31/10, uppselt
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
„.rvO
fös. 17/10, kl. 23.15, uppseit,
lau. 18/10, kl. 20.00, uppselt og
kl. 23.15, örfá sæti laus.
Miöasalan er opin daglega frá kl.
13 — 18 og fram aö sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greidslukortaþjónusta
OTSENDING
sun. 19. okt. kl. 20
fös. 24. okt. kl. 20
sun. 19.10 kl. 14
örfá sæti laus
sun. 26.10 kl. 14
sun. 2. nóv. kl. 14
Takmarkaður
sýningafjöldi
fim. 16.10 kl. 20
örfá sæti laus
lau. 25.10 kl. 23.30
örfá sæti laus
fim. 30.10 kl. 20
Ath. aðeins örfáar
svninqar. ___________
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasalan opin frá 10:00—18:00
- kjarni málsins!
ÍSLENSKA ÓPERAN SÍITIÍ 551 1475
__iim
COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar“
eftir W.A. Mozart.
3. sýn. fös. 17. okt., 4 sýn. lau. 18. okt., 5. sýn. 24. okt., 6. sýn. 25. okt.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga
kl. 15—20, simi 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta.
Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal.
Fös. 17.10 kl. 23.15 uppselt
Lau. 18.10 kl. 20 uppselt
og kl. 23.15 örfá sæti laus.
„Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna.
Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV)
„Þama er loksins kominn
V sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.)
i BORGARLEIKHÚS
miðapantarnir í s. 568 8000
f,urar
l r ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS KRINGLUKRÁIN
(MAT EÐA DRYKK - á góðrí stund
t™ LIFANDITÓNLIST ÖLL KVÖLD_______________________
FÓLK í FRÉTTUM
Eyjamenn
í boði
ESSO
►LOKAHÓF knattspymumanna
var haldið á laugardag og voru
íslandsmeistarar Vestmannaey-
inga í mörgum hlutverkum er
viðurkenningar voru veittar.
Eyrir lokahófíð hituðu leikmenn
og forystumenn IBV upp í höfuð-
stöðvum Olíufélagsins hf., ESSO,
við Suðurlandsbraut, en fyrir-
tækið hefur verið einn helsti
styrktaraðili knattspyrnumanna
frá Eyjum á liðnum árum.
A stærri myndinni óskar Geir
Magnússon, forstjóri Olíufélags-
ins, Jóhannesi Ólafssyni, for-
manni ÍBV, til hamingju með ár-
angurinn um leið og hann af-
hendir honum styrk að upphæð
Morgunblaðið/Golli
300 þúsund krónur, sem þakklæti
fyrir samvinnuna. A minni mynd-
inni er Ragnar Sigurjónsson,
einn forystumanna ATVR, sem
er Átthagafélag Vestmanneyinga
í Reykjavík, ásamt eiginkonu
sinni, Sigríði Oddnýju Stefáns-
dóttur.
Sá minnsti látinn
►ÞAÐ VERÐUR að teljast kaklhæðni örlaganna að minnsti maður í
heimi gekk iengst af með þann draum í maganum að giftast hávaxinni
leikkonu. Hann er nú látinn og ef til vill bíður Ieikkonan handan við
móðuna miklu. Gul Mohammed var 36 ára og 57 sentímetrar á hæð.
Hann var einn af hinum kynlegu kvistum sem prýddu iðandi mannlífíð
á götum Delhi. Mohammed var alltaf illa við börn sem hæddu hann
alla tíð. Þau lögðu
hann í einelti og
neyddu hann til
að hætta í skóla
þegar hann var
lítill. Þá tók hann
til við að selja
sælgæti á götum
úti og var oft
rændur af
krökkum sem
færðu sér í nyt að
hann gat hvorki
veitt þeim viðnám
né elt þau uppi
vegna smæðar
sinnar.
Hann komst í
sviðsljósið þegar
hann í
Heimsmetabók
Guinness gaf út
þá yfirlýsingu að
hann væri minnsti
maður í heimi.
Hann keðjureykti
alla sína ævi og
lést á spítala eftir
langa baráttu við
astma og
lungnakvef.
Fös. 24. okt. kl. 23.30
Örfá sæti laus
Fös. 31. okt. kl. 23.30
laus sæti
Nliðasölusími
“ífasToöHM
552 3000
(S&mcm
máltiö á 1800 kr.
Afsláttur af akstri
á Veðmálið.
Morgunblaðið/Halldór
„KARLREMBUR ættu að nýta
sér spakmæli Salomóns.“
í HÁVEGUM
hjá Þorgeirí Ólafs-
syni listfræðingi og
stjórnanda verkefn-
isins Reykjavík -
menningarborg
Evrópu árið 2000
Að örva
andann
ÞORGEIR segist vera á þeim aldri
að eiga frekar fá tækifæri tO að líta
upp úr daglegu amstri enda börn á
heimilinu og starfíð krefjandi.
„Lausar stundir nota ég ýmist til
þess að gera ekki neitt, njóta sam-
vista við mína nánustu eða örva
andann með öðrum hætti. Þar gríp
ég oftast til eftirtalinna ráða sem
ég mæli með auk þess að minna
landann á hinar mörgu hliðar kær-
leikans og hlutdeildar hans í lífinu.
Þess bera ð geta að hér er ekki
mælt með neinum kvikmyndum á
myndböndum enda er sá afþrey-
ingarkostur mér að mestu ókunn-
ur.“
Bruggarinn - RÚV
„Þessi danski framhaldsmynda-
flokkur lofar góðu enda hefur ekk-
ert verið til sparað við gerð hans
Efnið er spennandi, það kemui
okkur við vegna tengsla okkar vic
sögu Danmerkur og það er frábær-
lega framsett.“
Víðsjá - Rás 1 RÚV
„Þátturinn er á besta hlustunar
tíma, eða ft’á því að vinnutíma lýk-
ur og soðningin er komin á borðic
og hann ber nafn með rentu. A fag
legan og afslappaðan hátt er þai
rætt um heimspeki, menningu oj
önnur þjóðfélagsmál og býr hlust-
andann vel undir aflafréttir, efna
hagsmál og heimshörmungai
kvöldfrétta útvarpsins, sem kom;
þar næst á eftir í dagskránni.“
Biblían og Laxness
„Biblíuna hef ég alltaf innan seil
ingar og les mér helst til skemmt
unar Kórintubréfin og Predikar
ann. Karlrembum sem þurfa ai
endumýja frasana sína er bent ;
spakmæli Salómons en konum ei
ráðið frá þeim. Þá ráðlegg ég öllun
eindregið að lesa helstu skáldsögui
Halldórs Laxness í annað sinn o)
þeim sem ekki hafa lesið þær ai
lesa þær tvisvar (í það minnsta).“
Bellman
„íslenskan disk með verkun
Bellmans rak nýlega á fjörur mín
ar og er mælt með honum. Gunna
Guttormsson hafði frumkvæðið ai
útgáfunni og syngur nokkur lög ei
stórstjörnurnar eru þó Guðn
Franzson klarinettuleikari og Ám
Björnsson þjóðháttafræðingur sen
syngja nokkur lög á einka
skemmtilegan hátt.“