Morgunblaðið - 01.11.1997, Page 3

Morgunblaðið - 01.11.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 3 Frá og með deginum í dag getur þú fengið reyklaust svæði á veitinga- og kaffihúsum Sá sem ekki reykir á skýlausan rétt á reyklausu umhverfi þegar hann fer á veitinga- eða kaffihús. Og þeim fjölgar ört sem sniðganga veitingastaði sem bjóða ekki upp á þá aðstöðu. Sjálfsögð mannréttindi, ekki forráttindi í Ijósi þeirrar staðreyndar að 71% íslendinga á aldrinum 15-89 ára reykja ekki, væri þá ekki eðlilegt að sama hlutfall af rými veitingahúsa væri reyklaust? Við hvetjum þá veitinga- og kaffihúsaeigendur sem enn hafa ekki farið að lögum í þessum efnum til að gera það ekki síðar en 1. nóvember. Eftirtalin veitingahús innan samtaka SVG, Sambands veitinga- og gistihúsa, bjóða öll upp á reyklaus svæði: Reykjavík Argentína steikhús, Barónsstíg 11a Astró, Austurstræti 22 • Á næstu grösum, Laugavegi 20b Carpe Diem, Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 G og G veitingar, Hótel Loftleiðum Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 3 • Grænn kostur, Skólavörðustíg • Grænt og gómsætt, Tæknigarði Hornið, Hafnarstræti 15 Hótel Borg, veitingadeild, Pósthússtræti 11 Hótel ísland, Ármúla 9 Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg Hótel Saga v/Hagatorg Hótel Vík, Síðumúla 19 • Kaffi kaka, Laugavegi 118 Kaffistofa Listasafns íslands, Fríkirkjuvegi 7 • Kakóbarinn Geysir, Aðalstræti 2 • Kvikk, Kringlunni La Primavera, Austurstræti 9 IVIcDonald's, Austurstræti 20 McDonald's, Suðurlandsbraut 56 Lækjarbrekka, Bankastræti 2 • Núöluhúsið, Vitastíg 10 • Reyklausir veitingastaðir Perlan v/Oskjuhlíð Pizzahúsið, Grensásvegi 10 • Salatbarinn hjá Eika, Fákafeni 9 Sjanghæ, Laugavegi 28b Skólabrú, Pósthússtræti 17 Sólon íslandus, Bankastræti 7a • Subway, allir staðirnir • Súfistinn, Laugavegi 18 Veitingahúsið BamBoo, Þönglabakka 4 Veitingahúsið Esja, Suðurlandsbraut 2 Veitingahúsið Fú Man-Chú, Grensásvegi 7 • Veitingastofan í Þjóðarbókhlöðu Við Tjörnina, Templarasundi 1 Þrír Frakkar hjá Úlfari, Baldursgötu 14 Veitingastaðir utan Reykjavíkur • AK-INN við Hörgárbraut, Akureyri • Blómaskálinn Vín, Hrafnagili, Eyjafirði Blönduskáli, Hnjúkab. 34, Blönduósi Fiðlarinn, Skipagötu 14, Akureyri Finnabær, Kirkjuvegi 1, Bolungarvlk Fjörukráin, Strandgötu 55 Fossnesti/lnghóll, Austurvegi 46-48, Selfossi Fosshótel Áning, Sauðárkróki Fosshótel Bifröst, Borgarfirði Fosshótel Hallormsstaður, Hallormsstaðaskógi Fosshótel Harpa, Hafnarstræti 83, Akureyri Fosshótel Harpa, Kjarnaskógi, Akureyri Fosshótel Vatnajökull, Hornafirði Gesthús v/Engjaveg, Selfossi Gistihúsið Mosfell, Þrúðvangi 6, Hellu Greifinn, Glerárgötu 20, Akureyri Hótel Bláfell, Sólvöllum, Breiðdalsvík Hótel Borgarnes, Egilsgötu 12-16, Borgarnesi Hótel Edda, Laugum, Sælingsdal Hótel Edda, Núpi Dýrafirði Hótel Edda, Laugabakka, Hvammstanga Hótel Edda, Húnavöllum, Blönduósi Hótel Edda, Akureyri Hótel Edda, Þelamörk Hótel Edda, Stóru Tjörnum Hótel Edda, Eiðum Hótel Edda, Flúðum Hótel Edda, Nesjaskóla, Hornafirði Hótel Edda, Kirkjubæjarklaustri Hótel Edda, Skógum Hótel Edda, ÍKÍ Laugarvatni Hótel Edda, Menntaskólanum Laugarvatni Hótel Flókalundur, Vatnsfirði Hótel Framtíð, Vogalandi, Djúpavogi Hótel Húsavík, Ketilsbraut, Húsavik Hótel Höfn, Hornafirði Hótel ísafjörður, Silfurtorgi, Isafirði Hótel KEA, Hafnarstræti 89, Akureyri Hótel Keflavík, Vatnsnesvegi 12, Keflavík Hótel Nes, Egilsbraut 1, Neskaupstað Hótel Reynihlíð, Mývatnssveit Hótel Selfoss, Eyrarvegi 2, Selfossi Hótel Stykkishólmur, Stykkishólmi Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum Hótel Varmahlíð, Skagafirði Hreðavatnsskáli, Borgarfirði • Kaffikverið, Hafnarstræti 91-93, Akureyri • Miðgarðar, Grenivík • Nönnukot, Mjósundi 2, Hafnarfirði • Olsen Olsen og Ég, Keflavík Skíðaskálinn, Hveradölum Staðarskáli, Hrútafirði • Subway, Akureyri Súfistinn, Strandgötu 9, Hafnarfirði Sveitasetrið, Aðalgötu 6, Blönduósi Tilveran, Linnetstlg 1, Hafnarfirði TÓBAK5VARNANEFND Virðum rétt þeirra sem reykja ekki! AUK/SÍA K99-176

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.